Valur Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. Handbolti 2.10.2020 18:45 Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2.10.2020 17:01 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:23 Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:00 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 11:30 Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30 Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30 Félagaskipti Kristófers loks í gegn Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð. Körfubolti 30.9.2020 16:15 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01 Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55 Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29.9.2020 16:00 Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum „Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 29.9.2020 15:00 Hildur Björg með brotinn þumal Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu. Körfubolti 29.9.2020 14:16 Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.9.2020 11:37 Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00 Kristófer þarf að treysta á hraðar hendur nefndarmanna Kristófer Acox þarf að treysta á að aga- og úrskurðanefnd KKÍ hafi hraðar hendur í vikunni, og úrskurði honum í vil, svo hann geti leikið með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 15:00 Ánægðir með Vilhjálm dómara: „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið“ „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið fyrir Valsmenn,“ sagði Hjörvar Hafliðason um rauða spjaldið sem Valgeir Lunddal Friðriksson fékk gegn Breiðabliki í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 11:31 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31 Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Óskar Hrafn Þorvaldsson var svekktur en þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 27.9.2020 21:36 Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00 Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:16 Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-24 | Eyjamenn ekki í vandræðum með Val Eyjamenn fóru nokkuð þægilega með sigur af hólmi þegar Valsarar heimsóttu Vestmannaeyjar í Olís-deild karla. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.9.2020 16:45 Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 14:01 Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25.9.2020 08:00 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 99 ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. Handbolti 2.10.2020 18:45
Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2.10.2020 17:01
Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:23
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:00
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 11:30
Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30
Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30
Félagaskipti Kristófers loks í gegn Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð. Körfubolti 30.9.2020 16:15
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01
Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55
Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29.9.2020 16:00
Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum „Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 29.9.2020 15:00
Hildur Björg með brotinn þumal Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu. Körfubolti 29.9.2020 14:16
Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.9.2020 11:37
Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00
Kristófer þarf að treysta á hraðar hendur nefndarmanna Kristófer Acox þarf að treysta á að aga- og úrskurðanefnd KKÍ hafi hraðar hendur í vikunni, og úrskurði honum í vil, svo hann geti leikið með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 15:00
Ánægðir með Vilhjálm dómara: „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið“ „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið fyrir Valsmenn,“ sagði Hjörvar Hafliðason um rauða spjaldið sem Valgeir Lunddal Friðriksson fékk gegn Breiðabliki í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 11:31
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31
Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Óskar Hrafn Þorvaldsson var svekktur en þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 27.9.2020 21:36
Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00
Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:16
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-24 | Eyjamenn ekki í vandræðum með Val Eyjamenn fóru nokkuð þægilega með sigur af hólmi þegar Valsarar heimsóttu Vestmannaeyjar í Olís-deild karla. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.9.2020 16:45
Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26.9.2020 14:01
Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25.9.2020 08:00
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26