
KR

Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti
KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum.

Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR
KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu.

„Það voru útskriftir úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll“
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins á KA í dag. Það mátti sjá mikil bata merki í leik liðsins í dag sem gat gefið Ole Martin aðstoðarþjálfara þrjú stig í afmælisgjöf.

Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 2-0 | Mikilvægur sigur KR-inga
KR nældi sér í þrjú stig með góðum og mikilvægum sigri á KA í Frostaskjólinu í kvöld. Sigurinn þýðir að KR er einu stigi frá HK og tveimur frá KA sem er í fimmta sætinu. Vesturbæingar eru í harðri baráttu við þessi lið um að komast í efri hluta Bestu deildarinnar.

Jakob fær það verkefni að reisa við fallið stórveldi: „Er hrikalega spenntur“
Jakob Örn Sigurðarson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta sem gengur nú í gegnum krefjandi tíma. Jakob er uppalinn KR-ingur og var sem leikmaður afar sigursæll. Hann fær nú það hlutverk að koma KR aftur á topp íslensks körfubolta.

KR-ingur í nýliðaval þróunardeildar NBA
Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Þorvaldur Orri Árnason hefur skráð sig í nýliðaval þróunardeildar NBA. Valið fer fram 28. júní næstkomandi en Þorvaldur er í hópi drengja 18 til 21 árs á alþjóðlegum lista sem valið er úr.

Nýtt þjálfarteymi KR í körfubolta
Jakob Örn Sigurðarson hefur verið ráðinn þjálfari KR í körfubolta og framkvæmdarstjóri körfuknattleiksdeildarinnar, sem er ný staða innan félagsins. Adama Darboe gengur á ný til félagsins og verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins.

Úrslitin í leik Fylkis og KR standa þrátt fyrir kæru KR-inga
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur úrskurðað að úrslit í leik KR og Fylkis í Lengjudeild kvenna skuli standa. KR hafði kært leikinn á þeim grundvelli að Fylkir hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum en Árbæingar unnu einkar sannfærandi 6-0 sigur.

Markasúpa í Lengjudeild kvenna | Grindavík skoraði fimm gegn toppliðinu
Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld og bar þar hæst að Grindvíkingar unnu stórsigur á toppliði HK, 5-3.

Rifust um vítið sem ÍBV fékk: „Þú lýgur því viku eftir viku að þú sért að tala við einhvern dómara“
Lárus Orri Sigurðsson og Albert Ingason voru ekki sammála hvort vítaspyrnan sem ÍBV fékk undir lok leiksins gegn KR í Bestu deild karla hefði verið réttmæt.

Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum
Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi.

„Vorum góðir í þrjár mínútur“
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekkert að skafa af hlutunum eftir að lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV á heimavelli í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin
KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina.

„Það er bara ein leið til að komast í úrslit í bikar“
KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á Stjörnunni í kvöld í framlengdum leik. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er einum leik frá úrslitaleiknum en hans lærisveinar eiga þó ærið verkefni fyrir höndum en KR mætir Víkingum á útivelli í undanúrslitum.

Umfjöllun, viðtöl og mörk: KR - Stjarnan 2-1 | Ægir Jarl skaut KR-ingum í undanúrslit
KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Stjörnunni á Meistaravöllum í kvöld. Ægir Jarl Jónasson skoraði sigurmark KR undir lok fyrri hálfleiks framlengingar og skaut KR-ingum í undanúrslit bikarsins þar sem þeir mæta Víkingum í Fossvogi.

„Held ég sé mjög vanmetinn“
„Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa,“ sagði miðvörðurinn fyrrverandi Grétar Sigfinnur Sigurðarson í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark, á dögunum.

Sjáðu markaveislu Fylkis og KR í Árbænum og mörkin úr FH-sigri á Akureyri
Fylkir og KR buðu upp á sex marka leik í Lautinni í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og það er ekki hægt að segja annað en Vesturbæingar séu farnir að finna markið aftur.

Rúnar Páll: Fannst við rændir þessum sigri
Fylkir gerði 3-3 jafntefli í hádramatískum leik við KR fyrr í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var mjög ósáttur í leikslok.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - KR 3-3 | Jafnt í markaleik í Árbænum
Fylkir og KR skildu jöfn þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Árbænum í kvöld. Lokatölur 3-3 í markaleik og hvorugu liðinu tókst því að taka skrefið upp í efri hluta deildarinnar.

Helgi hættur hjá KR
Það kemur í hlut nýs þjálfara að freista þess að stýra KR aftur upp í efstu deild karla í körfubolta því Helgi Már Magnússon er hættur störfum.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann
KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar.

„Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“
„Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15.

Rúnar Kristinsson: Leikmennirnir sýna að þeir hafi trú á verkefninu
Þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, var feginn þegar flautað var til leiksloka á Fram vellinum fyrr í kvöld. Hans menn náðu í langþráðan 1-2 sigur á Fram og hysjuðu sig upp úr fall sætunum. Rúnar var þó á því að mikil vinna sé framundan og þeir séu alls ekki hólpnir.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KR 1-2 | KR upp úr kjallaranum eftir sigur á Fram
KR náði að knýja fram sigur en tæpt var það. KR hafði mjög góð tök á leiknum í 85 mínútur en Fram velgdi þeim undir uggum. KR náði þó að sigla sigrinum í höfn og um leið hoppuðu þeir upp úr fallsætunum.

Breiðablik mætir FH í bikarnum
Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi.

Níu titlar Pavels
Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr.

„Það vill enginn spila á svona fótboltavöllum“
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, þurfti að sætta sig við 1-0 tap á móti Breiðablik á Meistaravöllum í dag. Hann var svekktur eftir leikinn en þetta var baráttuleikur sem gat fallið báðum megin að mati Rúnars.

Umfjöllun og viðtöl: KR – Breiðablik 0-1 | Gísli Eyjólfs hetja Blika
Breiðablik vann torsóttan sigur á móti KR í Vesturbænum í dag í 7. umferð Bestu deildar karla. Gísli Eyjólfsson reyndist hetja Íslandsmeistaranna með marki á 82. mínútu leiksins og endaði leikurinn 1-0.

„Ef ég segi sannleikann þá verð ég sakaður um að væla“
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir að erfitt gæti reynst fyrir hans menn að spila á grasvelli KR-inga þegar liðin mætast í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í dag.

Stúkan ræddi stöðuna á KR: Rúnar á skilið meiri stuðning
Stúkan fór yfir sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta og í Uppbótatímanum var full ástæða til að ræða stöðuna á karlaliði KR.