Lífið Geir vinsæll á netinu Rúm ellefu þúsund manns hafa séð myndband Geirs Ólafssonar við lagið Við hoppum af nýrri barnaplötu hans, Amma er best. Tónlist 14.12.2011 20:13 Anna Hildur á útleið? Breytingar eru í farvatninu hjá Útflutningsráði íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er framkvæmdastjórinn Anna Hildur Hildibrandsdóttir að hætta þar störfum í byrjun janúar og er tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, sem jafnframt er stjórnarmaður í ÚTÓN, talinn líklegastur til að taka við af henni. Lífið 14.12.2011 20:13 Ballerína í frístundum Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur dansar hann ballett eingöngu ánægjunnar vegna. Lífið 14.12.2011 20:12 Órafmögnuð plata Hellvar Hellvar heldur tvenna tónleika á Dillon á föstudagskvöld. Þeir fyrri verða órafmagnaðir en á þeim síðari verður stungið í samband og rokkað af krafti. Ástæða tónleikanna er ný plata með hljómsveitinni sem var tekin upp í síðasta mánuði. Hún heitir Noise That Stopped og hefur að geyma órafmagnaðar útgáfur af nýjustu plötu Hellvar, Stop That Noise. Tónlist 14.12.2011 20:13 Jessica alltaf grátandi Söngkonan bandaríska Jessica Simpson grætur þessa dagana af minnsta tilefni. Ástæðan er sú að hún gengur með sitt fyrsta barn, og segir að óléttan geri það að verkum að hún tárist yfir öllu og engu. Lífið 14.12.2011 20:12 Drukkið úr Cruise í 30 ár Tom Cruise er stærsta kvikmyndastjarna í heimi; hvort sem maður skellti hurðum eftir væmna ástarjátningu í Jerry Maguire eða tók á flótta eftir vandræðalegar slagsmálasenur í Far and Away. Nú er komið að nýjustu Cruise-myndinni, leikarinn snýr aftur sem Ethan Hunt í fjórða sinn. Lífið 14.12.2011 20:12 Blogga um hugmyndir og hönnun Systurnar Anna Kristrún og Björg Gunnarsdætur halda úti blogginu Overonecoffee.com en þar er að finna fallega hönnun og sniðugar lausnir í hversdeginum. Bloggið er mjög vinsælt og fær um þrjú þúsund flettingar daglega. „Nafnið kom til vegna þess að bloggið er eitthvað sem maður dundar sér við að skoða yfir einum kaffibolla,“ segir Anna Kristrún Gunnarsdóttir verkefnastjóri sem heldur úti blogginu Overonecoffee.com ásamt systur sinni Björgu Gunnarsdóttur, margmiðlunarhönnuði. Tíska og hönnun 14.12.2011 20:13 Paradísarmissi slegið á frest Það er ekki bara tóm gleði hjá Bradley Cooper þótt hann hafi verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims því kvikmynd hans, Paradise Lost, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures tók þessa ákvörðun eftir að forsvarsmönnum þess þótti einsýnt að kvikmyndin myndi sprengja kostnaðaráætlunina sem hljóðar upp á 120 milljónir dollara. Lífið 14.12.2011 20:12 Grinderman hætt störfum Tónlistarmaðurinn Nick Cave hefur tilkynnt um endalok hljómsveitarinnar Grinderman. Lífið 14.12.2011 20:13 Britney tók fjölskylduna upp á svið Britney Spears lauk tónleikaferð sinni um heiminn með stæl í San Juan í Púertó Ríkó á dögunum. Í lokalaginu tók hún stórfjölskylduna sína upp á svið sem dillaði sér við tónlistina fyrir mörg þúsund áhorfendur. Lífið 14.12.2011 20:13 Helgi Björns flottur í björgunarsveitarbúningi Tökur á kvikmyndinni Frost eru hafnar en myndin er fyrsta sci-fi kvikmyndin sem gerð er á Íslandi. Lífið 14.12.2011 20:12 Demi neitar að skipta um nafn Leikkonan Demi Moore þurfti að svara fyrir sig á Twitter á dögunum en aðdáendur hafa furðað sig á því að hún heiti enn þá Mrs. Kutcher á samskiptasíðunni. Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á dögunum eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi skilaboð á Twitter „Það er ekki forgangsatriði hjá mér að skipta um nafn núna. Ég biðst fyrirgefningar ef það truflar ykkur og ég ætti kannski að hætta að skrifa? Skiptir nafn mitt virkilega svona miklu máli?“ Lífið 14.12.2011 20:13 Ragga og Dísa syngja í Fríkirkjunni Tvær hæfileikaríkar söngkonur leiða saman hesta sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Sú þriðja bætist í hópinn þegar líður á kvöldið. Tónlist 14.12.2011 20:13 Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. Innlent 14.12.2011 20:12 Fékk gullplötu og keypti þvottavél "Við erum mjög sáttir við þetta. Þetta eru að mínu mati mestu verðlaunin sem hægt er að fá í þessum bransa. Þetta eru verðlaun fólksins,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og leikstjórinn Ágúst Bent fengu í gær afhenta gullplötu fyrir sölu á fyrstu þáttaröð Steindans okkar. Lífið 14.12.2011 20:13 Miðbæjarrotta í Eurovision „Ég var mikill Eurovision-aðdáandi þegar ég var lítil og kunni öll lögin utan að,“ segir Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Feldberg og Sometime. Lífið 14.12.2011 20:12 Rihanna sú vinsælasta á Facebook Söngkonan Rihanna er efst á lista yfir þá tónlistarmenn sem fengu flest „like“ á Facebook í ár. Hún skýtur þar með reggísöngvaranum sáluga Bob Marley og söngkonunni Avril Lavigne ref fyrir rass, en þau voru í öðru og þriðja sæti, samkvæmt tölum frá Facebook. Lífið 14.12.2011 20:13 Gísli Pálmi í Hörpu "Þau neyddu mig til að spila þarna, ég þverneitaði fyrst,“ segir rapparinn Gísli Pálmi í léttum dúr. Lífið 14.12.2011 20:13 Sheen birti númerið sitt Leikarinn Charlie Sheen lenti í smá vandræðum með samskiptasíðuna Twitter á dögunum. Sheen ætlaði að senda einkaskilaboð til Justins Bieber sem innihélt símanúmerið hans, en birti skilaboðin óvart fyrir allra augum. Lífið 14.12.2011 20:13 Lofar betri Bond Daniel Craig hefur lofað því að Bond-myndin Skyfall verði betri en Quantum of Solace, síðasta Bond-mynd leikarans. Craig hefur verið ansi stóryrtur í viðtölum að undanförnu og sagði meðal annars Kardashian-fjölskylduna vera heimska. Hann dró því ekkert undan þegar hann var spurður um Quantum of Solace en myndin olli talsverðum vonbrigðum eftir að Casino Royale hafði hleypt Bond-myndunum aftur á skeið. Lífið 14.12.2011 20:12 J-Lo keypti bíl handa kærastanum Leik- og söngkonan Jennifer Lopez hefur átt í ástarsambandi við hinn 24 ára gamla Casper Smart undanfarið. Lífið 14.12.2011 20:13 Streep á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Leikkonan Meryl Streep prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins Vogue en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær að vera á forsíðu tískublaðsins. Lífið 14.12.2011 20:13 Kammertónlist með sál Florence and the Machine hefur gefið út plötu ársins að mati tímaritsins Q. Ceremonials fór beint á toppinn í Bretlandi. Tónlist 14.12.2011 20:13 Fanga gamla tíma í nýju blaði „Við fengum þessa hugmynd í sumar og erum búnir að vinna í blaðinu síðan þá,“ segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður um nýtt tímarit herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar, Spjátrung. Lífið 14.12.2011 20:13 Fagnar 30 ára afmæli með plötu Metallica hefur gefið út EP-plötuna Beyond Magnetic í tilefni þrjátíu ára afmælis hljómsveitarinnar. Tónlist 14.12.2011 20:13 Talandi íkornar slá í gegn Þriðja myndin um Alvin og íkornana verður frumsýnd um helgina. Hinar myndirnar tvær hafa slegið í gegn og að þessu sinni eru íkornarnir óstýrilátu og eigandi þeirra á ferðalagi á skemmtiferðaskipi. Lífið 14.12.2011 20:12 Krakkarnir sáu Pollapönk Hljómsveitin Pollapönk fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar Aðeins meira Pollapönk með tónleikum í Salnum í Kópavogi á dögunum. Lífið 14.12.2011 20:13 The Girl with the Dragon Tattoo frumsýnd Bandarísk útgáfa myndarinnar Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson var frumsýnd í London í byrjun vikunnar. Myndin nefnist The Girl with the Dragon Tattoo á ensku og er leikstýrt af David Fincher en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu af aðdáendum Stieg Larsson bókanna. Lífið 14.12.2011 20:13 Kærastinn sjö árum yngri en Cheryl Breska söngkonan Cheryl Cole er greinilega búin að jafna sig á sambandsslitunum við knattspyrnukappann Ashley Cole, en blaðið The Sun hermir að hún sé byrjuð með upptökustjóranum Patrizio Pigliapoco. Hann er 21 árs gamall og því sjö árum yngri en Cole. Lífið 14.12.2011 20:13 Útilokar ekki frekari barneignir Angelina Jolie útilokar ekki að eignast fleiri börn og það er því ekki loku fyrir það skotið að börn hennar Maddox, Zahara, Pax, Shiloh, Vivienne og Knox eignist litla systur eða bróður. Lífið 14.12.2011 20:13 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 102 ›
Geir vinsæll á netinu Rúm ellefu þúsund manns hafa séð myndband Geirs Ólafssonar við lagið Við hoppum af nýrri barnaplötu hans, Amma er best. Tónlist 14.12.2011 20:13
Anna Hildur á útleið? Breytingar eru í farvatninu hjá Útflutningsráði íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er framkvæmdastjórinn Anna Hildur Hildibrandsdóttir að hætta þar störfum í byrjun janúar og er tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, sem jafnframt er stjórnarmaður í ÚTÓN, talinn líklegastur til að taka við af henni. Lífið 14.12.2011 20:13
Ballerína í frístundum Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur dansar hann ballett eingöngu ánægjunnar vegna. Lífið 14.12.2011 20:12
Órafmögnuð plata Hellvar Hellvar heldur tvenna tónleika á Dillon á föstudagskvöld. Þeir fyrri verða órafmagnaðir en á þeim síðari verður stungið í samband og rokkað af krafti. Ástæða tónleikanna er ný plata með hljómsveitinni sem var tekin upp í síðasta mánuði. Hún heitir Noise That Stopped og hefur að geyma órafmagnaðar útgáfur af nýjustu plötu Hellvar, Stop That Noise. Tónlist 14.12.2011 20:13
Jessica alltaf grátandi Söngkonan bandaríska Jessica Simpson grætur þessa dagana af minnsta tilefni. Ástæðan er sú að hún gengur með sitt fyrsta barn, og segir að óléttan geri það að verkum að hún tárist yfir öllu og engu. Lífið 14.12.2011 20:12
Drukkið úr Cruise í 30 ár Tom Cruise er stærsta kvikmyndastjarna í heimi; hvort sem maður skellti hurðum eftir væmna ástarjátningu í Jerry Maguire eða tók á flótta eftir vandræðalegar slagsmálasenur í Far and Away. Nú er komið að nýjustu Cruise-myndinni, leikarinn snýr aftur sem Ethan Hunt í fjórða sinn. Lífið 14.12.2011 20:12
Blogga um hugmyndir og hönnun Systurnar Anna Kristrún og Björg Gunnarsdætur halda úti blogginu Overonecoffee.com en þar er að finna fallega hönnun og sniðugar lausnir í hversdeginum. Bloggið er mjög vinsælt og fær um þrjú þúsund flettingar daglega. „Nafnið kom til vegna þess að bloggið er eitthvað sem maður dundar sér við að skoða yfir einum kaffibolla,“ segir Anna Kristrún Gunnarsdóttir verkefnastjóri sem heldur úti blogginu Overonecoffee.com ásamt systur sinni Björgu Gunnarsdóttur, margmiðlunarhönnuði. Tíska og hönnun 14.12.2011 20:13
Paradísarmissi slegið á frest Það er ekki bara tóm gleði hjá Bradley Cooper þótt hann hafi verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims því kvikmynd hans, Paradise Lost, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures tók þessa ákvörðun eftir að forsvarsmönnum þess þótti einsýnt að kvikmyndin myndi sprengja kostnaðaráætlunina sem hljóðar upp á 120 milljónir dollara. Lífið 14.12.2011 20:12
Grinderman hætt störfum Tónlistarmaðurinn Nick Cave hefur tilkynnt um endalok hljómsveitarinnar Grinderman. Lífið 14.12.2011 20:13
Britney tók fjölskylduna upp á svið Britney Spears lauk tónleikaferð sinni um heiminn með stæl í San Juan í Púertó Ríkó á dögunum. Í lokalaginu tók hún stórfjölskylduna sína upp á svið sem dillaði sér við tónlistina fyrir mörg þúsund áhorfendur. Lífið 14.12.2011 20:13
Helgi Björns flottur í björgunarsveitarbúningi Tökur á kvikmyndinni Frost eru hafnar en myndin er fyrsta sci-fi kvikmyndin sem gerð er á Íslandi. Lífið 14.12.2011 20:12
Demi neitar að skipta um nafn Leikkonan Demi Moore þurfti að svara fyrir sig á Twitter á dögunum en aðdáendur hafa furðað sig á því að hún heiti enn þá Mrs. Kutcher á samskiptasíðunni. Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á dögunum eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi skilaboð á Twitter „Það er ekki forgangsatriði hjá mér að skipta um nafn núna. Ég biðst fyrirgefningar ef það truflar ykkur og ég ætti kannski að hætta að skrifa? Skiptir nafn mitt virkilega svona miklu máli?“ Lífið 14.12.2011 20:13
Ragga og Dísa syngja í Fríkirkjunni Tvær hæfileikaríkar söngkonur leiða saman hesta sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Sú þriðja bætist í hópinn þegar líður á kvöldið. Tónlist 14.12.2011 20:13
Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. Innlent 14.12.2011 20:12
Fékk gullplötu og keypti þvottavél "Við erum mjög sáttir við þetta. Þetta eru að mínu mati mestu verðlaunin sem hægt er að fá í þessum bransa. Þetta eru verðlaun fólksins,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og leikstjórinn Ágúst Bent fengu í gær afhenta gullplötu fyrir sölu á fyrstu þáttaröð Steindans okkar. Lífið 14.12.2011 20:13
Miðbæjarrotta í Eurovision „Ég var mikill Eurovision-aðdáandi þegar ég var lítil og kunni öll lögin utan að,“ segir Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Feldberg og Sometime. Lífið 14.12.2011 20:12
Rihanna sú vinsælasta á Facebook Söngkonan Rihanna er efst á lista yfir þá tónlistarmenn sem fengu flest „like“ á Facebook í ár. Hún skýtur þar með reggísöngvaranum sáluga Bob Marley og söngkonunni Avril Lavigne ref fyrir rass, en þau voru í öðru og þriðja sæti, samkvæmt tölum frá Facebook. Lífið 14.12.2011 20:13
Gísli Pálmi í Hörpu "Þau neyddu mig til að spila þarna, ég þverneitaði fyrst,“ segir rapparinn Gísli Pálmi í léttum dúr. Lífið 14.12.2011 20:13
Sheen birti númerið sitt Leikarinn Charlie Sheen lenti í smá vandræðum með samskiptasíðuna Twitter á dögunum. Sheen ætlaði að senda einkaskilaboð til Justins Bieber sem innihélt símanúmerið hans, en birti skilaboðin óvart fyrir allra augum. Lífið 14.12.2011 20:13
Lofar betri Bond Daniel Craig hefur lofað því að Bond-myndin Skyfall verði betri en Quantum of Solace, síðasta Bond-mynd leikarans. Craig hefur verið ansi stóryrtur í viðtölum að undanförnu og sagði meðal annars Kardashian-fjölskylduna vera heimska. Hann dró því ekkert undan þegar hann var spurður um Quantum of Solace en myndin olli talsverðum vonbrigðum eftir að Casino Royale hafði hleypt Bond-myndunum aftur á skeið. Lífið 14.12.2011 20:12
J-Lo keypti bíl handa kærastanum Leik- og söngkonan Jennifer Lopez hefur átt í ástarsambandi við hinn 24 ára gamla Casper Smart undanfarið. Lífið 14.12.2011 20:13
Streep á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Leikkonan Meryl Streep prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins Vogue en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær að vera á forsíðu tískublaðsins. Lífið 14.12.2011 20:13
Kammertónlist með sál Florence and the Machine hefur gefið út plötu ársins að mati tímaritsins Q. Ceremonials fór beint á toppinn í Bretlandi. Tónlist 14.12.2011 20:13
Fanga gamla tíma í nýju blaði „Við fengum þessa hugmynd í sumar og erum búnir að vinna í blaðinu síðan þá,“ segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður um nýtt tímarit herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar, Spjátrung. Lífið 14.12.2011 20:13
Fagnar 30 ára afmæli með plötu Metallica hefur gefið út EP-plötuna Beyond Magnetic í tilefni þrjátíu ára afmælis hljómsveitarinnar. Tónlist 14.12.2011 20:13
Talandi íkornar slá í gegn Þriðja myndin um Alvin og íkornana verður frumsýnd um helgina. Hinar myndirnar tvær hafa slegið í gegn og að þessu sinni eru íkornarnir óstýrilátu og eigandi þeirra á ferðalagi á skemmtiferðaskipi. Lífið 14.12.2011 20:12
Krakkarnir sáu Pollapönk Hljómsveitin Pollapönk fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar Aðeins meira Pollapönk með tónleikum í Salnum í Kópavogi á dögunum. Lífið 14.12.2011 20:13
The Girl with the Dragon Tattoo frumsýnd Bandarísk útgáfa myndarinnar Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson var frumsýnd í London í byrjun vikunnar. Myndin nefnist The Girl with the Dragon Tattoo á ensku og er leikstýrt af David Fincher en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu af aðdáendum Stieg Larsson bókanna. Lífið 14.12.2011 20:13
Kærastinn sjö árum yngri en Cheryl Breska söngkonan Cheryl Cole er greinilega búin að jafna sig á sambandsslitunum við knattspyrnukappann Ashley Cole, en blaðið The Sun hermir að hún sé byrjuð með upptökustjóranum Patrizio Pigliapoco. Hann er 21 árs gamall og því sjö árum yngri en Cole. Lífið 14.12.2011 20:13
Útilokar ekki frekari barneignir Angelina Jolie útilokar ekki að eignast fleiri börn og það er því ekki loku fyrir það skotið að börn hennar Maddox, Zahara, Pax, Shiloh, Vivienne og Knox eignist litla systur eða bróður. Lífið 14.12.2011 20:13