Þór Akureyri „Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47 Öruggur sigur KA/Þórs lyfti þeim á toppinn að nýju KA/Þór gerði góða ferð í Kópavog þar sem liðið lagði HK örugglega, 29-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Þar með náði liðið toppsæti deildarinnar á nyjan leik. Handbolti 12.3.2021 19:31 „Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Körfubolti 10.3.2021 16:01 Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. Handbolti 10.3.2021 15:48 Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 18:30 Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 7.3.2021 18:20 Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30 Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6.3.2021 17:23 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 17:16 „Israel sagði mér að fara“ Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins. Körfubolti 5.3.2021 13:00 Keflavík valtaði yfir Þórsara Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 4.3.2021 21:01 Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1.3.2021 20:23 Draugamarkið í Mýrinni stendur Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu. Handbolti 1.3.2021 14:44 26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Fótbolti 27.2.2021 21:19 KA/Þór valtaði yfir FH og endurheimti toppsætið Topplið Olís deildar kvenna átti ekki í nokkrum vandræðum með botnlið deildarinnar þegar liðin áttust við á Akureyri í dag. Handbolti 27.2.2021 17:43 Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Handbolti 27.2.2021 14:00 Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. Handbolti 21.2.2021 20:31 Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. Handbolti 21.2.2021 18:41 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. Handbolti 21.2.2021 15:16 Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. Handbolti 18.2.2021 17:46 Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15.2.2021 11:31 Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. Handbolti 14.2.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag. Handbolti 14.2.2021 15:45 Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. Íslenski boltinn 14.2.2021 17:03 Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. Handbolti 14.2.2021 11:10 Topplið KA/Þór lagði Stjörnuna með minnsta mun Eitt mark skildi lið Stjörnunnar og KA/Þórs að í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 17:56 Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30 KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. Handbolti 10.2.2021 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
„Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47
Öruggur sigur KA/Þórs lyfti þeim á toppinn að nýju KA/Þór gerði góða ferð í Kópavog þar sem liðið lagði HK örugglega, 29-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Þar með náði liðið toppsæti deildarinnar á nyjan leik. Handbolti 12.3.2021 19:31
„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Körfubolti 10.3.2021 16:01
Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. Handbolti 10.3.2021 15:48
Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 18:30
Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 7.3.2021 18:20
Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30
Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6.3.2021 17:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 17:16
„Israel sagði mér að fara“ Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins. Körfubolti 5.3.2021 13:00
Keflavík valtaði yfir Þórsara Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 4.3.2021 21:01
Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1.3.2021 20:23
Draugamarkið í Mýrinni stendur Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu. Handbolti 1.3.2021 14:44
26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Fótbolti 27.2.2021 21:19
KA/Þór valtaði yfir FH og endurheimti toppsætið Topplið Olís deildar kvenna átti ekki í nokkrum vandræðum með botnlið deildarinnar þegar liðin áttust við á Akureyri í dag. Handbolti 27.2.2021 17:43
Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Handbolti 27.2.2021 14:00
Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. Handbolti 21.2.2021 20:31
Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. Handbolti 21.2.2021 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. Handbolti 21.2.2021 15:16
Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. Handbolti 18.2.2021 17:46
Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15.2.2021 11:31
Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. Handbolti 14.2.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag. Handbolti 14.2.2021 15:45
Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. Íslenski boltinn 14.2.2021 17:03
Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. Handbolti 14.2.2021 11:10
Topplið KA/Þór lagði Stjörnuna með minnsta mun Eitt mark skildi lið Stjörnunnar og KA/Þórs að í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 17:56
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30
KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. Handbolti 10.2.2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31