Lífið

Fréttamynd

Minnir á Svartaskóg

Í bókinni Lífið í Kristnesþorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögð saga íbúa í afmörkuðu samfélagi í 90 ár, frá því berklahæli var vígt í Eyjafirði 1927.

Menning
Fréttamynd

Erfiðast að bjarga kvígum

Benóný Ásgrímsson, fyrrverandi þyrluflugstjóri, var einn þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag.

Lífið
Fréttamynd

Verð helst að fá mér rollur

Björk Jakobsdóttir leikkona er fimmtug í dag. Hún ætlaði að verða bóndi eða leikkona og byrjaði á því síðarnefnda en hallar sér æ meira að sveitalífinu með aldrinum.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtilegast að leika með bíla

Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar.

Lífið
Fréttamynd

Heldur jólin í herstöð í Afganistan

Una Sighvatsdóttir, fréttakona á Stöð, 2 hefur söðlað um og gegnir nú stöðu upplýsingafulltrúa NATO í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Una hélt utan fyrir tæpri viku og mun dvelja í herstöð í borginni í ár hið minnsta. Jólin verða því með töluvert öðruvísi sniði en hún er vön.

Jól
Fréttamynd

Læknanám á Íslandi í 140 ár

Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum.

Lífið
Fréttamynd

Njóta en ekki þjóta

Átta manna vinahópur hélt upp á tuttugu ára vináttuafmæli sitt með því að fara í hjólaferð til Marokkó. Þeir æfðu sig í heilt ár, eru nú komnir með bullandi hjólabakteríu og því þegar farnir að hugleiða næstu ferð.

Lífið
Fréttamynd

Gaman að auka þekkinguna

Sauðkrækingurinn Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir útskrifaðist nýlega sem Marel-vinnslutæknir fyrst kvenna. Það auðveldar henni að greina bilanir í búnaði og gera við hann.

Lífið
Fréttamynd

Er það ekki kynlegt...?

Sigurður Skúlason leikari er sjötugur í dag og í tilefni þess gefur hann út hljómdisk með flutningi sínum á ljóðum, sonnettum, eintölum, smásögu og líka fáeinum söngvum.

Menning
Fréttamynd

Þess vegna er ég klökk

Hádegistónleikar til minningar um Berglindi Bjarnadóttur söngkonu (1957-1986) verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun. Vox feminae, Árórur og Kór Öldutúnsskóla koma fram.

Menning
Fréttamynd

Flókið samband vinkvenna

Napólísögur Elenu Ferrante um vinkonurnar Elenu og Lilu njóta geysilegra vinsælda um allan heim. Brynja Cortes Andrésdóttir hefur þýtt þrjár fyrstu bækurnar úr ítölsku og vinnur nú að þeirri fjórðu og síðustu.

Lífið
Fréttamynd

Gáfu lag til að gera heiminn betri

Svavar Pétur Eysteinsson ber listamannsnafnið Prins Póló hefur gefið Unicef jólalag og stefgjöldin af því renna óskipt til þeirra samtaka. Lagið heitir Jólakveðja

Lífið
Fréttamynd

Kærleikur og virðing tengjast oft gerð altarisdúka

Jenný Karlsdóttir, fyrrverandi kennari, rannsakar altarisdúka í eigu íslenskra kirkna ásamt vinkonu sinni, Oddnýju E. Magnúsdóttur þjóðfræðingi. Þær hafa þegar heimsótt um 200 kirkjur í landinu og eiga álíka fjölda eftir.

Lífið
Fréttamynd

Gæti haft garðpartí og grill

Hálfdán Steinþórsson, fyrrverandi sjónvarpsstjarna og sjómaður en nú framkvæmdastjóri GoMobil, er fertugur í dag og ætlar að bjóða sínu uppáhaldsfólki í mat og drykk.

Lífið
Fréttamynd

Jörmundur með fatamarkað

Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta.

Lífið
Fréttamynd

Konur valdamiklar í ÍA

Árið 2016 hefur verið tímamótaár hjá Íþróttabandalagi Akraness. Það átti sjötugsafmæli, íþróttahúsið varð fertugt og konur völdust til veigamikilla starfa innan þess.

Lífið
Fréttamynd

Bjó til frumlegasta orðið á skraflmótinu

Katrín Fjóla Alexíusdóttir, átta ára, var yngsti þátttakandinn í skraflmóti sem haldið var á Ísafirði fyrir skemmstu. Hún stóð þar uppi sem stjarna kvöldsins og fékk Skrafl fyrir frammistöðuna.

Lífið
Fréttamynd

Síldarglaðningur á aðventunni

Nú í upphafi jólaföstu beinum við sjónum að sjávarafurðum og öðru fiskmeti. Þar er úr mörgum góðum tegundum að velja en hér verður staðnæmst við síld og lax. Sveinn Kjartansson, kokkur á Aalto Bistro, leiðbeinir okkur hér við gerð sælkerarétta

Lífið