ÍBV ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 28.8.2022 13:16 Eyjamenn leika báða Evrópuleikina á heimavelli Báðar viðureignir ÍBV gegn ísraelska liðinu HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta munu fara fram í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Handbolti 25.8.2022 22:31 Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15 Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20.8.2022 17:48 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15 Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-FH 4-1 | Stórsigur Eyjamanna á líflitlum Hafnfirðingum Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda þegar ÍBV tók á móti FH í fallslag. Eyjamenn höfðu betur og unnu sannfærandi 4-1 sigur á slökum FH-ingum. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15 Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12.8.2022 17:45 Umfjöllun: ÍBV - KR 3-1 | Eyjakonur snéru taflinu við á seinasta korterinu ÍBV sigraði KR í kvöld 3-1, í frábærum endurkomuleik þar sem að þær fyrrnefndu skoruðu 3 mörk á 15 mínútum. Varamenn ÍBV reyndust afar mikilvægar en þær Þórhildur Ólafsdóttir og Hanna Kallmaier sem að komu báðar inn á í seinni hálfleik gerðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46 Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31 Umfjöllun: KR - ÍBV 4-0 | Atli setti upp sýningu á Meistaravöllum KR-ingar unnu sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn á Meistaravelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu í leiknum eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR á bragðið. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15 Umfjöllun: Selfoss-ÍBV 0-0 | Markalaust í suðurlandsslagnum Selfoss tók á móti ÍBV í sannkölluðum suðurlandsslag í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem að Selfyssingar voru töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleik en ÍBV í þeim síðari. Bæði lið björguðu á línu í markalausu jafntefli í kvöld þar sem að mörg færi litu dagsins ljós. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45 „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. Lífið 30.7.2022 18:00 „Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.7.2022 16:42 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-2 | Stigunum deilt í gleðinni á Þjóðhátíð ÍBV hafði unnið síðustu tvo leiki áður en þeir fengu Keflavík í heimsókn á laugardegi á Þjóðhátíð. Leikurinn var mikil skemmtun og endaði með tvö-tvö jafntefli. Íslenski boltinn 30.7.2022 13:15 Frá EM í Englandi og út í Eyjar Einn af landsliðsmarkvörðum Íslands á Evrópumótinu er komin í nýtt félag fyrir lokasprettinn í Bestu deildinni því hún mun klára tímabilið í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:31 Eyjakonur fá bandarískan sóknarmann frá Frakklandi Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 26.7.2022 15:46 Umfjöllun: Leiknir - ÍBV 1-4 | Eyjamenn sendu Breiðhyltinga í fallsæti ÍBV vann 4-1 sigur á Leikni Reykjavík á heimavelli síðarnefnda liðsins í Breiðholti í fyrsta leik 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍBV vann þar með annan leik sinn í röð. Íslenski boltinn 24.7.2022 13:15 Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 22.7.2022 19:01 Stórkostleg frammistaða í Besta þættinum Fulltrúar ÍBV og Leiknis úr Breiðholti áttust við í bráðfjörugri keppni í nýjasta þætti Besta þáttarins sem nú er hægt að sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2022 14:01 Evrópubikarkeppnin sendir Eyjamenn til Ísrael ÍBV mun leika gegn ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í morgun. Handbolti 19.7.2022 10:48 Valur fer til Slóvakíu, KA/Þór til Norður-Makedóníu og ÍBV til Grikklands Dregið var í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í morgun og voru þrjú íslensk lið í pottinum. Handbolti 19.7.2022 10:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. Íslenski boltinn 17.7.2022 15:15 „Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning“ „Þetta er stórkostlegt, loksins fengum við smá sigurvímu. Við gerðum þetta aðeins spennandi svona eins og þetta á að vera,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir fyrsta sigur ÍBV í Bestu deild karla í dag er liðið tók á móti Val. Lokatölur 3-2. Fótbolti 17.7.2022 18:37 ÍBV dregur umdeilda ákvörðun til baka Íþróttabandalag Vestmannaeyja mun falla frá þeirri ákvörðun frá 15. mars sl. um tekjuskiptingu milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. Sport 16.7.2022 16:39 Krísa hjá ÍBV | Vinnubrögð leitt til vantrausts Aðalstjórn ÍBV þarf að fara að leysa hnúta sem myndast hafa innan félagsins vegna umdeildrar ákvörðunar sem hún tók vegna skiptingar fjármagns til íþróttadeilda innan ÍBV. Sport 16.7.2022 12:00 ÍBV hefur leik í fyrstu umferð en KA og Haukar fara beint í aðra umferð ÍBV, Haukar og KA eru þau þrjú íslensku lið sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. ÍBV verður í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð, en Haukar og KA mæta til leiks í aðra umferð. Handbolti 12.7.2022 14:31 Sjáðu öll sjö mörkin í endurkomusigri KA gegn ÍBV Eyjamenn voru grátlega nálægt sínum fyrsta sigri í Bestu-deildinni í gær en þeir komust tvívegis yfir gegn KA áður norðanmenn sneru leiknum við sér í hag. Fótbolti 10.7.2022 07:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 36 ›
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 28.8.2022 13:16
Eyjamenn leika báða Evrópuleikina á heimavelli Báðar viðureignir ÍBV gegn ísraelska liðinu HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta munu fara fram í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Handbolti 25.8.2022 22:31
Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15
Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20.8.2022 17:48
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15
Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-FH 4-1 | Stórsigur Eyjamanna á líflitlum Hafnfirðingum Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda þegar ÍBV tók á móti FH í fallslag. Eyjamenn höfðu betur og unnu sannfærandi 4-1 sigur á slökum FH-ingum. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15
Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12.8.2022 17:45
Umfjöllun: ÍBV - KR 3-1 | Eyjakonur snéru taflinu við á seinasta korterinu ÍBV sigraði KR í kvöld 3-1, í frábærum endurkomuleik þar sem að þær fyrrnefndu skoruðu 3 mörk á 15 mínútum. Varamenn ÍBV reyndust afar mikilvægar en þær Þórhildur Ólafsdóttir og Hanna Kallmaier sem að komu báðar inn á í seinni hálfleik gerðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46
Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31
Umfjöllun: KR - ÍBV 4-0 | Atli setti upp sýningu á Meistaravöllum KR-ingar unnu sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn á Meistaravelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu í leiknum eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR á bragðið. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15
Umfjöllun: Selfoss-ÍBV 0-0 | Markalaust í suðurlandsslagnum Selfoss tók á móti ÍBV í sannkölluðum suðurlandsslag í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem að Selfyssingar voru töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleik en ÍBV í þeim síðari. Bæði lið björguðu á línu í markalausu jafntefli í kvöld þar sem að mörg færi litu dagsins ljós. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. Lífið 30.7.2022 18:00
„Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.7.2022 16:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-2 | Stigunum deilt í gleðinni á Þjóðhátíð ÍBV hafði unnið síðustu tvo leiki áður en þeir fengu Keflavík í heimsókn á laugardegi á Þjóðhátíð. Leikurinn var mikil skemmtun og endaði með tvö-tvö jafntefli. Íslenski boltinn 30.7.2022 13:15
Frá EM í Englandi og út í Eyjar Einn af landsliðsmarkvörðum Íslands á Evrópumótinu er komin í nýtt félag fyrir lokasprettinn í Bestu deildinni því hún mun klára tímabilið í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:31
Eyjakonur fá bandarískan sóknarmann frá Frakklandi Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 26.7.2022 15:46
Umfjöllun: Leiknir - ÍBV 1-4 | Eyjamenn sendu Breiðhyltinga í fallsæti ÍBV vann 4-1 sigur á Leikni Reykjavík á heimavelli síðarnefnda liðsins í Breiðholti í fyrsta leik 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍBV vann þar með annan leik sinn í röð. Íslenski boltinn 24.7.2022 13:15
Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 22.7.2022 19:01
Stórkostleg frammistaða í Besta þættinum Fulltrúar ÍBV og Leiknis úr Breiðholti áttust við í bráðfjörugri keppni í nýjasta þætti Besta þáttarins sem nú er hægt að sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2022 14:01
Evrópubikarkeppnin sendir Eyjamenn til Ísrael ÍBV mun leika gegn ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í morgun. Handbolti 19.7.2022 10:48
Valur fer til Slóvakíu, KA/Þór til Norður-Makedóníu og ÍBV til Grikklands Dregið var í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í morgun og voru þrjú íslensk lið í pottinum. Handbolti 19.7.2022 10:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. Íslenski boltinn 17.7.2022 15:15
„Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning“ „Þetta er stórkostlegt, loksins fengum við smá sigurvímu. Við gerðum þetta aðeins spennandi svona eins og þetta á að vera,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir fyrsta sigur ÍBV í Bestu deild karla í dag er liðið tók á móti Val. Lokatölur 3-2. Fótbolti 17.7.2022 18:37
ÍBV dregur umdeilda ákvörðun til baka Íþróttabandalag Vestmannaeyja mun falla frá þeirri ákvörðun frá 15. mars sl. um tekjuskiptingu milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. Sport 16.7.2022 16:39
Krísa hjá ÍBV | Vinnubrögð leitt til vantrausts Aðalstjórn ÍBV þarf að fara að leysa hnúta sem myndast hafa innan félagsins vegna umdeildrar ákvörðunar sem hún tók vegna skiptingar fjármagns til íþróttadeilda innan ÍBV. Sport 16.7.2022 12:00
ÍBV hefur leik í fyrstu umferð en KA og Haukar fara beint í aðra umferð ÍBV, Haukar og KA eru þau þrjú íslensku lið sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. ÍBV verður í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð, en Haukar og KA mæta til leiks í aðra umferð. Handbolti 12.7.2022 14:31
Sjáðu öll sjö mörkin í endurkomusigri KA gegn ÍBV Eyjamenn voru grátlega nálægt sínum fyrsta sigri í Bestu-deildinni í gær en þeir komust tvívegis yfir gegn KA áður norðanmenn sneru leiknum við sér í hag. Fótbolti 10.7.2022 07:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent