Valur Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31 Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31 Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01 Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00 „Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. Handbolti 6.11.2021 15:15 Valskonur sækja liðsstyrk í Árbæinn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvær af bestu leikmönnum Fylkis undanfarin ár. Fótbolti 6.11.2021 12:31 Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. Körfubolti 4.11.2021 17:30 Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. Körfubolti 4.11.2021 20:31 Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. Fótbolti 4.11.2021 18:01 Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4.11.2021 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-84 | Fjölnir lagði Íslandsmeistarana í framlengdum leik Skeinuhætt lið Fjölnis lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 74-84. Körfubolti 3.11.2021 17:45 Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 3.11.2021 17:16 Hörður hlaut sekt vegna mannsins sem rekinn var af Hlíðarenda Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild Harðar vegna „vítaverðrar framkomu“ manns sem vísað var út úr Origo-höllinni að Hlíðarenda 15. október. Handbolti 3.11.2021 11:30 „Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins Handbolti 2.11.2021 15:31 Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. Körfubolti 31.10.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. Handbolti 31.10.2021 13:16 Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. Handbolti 31.10.2021 16:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 28.10.2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. Handbolti 28.10.2021 18:45 Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28.10.2021 22:21 Lovísa í hlé frá handbolta: „Ég er búin að missa gleðina“ „Að mæta á æfingu var orðin kvöð og mér leið ekki vel inn á vellinum,“ segir landsliðskonan Lovísa Thompson, leikmaður Vals, sem hefur ákveðið að taka sér hlé frá handbolta. Handbolti 27.10.2021 16:47 „Pabbi vill meina að hann sé að senda mér skilaboð í gegnum hausinn“ Einar Þorsteinn Ólafsson var í gær valinn í fyrsta skiptið í íslenska A-landsliðið í handbolta en Guðmundur Guðmundsson valdi hann í tuttugu manna æfingahóp sinn sem mun hittast í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 27.10.2021 09:01 Segja Aron Jóhannsson vera á leið til Vals Svo virðist sem framherjinn Aron Jóhannsson muni leika með Val í efstu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 26.10.2021 19:01 Hvolpasveitin í Valsliðinu tekin fyrir í Seinni bylgjunni Valsmenn eru með fullt hús á toppi Olís deildar karla í handbolta og það þrátt fyrir að vera missa menn út í meiðsli. Seinni bylgjan fór yfir hvað sé að skila þessu hjá Hlíðarendaliðinu. Handbolti 26.10.2021 12:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 100 ›
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31
Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31
Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01
Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00
„Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. Handbolti 6.11.2021 15:15
Valskonur sækja liðsstyrk í Árbæinn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvær af bestu leikmönnum Fylkis undanfarin ár. Fótbolti 6.11.2021 12:31
Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. Körfubolti 4.11.2021 17:30
Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. Körfubolti 4.11.2021 20:31
Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. Fótbolti 4.11.2021 18:01
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4.11.2021 15:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-84 | Fjölnir lagði Íslandsmeistarana í framlengdum leik Skeinuhætt lið Fjölnis lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 74-84. Körfubolti 3.11.2021 17:45
Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 3.11.2021 17:16
Hörður hlaut sekt vegna mannsins sem rekinn var af Hlíðarenda Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild Harðar vegna „vítaverðrar framkomu“ manns sem vísað var út úr Origo-höllinni að Hlíðarenda 15. október. Handbolti 3.11.2021 11:30
„Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins Handbolti 2.11.2021 15:31
Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. Körfubolti 31.10.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. Handbolti 31.10.2021 13:16
Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. Handbolti 31.10.2021 16:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 28.10.2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. Handbolti 28.10.2021 18:45
Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28.10.2021 22:21
Lovísa í hlé frá handbolta: „Ég er búin að missa gleðina“ „Að mæta á æfingu var orðin kvöð og mér leið ekki vel inn á vellinum,“ segir landsliðskonan Lovísa Thompson, leikmaður Vals, sem hefur ákveðið að taka sér hlé frá handbolta. Handbolti 27.10.2021 16:47
„Pabbi vill meina að hann sé að senda mér skilaboð í gegnum hausinn“ Einar Þorsteinn Ólafsson var í gær valinn í fyrsta skiptið í íslenska A-landsliðið í handbolta en Guðmundur Guðmundsson valdi hann í tuttugu manna æfingahóp sinn sem mun hittast í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 27.10.2021 09:01
Segja Aron Jóhannsson vera á leið til Vals Svo virðist sem framherjinn Aron Jóhannsson muni leika með Val í efstu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 26.10.2021 19:01
Hvolpasveitin í Valsliðinu tekin fyrir í Seinni bylgjunni Valsmenn eru með fullt hús á toppi Olís deildar karla í handbolta og það þrátt fyrir að vera missa menn út í meiðsli. Seinni bylgjan fór yfir hvað sé að skila þessu hjá Hlíðarendaliðinu. Handbolti 26.10.2021 12:00