Stjarnan

Fréttamynd

Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom

Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Hélt að Gaupi væri handrukkari

Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“

„Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni

Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32.

Handbolti
Fréttamynd

Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“

Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið.

Fótbolti
Fréttamynd

Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna

Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagur er risinn í Garðabænum

Eftir fremur rólegt fyrsta tímabil hjá Stjörnunni hefur Dagur Gautason byrjað þetta tímabil af miklum krafti og segja má að nýr dagur sé upprisinn í Garðabænum.

Handbolti