Stjarnan 29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Í dag eru 29 dagar þar til keppni í Pepsi Max-deild karla 2020 hefst. Íslenski boltinn 15.5.2020 12:00 Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31 Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03 Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12.5.2020 15:30 Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01 Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 11.5.2020 09:36 Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku. Íslenski boltinn 10.5.2020 18:34 Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00 Botna ekkert í yfirlýsingu HK: „Hlýtur að vera byggt á misskilningi“ Stjarnan segir að hvorki HK né HSÍ hafi samband við sig vegna félagaskipta handboltamannsins Péturs Árna Haukssonar. HK-ingar eru ósáttir við vinnubrögð Stjörnumanna í málinu. Handbolti 30.4.2020 13:28 HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann HK hefur sent inn kvörtun til HSÍ eftir að leikmaður samningsbundinn HK var allt í einu tilkynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Handbolti 30.4.2020 09:00 Hætta eða fara í leyfi vegna átaka við formann Stjörnunnar Þrír stjórnarmenn Stjörnunnar hafa sagt sig úr stjórn og framkvæmdastjórinn fór í veikindaleyfi. Spjótin beinast að formanni Stjörnunnar sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Sport 27.4.2020 13:53 Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25.4.2020 21:00 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00 Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. Körfubolti 21.4.2020 14:13 „Finnst Stjarnan búin að vera eins í svo mörg ár“ Stöðugleiki er góður en það vantar meiri breytingu á liði Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla að mati Hjörvars Hafliðasonar sparkspekings. Stjarnan var eitt þeirra liða sem var til umræðuefni í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 16.4.2020 12:00 « ‹ 53 54 55 56 ›
29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Í dag eru 29 dagar þar til keppni í Pepsi Max-deild karla 2020 hefst. Íslenski boltinn 15.5.2020 12:00
Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31
Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. Handbolti 13.5.2020 13:03
Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12.5.2020 15:30
Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01
Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 11.5.2020 09:36
Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku. Íslenski boltinn 10.5.2020 18:34
Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00
Botna ekkert í yfirlýsingu HK: „Hlýtur að vera byggt á misskilningi“ Stjarnan segir að hvorki HK né HSÍ hafi samband við sig vegna félagaskipta handboltamannsins Péturs Árna Haukssonar. HK-ingar eru ósáttir við vinnubrögð Stjörnumanna í málinu. Handbolti 30.4.2020 13:28
HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann HK hefur sent inn kvörtun til HSÍ eftir að leikmaður samningsbundinn HK var allt í einu tilkynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Handbolti 30.4.2020 09:00
Hætta eða fara í leyfi vegna átaka við formann Stjörnunnar Þrír stjórnarmenn Stjörnunnar hafa sagt sig úr stjórn og framkvæmdastjórinn fór í veikindaleyfi. Spjótin beinast að formanni Stjörnunnar sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Sport 27.4.2020 13:53
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25.4.2020 21:00
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00
Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. Körfubolti 21.4.2020 14:13
„Finnst Stjarnan búin að vera eins í svo mörg ár“ Stöðugleiki er góður en það vantar meiri breytingu á liði Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla að mati Hjörvars Hafliðasonar sparkspekings. Stjarnan var eitt þeirra liða sem var til umræðuefni í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 16.4.2020 12:00