
Innlendar

Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni
Fjórtán leikmenn leika á Íslandi en sex leikmenn eru hjá erlendum liðum.

Sturla Snær áfram úr undankeppninni
Rétt í þessu var að ljúka keppni í svigi karla í undankeppni á HM í Åre. Fjórir íslenskir keppendur tóku þátt og náði einn þeirra, Sturla Snær Snorrason, að vera meðal 25 efstu og komst því beint í aðalkeppnina sem fer fram á morgun.

Guðbjörg Jóna með besta tímann á Ólympíuleikum ungmenna
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Argentínu.

„Fyrirmyndir eins og Sunna Rannveig hjálpa til"
Það var hart tekist á í Laugardalshöll í dag á Íslandsmótinu í Jiu-jitsu.

Björgvin Karl hefur farið sjö sinnum í lyfjapróf
Fremsti CrossFit-karl landsins, Björgvin Karl Guðmundsson, sá sig knúinn til þess að senda frá sér yfirlýsingu í gær vegna umræðu um lyfjamál í CrossFit.

Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf
"Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf.

Við viljum að CrossFit sé hrein íþrótt á Íslandi
Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands og mótsstjóri á Íslandsmótinu, var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun.

60 ár liðin frá silfurverðlaunum Vilhjálms
Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne.

Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið.

Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum
Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik.

Grétar Ari: Var með smá samviskubit
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.

Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu
Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka.

Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis
Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára.

Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna
Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum.

Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári
Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára.

Haukastelpur unnu Val á heimavelli
Haukar unnu Val í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Haukar fara upp í 3.sæti deildarinnar með sigrinum.

Fram lagði Akureyri
Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

Sigrar hjá Stjörnunni og Selfoss
Stjarnan vann stórsigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þá vann Selfoss sigur á Fylki á Selfossi.

Kristján tekur við ÍBV
Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Fram vann gegn meisturunum
Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Veigar Páll farinn frá Stjörnunni
Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is

Tveir sigrar hjá Aftureldingu
Afturelding vann tvo sigra í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi.

Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi
Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld.

Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg
Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi.

Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál
Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Fjölnis var niðurlútur eftir tapið gegn Stjörnunni á heimavelli í dag.

Albert: Barnalegt af okkur
Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil
Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það
Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Valsarar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni.

Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild
Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum.

Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta
Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina.