Víkingur Reykjavík Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02 Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17 Hlakkar til að berjast við Blika: „Held að Damir vilji fara aðeins meira í mig“ Fyrirliði Víkings, Nikolaj Hansen, er klár í slaginn gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla annað kvöld. Hann er spenntur fyrir því að berjast við miðverði Blika. Íslenski boltinn 26.10.2024 11:02 Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:19 „Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:01 „Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. Íslenski boltinn 25.10.2024 17:02 Sjáðu peppmyndbandið fyrir svakalegt uppgjör Víkings og Breiðabliks Það hefur andað köldu á milli Víkings og Breiðabliks síðustu ár, enda liðin í harðri samkeppni, og á sunnudaginn er komið að uppgjöri þegar liðin spila um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.10.2024 13:34 Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 25.10.2024 13:21 Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.10.2024 12:31 Ástæðan fyrir því að Íslendingar eru á móti Gumma Tóta Sögulegur sigur Víkinga á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld færir félaginu ekki bara þrjú stig og sextíu milljónir króna, heldur hjálpar hann öðrum íslenskum félagsliðum. Fótbolti 25.10.2024 11:32 Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00 „Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47 Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42 Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38 Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 13:46 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43 Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46 Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 23.10.2024 16:59 Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17 Sjáðu boxið þar sem Arnar tekur út bann í úrslitaleiknum: „Þetta er erfitt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, mun ekki geta hvatt sína menn áfram frá hliðarlínunni í úrslitaleik Bestu deildarinnar gegn Breiðabliki um komandi helgi. Þess í stað verður hann í boxi í stúku Víkingsvallar og tekur út leikbann. Við ræddum við Arnar og litum við í boxinu fræga. Íslenski boltinn 23.10.2024 09:01 Stubbur hrundi vegna álags Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna villu sem kom upp við sölu miða á leikinn gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Kerfi miðasölufyrirtækisins Stubbs hrundi í hádeginu vegna álags við sölu miða á leikinn. Íslenski boltinn 22.10.2024 13:40 Miðasala fyrir úrslitaleikinn í Víkinni fer fram á morgun Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Miðasala fyrir þennan stærsta leik sumarsins hefst á morgun og reikna má með að færri komist að en vilja. Íslenski boltinn 21.10.2024 20:32 „Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02 Arnar Gunnlaugsson í banni í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mun ekki stýra liði sínu þegar liðið mætir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag þar sem hann tekur út leikbann. Fótbolti 21.10.2024 07:03 Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 20.10.2024 10:31 „Þarft að vinna uppi á Skaga til þess að verða Íslandsmeistari“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson sótti mikilvæg þrjú stig á æskuslóðir sínar á Akranes þegar lærisveinar hans hjá Víkingi kreistu fram sigur í ótrúlegum sjö mara leik sem hafði upp á ofboðslega margt að bjóða. Fótbolti 19.10.2024 18:05 Uppgjörið og viðtöl: ÍA - Víkingur 3-4 | Danijel Dejan Djuric tryggði Víkingi dramatískan sigur Víkingur vann afar dramatískan 4-3 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Akranes í næstsíðuustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði sigurmark Víkings á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17 Úrslitaleikurinn um titilinn spilaður undir ljósunum Víkingur og Breiðablik munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta um aðra helgi en það er ljóst hvernig sem fer í leikjum liðanna um komandi helgi. Íslenski boltinn 17.10.2024 09:01 Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 43 ›
Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02
Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17
Hlakkar til að berjast við Blika: „Held að Damir vilji fara aðeins meira í mig“ Fyrirliði Víkings, Nikolaj Hansen, er klár í slaginn gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla annað kvöld. Hann er spenntur fyrir því að berjast við miðverði Blika. Íslenski boltinn 26.10.2024 11:02
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:19
„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:01
„Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. Íslenski boltinn 25.10.2024 17:02
Sjáðu peppmyndbandið fyrir svakalegt uppgjör Víkings og Breiðabliks Það hefur andað köldu á milli Víkings og Breiðabliks síðustu ár, enda liðin í harðri samkeppni, og á sunnudaginn er komið að uppgjöri þegar liðin spila um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.10.2024 13:34
Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 25.10.2024 13:21
Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.10.2024 12:31
Ástæðan fyrir því að Íslendingar eru á móti Gumma Tóta Sögulegur sigur Víkinga á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld færir félaginu ekki bara þrjú stig og sextíu milljónir króna, heldur hjálpar hann öðrum íslenskum félagsliðum. Fótbolti 25.10.2024 11:32
Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00
„Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47
Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42
Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38
Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 13:46
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43
Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46
Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 23.10.2024 16:59
Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17
Sjáðu boxið þar sem Arnar tekur út bann í úrslitaleiknum: „Þetta er erfitt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, mun ekki geta hvatt sína menn áfram frá hliðarlínunni í úrslitaleik Bestu deildarinnar gegn Breiðabliki um komandi helgi. Þess í stað verður hann í boxi í stúku Víkingsvallar og tekur út leikbann. Við ræddum við Arnar og litum við í boxinu fræga. Íslenski boltinn 23.10.2024 09:01
Stubbur hrundi vegna álags Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna villu sem kom upp við sölu miða á leikinn gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Kerfi miðasölufyrirtækisins Stubbs hrundi í hádeginu vegna álags við sölu miða á leikinn. Íslenski boltinn 22.10.2024 13:40
Miðasala fyrir úrslitaleikinn í Víkinni fer fram á morgun Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Miðasala fyrir þennan stærsta leik sumarsins hefst á morgun og reikna má með að færri komist að en vilja. Íslenski boltinn 21.10.2024 20:32
„Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02
Arnar Gunnlaugsson í banni í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mun ekki stýra liði sínu þegar liðið mætir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag þar sem hann tekur út leikbann. Fótbolti 21.10.2024 07:03
Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 20.10.2024 10:31
„Þarft að vinna uppi á Skaga til þess að verða Íslandsmeistari“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson sótti mikilvæg þrjú stig á æskuslóðir sínar á Akranes þegar lærisveinar hans hjá Víkingi kreistu fram sigur í ótrúlegum sjö mara leik sem hafði upp á ofboðslega margt að bjóða. Fótbolti 19.10.2024 18:05
Uppgjörið og viðtöl: ÍA - Víkingur 3-4 | Danijel Dejan Djuric tryggði Víkingi dramatískan sigur Víkingur vann afar dramatískan 4-3 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Akranes í næstsíðuustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði sigurmark Víkings á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17
Úrslitaleikurinn um titilinn spilaður undir ljósunum Víkingur og Breiðablik munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta um aðra helgi en það er ljóst hvernig sem fer í leikjum liðanna um komandi helgi. Íslenski boltinn 17.10.2024 09:01
Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02