Erlendar Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Enski boltinn 16.10.2016 20:18 Kári segist vera í markaformi Kári Árnason skoraði afar mikilvægt mark þegar Malmö FF steig stórt skref í átt að sænska meistaratitlinum í knattspyrnu með sigri á Norrköping. Fótbolti 16.10.2016 21:31 Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Fótbolti 16.10.2016 18:11 Þjálfari Burnley óánægður með Mike Dean Sean Dyche þjálfari Burnley var óánægður með Mike Dean dómara í leik Burnley og Southampton í dag. Enski boltinn 16.10.2016 19:08 Zlatan: Varð sannfærður þegar "Sá sérstaki“ hringdi Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við Manchester United í sumar frá PSG. Enski boltinn 16.10.2016 12:07 Molde missti mikilvæg stig og útlitið slæmt hjá Tromsö Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem mætti Sogndal á heimavelli í norsku deildinni. Fótbolti 16.10.2016 17:51 FA gæti haft samband við Mourinho vegna ummæla um Taylor Jose Mourinho gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna um dómarann Anthony Taylor sem dæmir leik Liverpool og Manchester United annað kvöld. Enski boltinn 16.10.2016 16:03 Hjörtur lék allan tímann fyrir Bröndby Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 15:40 Glódís Perla á bekknum í sigri Eskilstuna Glódís Perla Viggósdóttir sat á bekknum þegar lið hennar Eskilstuna vann góðan útisigur í sænsku úrvarsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 15:23 Íslendingarnir öflugir í sigri Rhein Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni þegar Rhein Neckar Löwen lék í þýska handboltanum í dag. Handbolti 16.10.2016 15:11 Kári skoraði í mikilvægum sigri Malmö Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 14:57 Berlínarrefirnir áfram í EHF bikarnum Fusche Berlin, sem Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki Már Elísson leikur með, er komið áfram í EHF bikarnum í handknattleik. Handbolti 16.10.2016 14:36 Sif og Elísabet í bullandi fallhættu í Svíþjóð Sif Atladóttir lék allan leikinn í vörn Kristianstad sem tapaði 2-1 fyrir Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 13:42 Andy Murray vann Shanghai Masters Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Sport 16.10.2016 13:17 Hannes hélt hreinu í sigri Randers Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers og hélt hreinu þegar liðið lagði Odense í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2016 12:53 Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. Enski boltinn 16.10.2016 11:51 Ancelotti ósáttur og ætlar að breyta til Carlo Ancelotti þjálfari Bayern var ósáttur með hugarfar sinna manna eftir jafnteflið gegn Frankfurt í þýsku deildinn í gær. Fótbolti 15.10.2016 22:27 Sækir Burnley sigur á St. Marys? | Hitað upp fyrir leiki dagsins Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 21:35 Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.10.2016 22:15 Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. Enski boltinn 15.10.2016 21:39 Norén í forystunni á Breska Masters Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Sport 15.10.2016 21:58 Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Enski boltinn 15.10.2016 20:57 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01 Stórsigur hjá Atletico Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.10.2016 19:36 Özil fékk íslenskan afmælissöng eftir leikinn gegn Swansea Íslenskir stuðningsmenn Arsenal sungu afmælissönginn fyrir Mesut Özil eftir sigurleik Arsenal gegn Swansea í dag. Enski boltinn 15.10.2016 19:00 Fjórir Íslendingar léku í jafntefli Rosenborg og Sarpsborg. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði þegar Rosenborg gerði jafntefli gegn Sarpsborg á útivelli í dag. Fótbolti 15.10.2016 18:49 Aron sat á bekknum í sigri Bremen Werder Bremen vann góðan sigur á Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen. Fótbolti 15.10.2016 18:41 Jón Daði spilaði fyrir Wolves í fyrsta leik Bruce hjá Villa Jón Daði Böðvarsson lék í 88 mínútur þegar Wolves gerði jafntefli gegn Aston Villa í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 18:33 Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik. Handbolti 15.10.2016 17:38 Ragnar lék allan leikinn í sigri Fulham Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham þegar þeir unnu 4-2 sigur á Barnsley í ensku Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 16:35 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 264 ›
Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Enski boltinn 16.10.2016 20:18
Kári segist vera í markaformi Kári Árnason skoraði afar mikilvægt mark þegar Malmö FF steig stórt skref í átt að sænska meistaratitlinum í knattspyrnu með sigri á Norrköping. Fótbolti 16.10.2016 21:31
Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Fótbolti 16.10.2016 18:11
Þjálfari Burnley óánægður með Mike Dean Sean Dyche þjálfari Burnley var óánægður með Mike Dean dómara í leik Burnley og Southampton í dag. Enski boltinn 16.10.2016 19:08
Zlatan: Varð sannfærður þegar "Sá sérstaki“ hringdi Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við Manchester United í sumar frá PSG. Enski boltinn 16.10.2016 12:07
Molde missti mikilvæg stig og útlitið slæmt hjá Tromsö Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem mætti Sogndal á heimavelli í norsku deildinni. Fótbolti 16.10.2016 17:51
FA gæti haft samband við Mourinho vegna ummæla um Taylor Jose Mourinho gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna um dómarann Anthony Taylor sem dæmir leik Liverpool og Manchester United annað kvöld. Enski boltinn 16.10.2016 16:03
Hjörtur lék allan tímann fyrir Bröndby Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 15:40
Glódís Perla á bekknum í sigri Eskilstuna Glódís Perla Viggósdóttir sat á bekknum þegar lið hennar Eskilstuna vann góðan útisigur í sænsku úrvarsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 15:23
Íslendingarnir öflugir í sigri Rhein Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni þegar Rhein Neckar Löwen lék í þýska handboltanum í dag. Handbolti 16.10.2016 15:11
Kári skoraði í mikilvægum sigri Malmö Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 14:57
Berlínarrefirnir áfram í EHF bikarnum Fusche Berlin, sem Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki Már Elísson leikur með, er komið áfram í EHF bikarnum í handknattleik. Handbolti 16.10.2016 14:36
Sif og Elísabet í bullandi fallhættu í Svíþjóð Sif Atladóttir lék allan leikinn í vörn Kristianstad sem tapaði 2-1 fyrir Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2016 13:42
Andy Murray vann Shanghai Masters Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Sport 16.10.2016 13:17
Hannes hélt hreinu í sigri Randers Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers og hélt hreinu þegar liðið lagði Odense í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2016 12:53
Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. Enski boltinn 16.10.2016 11:51
Ancelotti ósáttur og ætlar að breyta til Carlo Ancelotti þjálfari Bayern var ósáttur með hugarfar sinna manna eftir jafnteflið gegn Frankfurt í þýsku deildinn í gær. Fótbolti 15.10.2016 22:27
Sækir Burnley sigur á St. Marys? | Hitað upp fyrir leiki dagsins Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 21:35
Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.10.2016 22:15
Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. Enski boltinn 15.10.2016 21:39
Norén í forystunni á Breska Masters Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Sport 15.10.2016 21:58
Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Enski boltinn 15.10.2016 20:57
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01
Stórsigur hjá Atletico Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.10.2016 19:36
Özil fékk íslenskan afmælissöng eftir leikinn gegn Swansea Íslenskir stuðningsmenn Arsenal sungu afmælissönginn fyrir Mesut Özil eftir sigurleik Arsenal gegn Swansea í dag. Enski boltinn 15.10.2016 19:00
Fjórir Íslendingar léku í jafntefli Rosenborg og Sarpsborg. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði þegar Rosenborg gerði jafntefli gegn Sarpsborg á útivelli í dag. Fótbolti 15.10.2016 18:49
Aron sat á bekknum í sigri Bremen Werder Bremen vann góðan sigur á Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen. Fótbolti 15.10.2016 18:41
Jón Daði spilaði fyrir Wolves í fyrsta leik Bruce hjá Villa Jón Daði Böðvarsson lék í 88 mínútur þegar Wolves gerði jafntefli gegn Aston Villa í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 18:33
Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik. Handbolti 15.10.2016 17:38
Ragnar lék allan leikinn í sigri Fulham Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham þegar þeir unnu 4-2 sigur á Barnsley í ensku Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 15.10.2016 16:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent