Skotveiði Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Innlent 29.10.2020 12:25 Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.10.2020 11:39 Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01 Segja ákvörðun ráðuneytisins ógna öryggi veiðimanna og auka álag á rjúpnastofninn Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, mótmælir ákvörðun stjórnvalda um að gera engar breytingar á veiðitíma rjúpu í ár. Félagið telur fulla ástæðu til að ráðuneytið endurskoði ákvörðun sína og segir ráðuneytið beita sýndarmennsku og sýni félaginu lítilsvirðingu. Innlent 18.10.2020 16:12 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. Veiði 7.10.2020 13:57 Gæsaveiðin er í fullum gangi Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel. Veiði 29.9.2020 08:30 Hreindýraveiðar með besta móti þetta árið Kvótinn gekk svo til allur út. Innlent 22.9.2020 16:11 Úlfaveiðar leyfðar á ný á Grænlandi Grænlensk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila veiðar á úlfum á ný eftir 32 ára veiðibann. Veiðarnar verða þó háðar ströngum takmörkunum og aðeins leyfðar veiðimönnum sem búa á svæðum þar sem úlfarnir halda sig. Erlent 20.9.2020 08:27 Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23 Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri. Veiði 7.9.2020 10:56 Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. Veiði 21.8.2020 10:04 Umhverfisráðherra ekki grænn, heldur rauður! Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“. Skoðun 3.4.2020 08:06 Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Hreindýraveiðar eru vinsælar hér á landi en auk innlendra veiðimanna fjölgar sífellt erlendum veiðimönnum sem vilja skjóta hreindýr hér á landi. Veiði 19.2.2020 15:06 Faðir og níu ára dóttir skotin til bana þegar þau voru talin vera hjartardýr Dánardómstjóri segir að feðginin hafi verið skotin með haglabyssu. Erlent 5.1.2020 10:28 Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. Veiði 9.12.2019 10:20 Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda. Veiði 2.12.2019 08:13 Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. Veiði 26.11.2019 09:05 Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35 Góð rjúpnaveiði víðast hvar Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn. Veiði 14.11.2019 10:53 Íslenzku rjúpunni til varnar Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ). Skoðun 7.11.2019 10:11 Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20 Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. Veiði 4.11.2019 08:09 Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. Innlent 4.11.2019 02:08 Athugasemdir við „viðtal“ Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“. Skoðun 2.11.2019 14:35 Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27 Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. Veiði 29.10.2019 08:33 Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18 Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. Veiði 28.10.2019 09:54 Að skjóta rjúpu með 22 cal Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í. Veiði 22.10.2019 12:34 Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Þann 24. október nk. mun SKOTVÍS halda sitt árlega RJÚPNAKVÖLD í sal Sjóstangveiðifélagsins að Grandagarði 18. Veiði 21.10.2019 15:52 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Innlent 29.10.2020 12:25
Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.10.2020 11:39
Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01
Segja ákvörðun ráðuneytisins ógna öryggi veiðimanna og auka álag á rjúpnastofninn Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, mótmælir ákvörðun stjórnvalda um að gera engar breytingar á veiðitíma rjúpu í ár. Félagið telur fulla ástæðu til að ráðuneytið endurskoði ákvörðun sína og segir ráðuneytið beita sýndarmennsku og sýni félaginu lítilsvirðingu. Innlent 18.10.2020 16:12
Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. Veiði 7.10.2020 13:57
Gæsaveiðin er í fullum gangi Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel. Veiði 29.9.2020 08:30
Úlfaveiðar leyfðar á ný á Grænlandi Grænlensk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila veiðar á úlfum á ný eftir 32 ára veiðibann. Veiðarnar verða þó háðar ströngum takmörkunum og aðeins leyfðar veiðimönnum sem búa á svæðum þar sem úlfarnir halda sig. Erlent 20.9.2020 08:27
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23
Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri. Veiði 7.9.2020 10:56
Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. Veiði 21.8.2020 10:04
Umhverfisráðherra ekki grænn, heldur rauður! Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“. Skoðun 3.4.2020 08:06
Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Hreindýraveiðar eru vinsælar hér á landi en auk innlendra veiðimanna fjölgar sífellt erlendum veiðimönnum sem vilja skjóta hreindýr hér á landi. Veiði 19.2.2020 15:06
Faðir og níu ára dóttir skotin til bana þegar þau voru talin vera hjartardýr Dánardómstjóri segir að feðginin hafi verið skotin með haglabyssu. Erlent 5.1.2020 10:28
Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. Veiði 9.12.2019 10:20
Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda. Veiði 2.12.2019 08:13
Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. Veiði 26.11.2019 09:05
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35
Góð rjúpnaveiði víðast hvar Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn. Veiði 14.11.2019 10:53
Íslenzku rjúpunni til varnar Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ). Skoðun 7.11.2019 10:11
Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20
Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. Veiði 4.11.2019 08:09
Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. Innlent 4.11.2019 02:08
Athugasemdir við „viðtal“ Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“. Skoðun 2.11.2019 14:35
Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27
Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. Veiði 29.10.2019 08:33
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18
Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. Veiði 28.10.2019 09:54
Að skjóta rjúpu með 22 cal Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í. Veiði 22.10.2019 12:34
Rjúpnakvöld hjá Skotvís 24. október Þann 24. október nk. mun SKOTVÍS halda sitt árlega RJÚPNAKVÖLD í sal Sjóstangveiðifélagsins að Grandagarði 18. Veiði 21.10.2019 15:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent