Eldri borgarar Leiðtogi repúblikana laus úr endurhæfingu eftir fall Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er kominn heim til sín af endurhæfingarstöð eftir að hann fékk heilahristing þegar hann féll fyrr í þessum mánuði. Hann segist ætla mæta aftur í þingið bráðlega. Erlent 26.3.2023 11:28 Öldungaráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Skoðun 12.3.2023 14:01 95 ára sprækur hestamaður Góður hestur á að vera geðgóður, viljugur og gangrúmur, segir 95 ára gamall hestamaður, sem slær ekki slöku við í hestamennskunni. Hann tók sér frí að fara á hestbak eftir Covid en ætlar að drífa sig aftur á bak í vor. Innlent 2.3.2023 20:05 Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18 Tvisvar skorið á dekk bifreiðar í eigu konu á tíræðisaldri Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur óskað eftir vitnum af eignaspjöllum þegar skorið var á dekk á bifreið í eigu konu á tíræðisaldri. Þetta er í annað skiptið sem slíkt gerist á nokkurra mánaða tímabili. Innlent 13.2.2023 23:25 Galdurinn að langlífi: „Ég er búin að spila bridds í 60 ár“ Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja er 40 ára á árinu og í tilefni af því var slegið til heljarinnar samkvæmis í húsakynnum félagsins í Síðumúla í dag. Tugir nýta þjónustuna á hverjum degi en það þarf fleiri slík úrræði segir forstöðukona Múlabæjar. Notandi segir þjónustuna mjög góða. Innlent 27.1.2023 20:52 Hvetja 60 ára og eldri til að „láta hendur standa fram úr ermum“ „Við erum bara að reyna að halda fólki vakandi,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, um auglýsingar sem meðal annars má finna á Vísi. Innlent 26.1.2023 10:25 Elsti Íslendingurinn er 105 ára Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Innlent 18.1.2023 15:20 Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. Innlent 18.1.2023 08:51 Heildargreiðsla vegna einkarekinna dvalar- og hjúkrunarheimila 24,8 milljarðar Áætluð heildargreiðsla árið 2022 vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila sem rekin eru af einkaaðilum með samningum við Sjúkratryggingar Íslands er 24,8 milljarðar króna. Þessi þjónusta er ekki veitt án samninga við hið opinbera. Innlent 17.1.2023 07:03 Hressir og skemmtilegir Grundfirðingar Félagar í Félagi eldri borgara í Grundarfirði passa vel upp á hvert annað og njóta þess að koma saman til að eiga góðar stundir og til að fara yfir málefni líðandi stundar, hlæja saman og njóta góðra veitinga. Þá er dansað þegar harmonikuspilari mætir á svæðið. Innlent 16.1.2023 20:06 Erfiðast að skyldfólkið hafi komið skepnunum fyrir kattarnef Guðmunda Tyrfingsdóttir bóndi í Lækjartúni í Ásahreppi segir erfiðast af öllu að skyldfólk sitt standi á bak við það að allir gripir á bænum hafi verið aflífaðir. Nágrannar í sveitinni segjast hafa fengið símtöl þess efnis að ekki ætti að hjálpa Guðmundu með búskapinn eftir að hún fór úr axlarlið í desember og var flutt á sjúkrahús. Innlent 13.1.2023 15:57 Viltu vera fráflæðisvandi? Þegar við stöndum öll saman á sviðinu í lok sýningarinnar ,,Ég lifi enn - sönn saga” í Tjarnarbíói og hlustum á lokaræðu verksins fá margir leikhúsgestir hláturskast þegar við spyrjum hvort einhver vilji vera fráflæðisvandi og svari nú hver fyrir sig. En svona eru nú engu að síður umræður um eldra fólk dags daglega í fjölmiðlum, til að mynda. Skoðun 13.1.2023 10:01 Í þessum hópi ræða menn um bilaða flugvélahreyfla Svo vænt þykir fyrrverandi starfsmönnum Loftleiða um sitt gamla félag að þeir halda úti sérstökum aðdáendaklúbbi. Þar lifir enn gamli Loftleiðandinn þar sem öldungar rifja upp glæsta tíma í flugsögunni. Lífið 7.1.2023 21:10 Auglýsingaherferð Heilsugæslunnar: „Þetta er voða ljótt“ Eldra fólki á Grund brá mörgum í brún við auglýsingaherferð Heilsugæslunnar um að heima sé pest og þykir orðavalið heldur furðulegt. Nokkrar konur tóku fram nál og tvinna og tóku til við að sauma út skilaboðin í dag. Innlent 3.1.2023 21:26 Talsvert um nauðung á hjúkrunarheimilum og lagt til að þrengja heimildir Talsvert er um að nauðung sé beitt á hjúkrunarheimilum og eru læsingar og fjötrun algengustu aðferðirnar. Samráðshópur skipaður af heilbrigðisráðherra leggur til að þrengja heimildir til beitingu nauðungar og setja auknar skorður við framkvæmdina. Innlent 30.12.2022 14:22 Allt var hreint og fagurt og sálin líka á jólunum „Jólin voru óskaplega einföld, sálmar voru sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka“, segir elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem fagnaði 105 ára afmælinu sínu í gær, 22. desember. Innlent 23.12.2022 20:04 Gott að eldast Það að eldast er gæfa og við sem á eftir komum eigum fyrri kynslóðum margt að þakka. Aldursamsetning þjóðarinnar er að breytast vegna þess að velferðarkerfið okkar er gott. Þessi breyting er því ekki aðeins jákvæð heldur líka fyrirsjáanleg og það er okkur sem samfélagi mikilvægt að undirbúa hana vel. Skoðun 21.12.2022 16:01 Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00 Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. Innlent 10.12.2022 13:04 Samþætting þjónustu við eldra fólk Á síðasta kjörtímabili var mikil vinna lögð í breytingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Útkoman úr þeirri vinnu voru farsældarlögin svokölluðu og innleiðing á þeim er farin á stað og lofar góðu. Samstarf um aukna þjónustu í þágu farsældar barna er framtíðarstef í velferð barna til að vaxa sem fullgildir einstaklingar í íslensku samfélagi. Skoðun 6.12.2022 18:03 Vilja samþætta þjónustu fyrir aldraða Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir mikilvægt að gera eldra fólki kleift að vera virkir þátttakendur í samfélaginu lengur. Liður í því er sérstök aðgerðaráætlun um endurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Innlent 5.12.2022 19:23 Bein útsending: Gott að eldast – Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra standa fyrir opnum kynningarfundi þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Innlent 5.12.2022 10:36 Mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu Fyrir þinginu liggur nú frumvarp félags og vinnumarkaðsráðherra um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um er að ræða mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu. Skoðun 1.12.2022 14:30 Uggur um lífeyrisréttindi heilbrigðisstarfsmanna sem fresta starfslokum „Við viljum alls ekki hafa nein ákvæði um starfslokaaldur í lögum, hvorki hámörk um 67 né 70 ára aldur. Þetta á fyrst og fremst að vera samningsatriði milli þess sem vinnur og þess sem vill hafa fólk í vinnu.“ Innlent 1.12.2022 06:59 Nýtt lyf við alzheimers-sjúkdómnum lofar góðu Rannsóknir hafa leitt í ljós að mótefnalyfið lecanemab hjálpar líkamanum við að hreinsa burtu uppsöfnuð niðurbrotsefni prótínsins APP (e. amyloid beta A4 precursor protein) úr heilavef. Erlent 30.11.2022 07:09 Öryggi íbúa á heilbrigðisstofnunum: Fjötrar eða öryggisbúnaður? Þjónusta við fólk á heilbrigðisstofnunum er reglulegt umræðuefni fjölmiðla og mikilvægt er að við sem störfum í heilbrigðisþjónustu séum ávallt tilbúin að fræða og upplýsa um það sem þar fer fram. Skoðun 24.11.2022 08:00 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Samstarf 23.11.2022 15:38 Yfir hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk með Fylki Hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk tvisvar í viku hjá íþróttafélaginu Fylki, sá elsti 92 ára. Námskeiðið er liður í að efla lýðheilsu þjóðarinnar. Lífið 14.11.2022 23:35 Faðirinn alvarlega vanræktur á Sunnuhlíð og móðirin lést úr sorg Dóttir manns sem lést í kjölfar alvarlegrar vanrækslu og mistaka á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi fyrir fimm árum lýsir kaldranalegu viðmóti forstjóra heimilisins. Ekki hafi verið tekið mark á fjölskyldumeðlimum sem upplifðu manninn sárkvalinn og oflyfjaðan. Hún segir móður sína aldrei hafa jafnað sig á meðferðinni á eiginmanni sínum og hafi í raun látist úr sorg. Innlent 12.11.2022 07:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 24 ›
Leiðtogi repúblikana laus úr endurhæfingu eftir fall Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er kominn heim til sín af endurhæfingarstöð eftir að hann fékk heilahristing þegar hann féll fyrr í þessum mánuði. Hann segist ætla mæta aftur í þingið bráðlega. Erlent 26.3.2023 11:28
Öldungaráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Skoðun 12.3.2023 14:01
95 ára sprækur hestamaður Góður hestur á að vera geðgóður, viljugur og gangrúmur, segir 95 ára gamall hestamaður, sem slær ekki slöku við í hestamennskunni. Hann tók sér frí að fara á hestbak eftir Covid en ætlar að drífa sig aftur á bak í vor. Innlent 2.3.2023 20:05
Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18
Tvisvar skorið á dekk bifreiðar í eigu konu á tíræðisaldri Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur óskað eftir vitnum af eignaspjöllum þegar skorið var á dekk á bifreið í eigu konu á tíræðisaldri. Þetta er í annað skiptið sem slíkt gerist á nokkurra mánaða tímabili. Innlent 13.2.2023 23:25
Galdurinn að langlífi: „Ég er búin að spila bridds í 60 ár“ Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja er 40 ára á árinu og í tilefni af því var slegið til heljarinnar samkvæmis í húsakynnum félagsins í Síðumúla í dag. Tugir nýta þjónustuna á hverjum degi en það þarf fleiri slík úrræði segir forstöðukona Múlabæjar. Notandi segir þjónustuna mjög góða. Innlent 27.1.2023 20:52
Hvetja 60 ára og eldri til að „láta hendur standa fram úr ermum“ „Við erum bara að reyna að halda fólki vakandi,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, um auglýsingar sem meðal annars má finna á Vísi. Innlent 26.1.2023 10:25
Elsti Íslendingurinn er 105 ára Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Innlent 18.1.2023 15:20
Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. Innlent 18.1.2023 08:51
Heildargreiðsla vegna einkarekinna dvalar- og hjúkrunarheimila 24,8 milljarðar Áætluð heildargreiðsla árið 2022 vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila sem rekin eru af einkaaðilum með samningum við Sjúkratryggingar Íslands er 24,8 milljarðar króna. Þessi þjónusta er ekki veitt án samninga við hið opinbera. Innlent 17.1.2023 07:03
Hressir og skemmtilegir Grundfirðingar Félagar í Félagi eldri borgara í Grundarfirði passa vel upp á hvert annað og njóta þess að koma saman til að eiga góðar stundir og til að fara yfir málefni líðandi stundar, hlæja saman og njóta góðra veitinga. Þá er dansað þegar harmonikuspilari mætir á svæðið. Innlent 16.1.2023 20:06
Erfiðast að skyldfólkið hafi komið skepnunum fyrir kattarnef Guðmunda Tyrfingsdóttir bóndi í Lækjartúni í Ásahreppi segir erfiðast af öllu að skyldfólk sitt standi á bak við það að allir gripir á bænum hafi verið aflífaðir. Nágrannar í sveitinni segjast hafa fengið símtöl þess efnis að ekki ætti að hjálpa Guðmundu með búskapinn eftir að hún fór úr axlarlið í desember og var flutt á sjúkrahús. Innlent 13.1.2023 15:57
Viltu vera fráflæðisvandi? Þegar við stöndum öll saman á sviðinu í lok sýningarinnar ,,Ég lifi enn - sönn saga” í Tjarnarbíói og hlustum á lokaræðu verksins fá margir leikhúsgestir hláturskast þegar við spyrjum hvort einhver vilji vera fráflæðisvandi og svari nú hver fyrir sig. En svona eru nú engu að síður umræður um eldra fólk dags daglega í fjölmiðlum, til að mynda. Skoðun 13.1.2023 10:01
Í þessum hópi ræða menn um bilaða flugvélahreyfla Svo vænt þykir fyrrverandi starfsmönnum Loftleiða um sitt gamla félag að þeir halda úti sérstökum aðdáendaklúbbi. Þar lifir enn gamli Loftleiðandinn þar sem öldungar rifja upp glæsta tíma í flugsögunni. Lífið 7.1.2023 21:10
Auglýsingaherferð Heilsugæslunnar: „Þetta er voða ljótt“ Eldra fólki á Grund brá mörgum í brún við auglýsingaherferð Heilsugæslunnar um að heima sé pest og þykir orðavalið heldur furðulegt. Nokkrar konur tóku fram nál og tvinna og tóku til við að sauma út skilaboðin í dag. Innlent 3.1.2023 21:26
Talsvert um nauðung á hjúkrunarheimilum og lagt til að þrengja heimildir Talsvert er um að nauðung sé beitt á hjúkrunarheimilum og eru læsingar og fjötrun algengustu aðferðirnar. Samráðshópur skipaður af heilbrigðisráðherra leggur til að þrengja heimildir til beitingu nauðungar og setja auknar skorður við framkvæmdina. Innlent 30.12.2022 14:22
Allt var hreint og fagurt og sálin líka á jólunum „Jólin voru óskaplega einföld, sálmar voru sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka“, segir elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem fagnaði 105 ára afmælinu sínu í gær, 22. desember. Innlent 23.12.2022 20:04
Gott að eldast Það að eldast er gæfa og við sem á eftir komum eigum fyrri kynslóðum margt að þakka. Aldursamsetning þjóðarinnar er að breytast vegna þess að velferðarkerfið okkar er gott. Þessi breyting er því ekki aðeins jákvæð heldur líka fyrirsjáanleg og það er okkur sem samfélagi mikilvægt að undirbúa hana vel. Skoðun 21.12.2022 16:01
Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00
Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. Innlent 10.12.2022 13:04
Samþætting þjónustu við eldra fólk Á síðasta kjörtímabili var mikil vinna lögð í breytingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Útkoman úr þeirri vinnu voru farsældarlögin svokölluðu og innleiðing á þeim er farin á stað og lofar góðu. Samstarf um aukna þjónustu í þágu farsældar barna er framtíðarstef í velferð barna til að vaxa sem fullgildir einstaklingar í íslensku samfélagi. Skoðun 6.12.2022 18:03
Vilja samþætta þjónustu fyrir aldraða Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir mikilvægt að gera eldra fólki kleift að vera virkir þátttakendur í samfélaginu lengur. Liður í því er sérstök aðgerðaráætlun um endurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Innlent 5.12.2022 19:23
Bein útsending: Gott að eldast – Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra standa fyrir opnum kynningarfundi þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Innlent 5.12.2022 10:36
Mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu Fyrir þinginu liggur nú frumvarp félags og vinnumarkaðsráðherra um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um er að ræða mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu. Skoðun 1.12.2022 14:30
Uggur um lífeyrisréttindi heilbrigðisstarfsmanna sem fresta starfslokum „Við viljum alls ekki hafa nein ákvæði um starfslokaaldur í lögum, hvorki hámörk um 67 né 70 ára aldur. Þetta á fyrst og fremst að vera samningsatriði milli þess sem vinnur og þess sem vill hafa fólk í vinnu.“ Innlent 1.12.2022 06:59
Nýtt lyf við alzheimers-sjúkdómnum lofar góðu Rannsóknir hafa leitt í ljós að mótefnalyfið lecanemab hjálpar líkamanum við að hreinsa burtu uppsöfnuð niðurbrotsefni prótínsins APP (e. amyloid beta A4 precursor protein) úr heilavef. Erlent 30.11.2022 07:09
Öryggi íbúa á heilbrigðisstofnunum: Fjötrar eða öryggisbúnaður? Þjónusta við fólk á heilbrigðisstofnunum er reglulegt umræðuefni fjölmiðla og mikilvægt er að við sem störfum í heilbrigðisþjónustu séum ávallt tilbúin að fræða og upplýsa um það sem þar fer fram. Skoðun 24.11.2022 08:00
Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Samstarf 23.11.2022 15:38
Yfir hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk með Fylki Hundrað og þrjátíu eldri borgarar æfa eróbikk tvisvar í viku hjá íþróttafélaginu Fylki, sá elsti 92 ára. Námskeiðið er liður í að efla lýðheilsu þjóðarinnar. Lífið 14.11.2022 23:35
Faðirinn alvarlega vanræktur á Sunnuhlíð og móðirin lést úr sorg Dóttir manns sem lést í kjölfar alvarlegrar vanrækslu og mistaka á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi fyrir fimm árum lýsir kaldranalegu viðmóti forstjóra heimilisins. Ekki hafi verið tekið mark á fjölskyldumeðlimum sem upplifðu manninn sárkvalinn og oflyfjaðan. Hún segir móður sína aldrei hafa jafnað sig á meðferðinni á eiginmanni sínum og hafi í raun látist úr sorg. Innlent 12.11.2022 07:00