Víkingur Reykjavík Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00 Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45 „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54 Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32 Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07 Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. Íslenski boltinn 21.10.2025 10:01 „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. Íslenski boltinn 18.10.2025 21:57 Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Víkingur bar sigur úr býtum, 2-1, þegar liðin áttust við í 26. og næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Tarik Ibrahimagic sem tryggði Víkingi sigurinn og stigin þrjú með stórglæsilegu marki. Íslenski boltinn 18.10.2025 18:31 Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Víkingur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 í lokaleik liðanna í dag í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Fótbolti 18.10.2025 16:15 Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00 Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16 Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36 Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9.10.2025 09:01 Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20 „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Í síðasta þætti af Kviss mættust Reykjarvíkurstórveldin KR og Víkingur. Í liði Víkinga voru Tómas Þór Þórðarson og Birta Björnsdóttir en Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir skipuðu lið KR. Lífið 8.10.2025 15:02 Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47 Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Þjálfari Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, var tekinn í yfirheyrslu í Brennslunni á FM 957. Þar greindi hann meðal annars frá hjátrú sem hann var með fyrir leiki þegar hann var leikmaður. Íslenski boltinn 8.10.2025 09:32 Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46 Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01 Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45 Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32 „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.10.2025 15:15 Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:47 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:35 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 54 ›
Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 25.10.2025 23:00
Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45
„Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Sport 25.10.2025 19:20
„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. Sport 25.10.2025 18:54
Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07
Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. Íslenski boltinn 21.10.2025 10:01
„Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. Íslenski boltinn 18.10.2025 21:57
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Víkingur bar sigur úr býtum, 2-1, þegar liðin áttust við í 26. og næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Tarik Ibrahimagic sem tryggði Víkingi sigurinn og stigin þrjú með stórglæsilegu marki. Íslenski boltinn 18.10.2025 18:31
Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Víkingur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 í lokaleik liðanna í dag í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Fótbolti 18.10.2025 16:15
Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36
Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9.10.2025 09:01
Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20
„Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Í síðasta þætti af Kviss mættust Reykjarvíkurstórveldin KR og Víkingur. Í liði Víkinga voru Tómas Þór Þórðarson og Birta Björnsdóttir en Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir skipuðu lið KR. Lífið 8.10.2025 15:02
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47
Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Þjálfari Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, var tekinn í yfirheyrslu í Brennslunni á FM 957. Þar greindi hann meðal annars frá hjátrú sem hann var með fyrir leiki þegar hann var leikmaður. Íslenski boltinn 8.10.2025 09:32
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46
Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01
Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45
Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.10.2025 15:15
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06
Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51
Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:47
„Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:35
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32