Valur Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. Íslenski boltinn 30.7.2020 16:16 Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51 Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30.7.2020 14:48 Valsmenn fundu framherja í Danmörku Topplið Pepsi Max-deildar karla hefur fengið danskan framherja á láni út tímabilið. Íslenski boltinn 29.7.2020 13:22 Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:30 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01 Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 23.7.2020 18:31 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 22.7.2020 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 18:31 Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Fótbolti 21.7.2020 18:56 Gunnhildur Yrsa til Vals? - Vill komast frá Bandaríkjunum fyrir landsliðið Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, gæti mætt til leiks í Pepsi Max-deildinni í næsta mánuði eftir átta ár í atvinnumennsku. Hún vill komast frá Utah Royals til Evrópu vegna komandi landsleikja og kveðst hafa skoðað nokkra möguleika. Íslenski boltinn 21.7.2020 16:31 „Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31 Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00 Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. Íslenski boltinn 20.7.2020 08:31 Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:03 Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15.7.2020 18:31 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:02 Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2020 14:31 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. Íslenski boltinn 8.7.2020 17:15 Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. Íslenski boltinn 8.7.2020 07:30 Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01 Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7.7.2020 13:00 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. Íslenski boltinn 30.7.2020 16:16
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51
Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30.7.2020 14:48
Valsmenn fundu framherja í Danmörku Topplið Pepsi Max-deildar karla hefur fengið danskan framherja á láni út tímabilið. Íslenski boltinn 29.7.2020 13:22
Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:30
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01
Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 23.7.2020 18:31
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:00
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 22.7.2020 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 18:31
Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Fótbolti 21.7.2020 18:56
Gunnhildur Yrsa til Vals? - Vill komast frá Bandaríkjunum fyrir landsliðið Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, gæti mætt til leiks í Pepsi Max-deildinni í næsta mánuði eftir átta ár í atvinnumennsku. Hún vill komast frá Utah Royals til Evrópu vegna komandi landsleikja og kveðst hafa skoðað nokkra möguleika. Íslenski boltinn 21.7.2020 16:31
„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00
Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. Íslenski boltinn 20.7.2020 08:31
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:03
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15.7.2020 18:31
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:02
Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2020 14:31
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. Íslenski boltinn 8.7.2020 17:15
Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. Íslenski boltinn 8.7.2020 07:30
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01
Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7.7.2020 13:00