Kraftlyftingar
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr
Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands.
Bætti eigið heimsmet
Kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson bætti í dag sitt eigið heimsmet í réttstöðulyftu á fyrsta móti ársins.
Slagsmálahundar í brúðkaupi systur Hafþórs hlupu í burtu þegar Fjallið mætti á svæðið
Hafþór Júlíus Björnsson er byrjaður að lyfta á ný eftir niðurskurð síðustu vikna og næst á dagskrá hjá honum er að undirbúa sig fyrir keppnina um Sterkasta mann Íslands 2020.
Anníe Mist gerði nánast út af við Fjallið á þrekæfingu
Kasólétt Anníe Mist Þórisdóttir tók Hafþór Júlíus Björnsson á alvöru þrekæfingu og Fjallið ætlaði næstum því ekki að hafa það af. Anníe Mist skoraði líka á kappann.
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall?
Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas.
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg
Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma.
Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni
Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það.
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur
Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina.
Varð ástfanginn af lyftingum: „Maður finnur eitthvað og það heltekur mann“
Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingarmaður og íþróttamaður ársins 2019, segir að hann hafi fundið ástina í kraftlyftingum fimmtán ára gamall í World Class en á þeim tíma hafi hann einnig verið að æfa körfubolta.
Íþróttamaður ársins er matgrannur og nýtir vel sínar fimm þúsund hitaeiningar á dag
Júlían J. K Jóhannsson, íþróttamaður ársins árið 2019, segist ekki borða rosalega mikið. Hann sé nokkuð matgrannur og hann nýti sínar hitaeiningar vel.
Eddie Hall sendir Hafþóri grjóthörð skilaboð og sakar „Fjallið“ um óheiðarleika
Eddie Hall vann Hafþór Júlíus Björnsson með einu stigi í keppnini um sterkasta mann heims árið 2017. Síðan þá hafa þeir ásakað hvorn annan nú ætlar Eddie Hall að berja Hafþór og já-mennina hans í klessu í Las Vegas á næsta ári.
Norðmenn áhugasamir um það hvernig körfuboltastrákurinn breyttist í Fjallið
Verdens Gang fjallar um afrek og feril Hafþórs Júlíusar Björnssonar eftir að Hafþór setti nýtt glæsilegt heimsmet í réttstöðulyftu um síðustu helgi.
Sjáðu magnað heimsmet Hafþórs í réttstöðulyftu
Hafþór Júlíus Björnsson setti rétt í þessu heimsmet í réttstöðulyftu.
Júlían J. K. æfir í Putalandi
Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn af þeim er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra.
Hjalti Úrsus leiðrétti gríðarlegan misskilning um konur og lyftingar
Tvær öflugar íþróttakonur lyftu þungum lóðum í „Í Bítinu“ í morgun og Hjalti Úrsus ræddi sprengjuna sem hefur orðið í þátttöku kvenna í bæði kraftlyftingum og ólympískum lyftingum.
Sigríður fékk brons á Arnold Classic
Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið.
Júlían með höfuðið í bleyti en á erfitt með að skipuleggja sig
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins, glímir við flókið verkefni í undirbúningi sínum fyrir næsta stórmót því það er einfaldlega alveg óljóst hvenær það fer fram.
Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum.
Íþróttabarn ársins komið í heiminn
Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn.
Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn
Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall.
„Ég á von á barni eftir sex vikur og þetta barn á von á Evrópumeistara“
Júlían J. K. Jóhannsson ætlar sér að verða Evrópumeistari, líftryggður eða ekki.
Sló heimsmet í annað sinn á Reykjavíkurleikum
Kraftlyftingarkeppni Reykjavíkur leikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar gerði Kimberly Walford frá Bandaríkjunum sér lítið fyrir og setti heimsmet í réttstöðulyftu í sínum flokki. Er þett aí annað sinn sem hún setur heimsmet á Reykjavíkurleikunum.
Júlían nýr íþróttamaður ársins: Veit ekki hvort ég sjái bleika fíla
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni, var kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttaritara um helgina.
Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins
Júlían J. K. Jóhannsson er íþróttamaður ársins 2019.
„Mætti í heimsmets ástandi“
Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum.
Júlían með heimsmet
Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær.
Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi.
Sæmundur vann brons á HM
Sæmundur Guðmundsson vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku þessa dagana.
Fékk loks bronsið um hálsinn ellefu mánuðum eftir mót
Júlían J. K. Jóhannsson fékk í gær bronsverðlaunamedalíu um hálsinn frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór fyrir ellefu mánuðum síðan.
Egypskt lyftingafólk gæti misst af Ólympíuleikunum vegna lyfjamisnotkunar
Egyptaland á enga keppendur á HM í lyftingum sem fer fram í Taílandi.