FH Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. Handbolti 20.2.2023 11:00 Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. Handbolti 20.2.2023 07:00 „Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. Handbolti 19.2.2023 21:29 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46 18. umferð CS:GO | Dusty meistarar enn á ný Eftir æsispennandi lokaumferð unnu Dusty Ljósleiðaradeildina í CS:GO á síðustu metrunum. Rafíþróttir 18.2.2023 13:31 Daníel Ingi sló tólf ára gamalt Íslandsmet Frjálsíþróttamaðurinn Daníel Ingi Egilsson úr FH náði frábærum árangri á Meistaramóti Íslands þegar hann vann sigur í þrístökki. Daníel bætti tólf ára gamalt Íslandsmet þegar hann stökk 15,49 metra. Sport 18.2.2023 13:22 Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.2.2023 21:22 Dúndurgóður DOM lokaði tímabilinu fyrir FH Lokakvöld Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið hófst á leik FH og Ármanns. Rafíþróttir 17.2.2023 14:00 Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Handbolti 16.2.2023 08:01 FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. Handbolti 15.2.2023 09:31 FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. Fótbolti 14.2.2023 22:53 Logi Geirs segir að Einar Bragi sé í landsliðsklassa Einar Bragi Aðalsteinsson átti frábæran leik þegar FH vann 28-26 sigur á Fram í Olís deild karla í handbolta um helgina. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu stráksins. Handbolti 14.2.2023 13:00 Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. Íslenski boltinn 14.2.2023 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:15 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07 17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum? Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir. Rafíþróttir 11.2.2023 14:09 Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. Íslenski boltinn 10.2.2023 22:31 EddezeNNN eitraður gegn FH Dusty og FH mættust í virkilega ójöfnum leik í Inferno í gærkvöldi. Rafíþróttir 10.2.2023 15:01 16. umferð CS:GO | Úrslitin munu ráðast á lokametrunum Enn er allt í járnum í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO þegar einungis tvær umferðir eru eftir. Rafíþróttir 4.2.2023 14:15 „Ég var svo ánægður með þessa hugmynd að ég ákvað að prófa þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir mjög svo sannfærandi sigur gegn FH í Olís-deildinni í dag. Valur með forystuna allan leikinn og vann að lokum átta marka sigur í miklum markaleik, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 44-36 | Valssigur aldrei í hættu í áttatíu marka leik Íslandsmeiastarar Vals unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti FH í stórleik fjórtándu umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 44-36. Handbolti 3.2.2023 17:15 Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí. Handbolti 3.2.2023 15:31 ADHD snöggkældi Fylkismenn Fylkir og FH tókust á í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Rafíþróttir 3.2.2023 14:02 Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 2.2.2023 14:01 Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31 15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum Rafíþróttir 22.1.2023 12:59 Stórhættulegur Skoon sá við Blikum Það var kragaslagur þegar Breiðablik og FH mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 21.1.2023 19:06 14. umferð CS:GO | Toppbaráttan herðist | Ofurlaugardagur í kvöld Fjórar umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:GO og hart verður barist um fjögur efstu sætin í kvöld. Rafíþróttir 21.1.2023 12:52 ADHD með 32 fellur í ótrúlegum sigri FH 14. umferð Ljósleiðaraddeildarinnar hófst á viðureign FH og LAVA Rafíþróttir 18.1.2023 14:01 FH nælir í varnarmann úr Breiðholti Gyrðir Hrafn Guðbrandsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og mun því halda áfram að spila í Bestu deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 17.1.2023 09:28 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 45 ›
Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. Handbolti 20.2.2023 11:00
Lagði skóna á hilluna í fyrra en snéri aftur með uppeldisfélaginu eftir 14 ára fjarveru Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir dró skóna fram á ný þegar FH vann öruggan tíu marka sigur gegn Fjölni/Fylki í Grill 66 deild kvenna í gærkvöldi. Hildur lagði skóna á hilluna eftir seinasta tímabil og í gær var hún að leika með uppeldisfélagi sínu í fyrsta skipti síðan árið 2009. Handbolti 20.2.2023 07:00
„Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. Handbolti 19.2.2023 21:29
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46
18. umferð CS:GO | Dusty meistarar enn á ný Eftir æsispennandi lokaumferð unnu Dusty Ljósleiðaradeildina í CS:GO á síðustu metrunum. Rafíþróttir 18.2.2023 13:31
Daníel Ingi sló tólf ára gamalt Íslandsmet Frjálsíþróttamaðurinn Daníel Ingi Egilsson úr FH náði frábærum árangri á Meistaramóti Íslands þegar hann vann sigur í þrístökki. Daníel bætti tólf ára gamalt Íslandsmet þegar hann stökk 15,49 metra. Sport 18.2.2023 13:22
Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.2.2023 21:22
Dúndurgóður DOM lokaði tímabilinu fyrir FH Lokakvöld Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið hófst á leik FH og Ármanns. Rafíþróttir 17.2.2023 14:00
Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Handbolti 16.2.2023 08:01
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. Handbolti 15.2.2023 09:31
FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. Fótbolti 14.2.2023 22:53
Logi Geirs segir að Einar Bragi sé í landsliðsklassa Einar Bragi Aðalsteinsson átti frábæran leik þegar FH vann 28-26 sigur á Fram í Olís deild karla í handbolta um helgina. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu stráksins. Handbolti 14.2.2023 13:00
Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. Íslenski boltinn 14.2.2023 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:15
Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07
17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum? Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir. Rafíþróttir 11.2.2023 14:09
Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. Íslenski boltinn 10.2.2023 22:31
EddezeNNN eitraður gegn FH Dusty og FH mættust í virkilega ójöfnum leik í Inferno í gærkvöldi. Rafíþróttir 10.2.2023 15:01
16. umferð CS:GO | Úrslitin munu ráðast á lokametrunum Enn er allt í járnum í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO þegar einungis tvær umferðir eru eftir. Rafíþróttir 4.2.2023 14:15
„Ég var svo ánægður með þessa hugmynd að ég ákvað að prófa þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir mjög svo sannfærandi sigur gegn FH í Olís-deildinni í dag. Valur með forystuna allan leikinn og vann að lokum átta marka sigur í miklum markaleik, 44-36. Handbolti 3.2.2023 22:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 44-36 | Valssigur aldrei í hættu í áttatíu marka leik Íslandsmeiastarar Vals unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti FH í stórleik fjórtándu umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 44-36. Handbolti 3.2.2023 17:15
Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí. Handbolti 3.2.2023 15:31
ADHD snöggkældi Fylkismenn Fylkir og FH tókust á í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Rafíþróttir 3.2.2023 14:02
Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 2.2.2023 14:01
Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31
15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum Rafíþróttir 22.1.2023 12:59
Stórhættulegur Skoon sá við Blikum Það var kragaslagur þegar Breiðablik og FH mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 21.1.2023 19:06
14. umferð CS:GO | Toppbaráttan herðist | Ofurlaugardagur í kvöld Fjórar umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:GO og hart verður barist um fjögur efstu sætin í kvöld. Rafíþróttir 21.1.2023 12:52
ADHD með 32 fellur í ótrúlegum sigri FH 14. umferð Ljósleiðaraddeildarinnar hófst á viðureign FH og LAVA Rafíþróttir 18.1.2023 14:01
FH nælir í varnarmann úr Breiðholti Gyrðir Hrafn Guðbrandsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og mun því halda áfram að spila í Bestu deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 17.1.2023 09:28