ÍR Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 27-22 | Mosfellingar stukku upp í þriðja sæti Í kvöld lék Afturelding sinn fyrsta heimaleik eftir að hafa hampað Powerade-bikarnum fyrir tæplega tveimur vikum. Andstæðingurinn voru ÍR-ingar sem berjast fyrir lífi sínu í Olís-deildinni. Endaði leikurinn með fimm marka sigri heimamanna en sýndi það ekki rétta mynd af gangi leiksins. Lokatölur 27-22. Handbolti 31.3.2023 18:45 Bjarni Fritzson: Við vorum í basli ÍR tókst ekki að setja enn frekari pressu á lið KA í fallbaráttunni í Olís-deildinni í kvöld. ÍR-ingar töpuðu nefnilega með fimm marka mun gegn nýkrýndum bikarmeisturum Aftureldingar, 27-22. Handbolti 31.3.2023 21:40 Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45 Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31 Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30 Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 17:16 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31 Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi. Körfubolti 16.3.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. Körfubolti 9.3.2023 19:30 Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57 Formaður knattspyrnudeildar ÍR í eigendahóp lögfræðistofu Axel Kári Vignisson hefur bæst í eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar. Aðrir eigendur eru hæstaréttarlögmennirnir Arnar Kormákur Friðriksson, Haukur Örn Birgisson og Ómar Örn Bjarnþórsson. Viðskipti innlent 8.3.2023 16:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 91-87 | Fimmti sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Þórsarar voru leiðandi en ÍR sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni gaf ekkert eftir. Fjórði leikhluti var stál í stál en Þór hafði betur að lokum og vann sinn fimmta sigur í röð. Körfubolti 5.3.2023 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. Handbolti 3.3.2023 18:45 „Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51 Keflvíkingar skutust á toppinn | Fjölnir hafði betur gegn botnliðinu Keflavík skaust í það minnsta tímabundið aftur á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 20 stiga sigur gegn Breiðablik í kvöld, 80-60. Á sama tíma hafði Fjölnir betur gegn botnliði ÍR, 83-69. Körfubolti 1.3.2023 21:02 Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. Handbolti 1.3.2023 09:30 Stórsigur Vals í Kópavogi Valskonur fóru illa með Breiðablik þegar liðin áttust við í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 22:32 Snorri Steinn: HSÍ ekkert búið að hringja „Ég er rosalega ánægður með stigin tvö ef ég á að segja alveg eins og er. Þetta er búið að vera erfið vika hjá okkur eins og reyndar margar aðrar í vetur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir sigur á ÍR í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 24.2.2023 21:05 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Valur 32-36 | Endurkoma ÍR-inga dugði skammt Valur vann sigur á ÍR Skógarselinu í kvöld. Lokatölur 32-36 í spennandi leik. Þetta var fyrsti leikur 17. umferðar í Olís-deild karla. Handbolti 24.2.2023 17:16 Sigurbjörg: „Fullt af góðum hlutum sem kom út úr þessum leik, en það er fullt sem við þurfum að bæta líka“ Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir, þjálfari ÍR, var nokkuð upplitsdjörf þrátt fyrir enn eitt tapið en hennar konur töpuðu gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í nokkuð ójöfnum leik þar sem lokatölurnar urðu 77-62. Körfubolti 22.2.2023 20:49 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - ÍR 77-62 | Þægilegur Grindavíkursigur suður með sjó Grindavík vann öruggan sigur á ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik en liðin mættust í Grindavík í kvöld. Lokatölur 77-62 og Grindavík eygir því enn von um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 22.2.2023 17:31 Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 11:28 Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. Sport 20.2.2023 10:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 16 ›
Umfjöllun: Fram - ÍR 32-30 | Fram mætir bikarmeisturunum í átta liða úrslitum Fram vann ÍR í lokaumferð Olís deildarinnar 32-30. Úrslitin þýddu að ÍR endaði tímabilið í ellefta sæti og mun spila í næst efstu deild á næsta tímabili. Fram verður með heimavallarréttinn í átta liða úrslitum þar sem Framarar mæta Aftureldingu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.4.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5.4.2023 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 27-22 | Mosfellingar stukku upp í þriðja sæti Í kvöld lék Afturelding sinn fyrsta heimaleik eftir að hafa hampað Powerade-bikarnum fyrir tæplega tveimur vikum. Andstæðingurinn voru ÍR-ingar sem berjast fyrir lífi sínu í Olís-deildinni. Endaði leikurinn með fimm marka sigri heimamanna en sýndi það ekki rétta mynd af gangi leiksins. Lokatölur 27-22. Handbolti 31.3.2023 18:45
Bjarni Fritzson: Við vorum í basli ÍR tókst ekki að setja enn frekari pressu á lið KA í fallbaráttunni í Olís-deildinni í kvöld. ÍR-ingar töpuðu nefnilega með fimm marka mun gegn nýkrýndum bikarmeisturum Aftureldingar, 27-22. Handbolti 31.3.2023 21:40
Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45
Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31
Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30
Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 17:16
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31
Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi. Körfubolti 16.3.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 82-85 | Fallnir KR-ingar settu stórt strik í reikninginn hjá Breiðhyltingum KR vann þriggja stiga sigur á ÍR í Subway-deild karla í kvöld. Áður en leiknum lauk var ljóst að KR væri fallið úr deildinni en Vesturbæingar létu það ekki á sig fá og unnu súrsætan sigur. Körfubolti 9.3.2023 19:30
Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57
Formaður knattspyrnudeildar ÍR í eigendahóp lögfræðistofu Axel Kári Vignisson hefur bæst í eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar. Aðrir eigendur eru hæstaréttarlögmennirnir Arnar Kormákur Friðriksson, Haukur Örn Birgisson og Ómar Örn Bjarnþórsson. Viðskipti innlent 8.3.2023 16:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 91-87 | Fimmti sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Þórsarar voru leiðandi en ÍR sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni gaf ekkert eftir. Fjórði leikhluti var stál í stál en Þór hafði betur að lokum og vann sinn fimmta sigur í röð. Körfubolti 5.3.2023 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. Handbolti 3.3.2023 18:45
„Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51
Keflvíkingar skutust á toppinn | Fjölnir hafði betur gegn botnliðinu Keflavík skaust í það minnsta tímabundið aftur á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 20 stiga sigur gegn Breiðablik í kvöld, 80-60. Á sama tíma hafði Fjölnir betur gegn botnliði ÍR, 83-69. Körfubolti 1.3.2023 21:02
Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. Handbolti 1.3.2023 09:30
Stórsigur Vals í Kópavogi Valskonur fóru illa með Breiðablik þegar liðin áttust við í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 22:32
Snorri Steinn: HSÍ ekkert búið að hringja „Ég er rosalega ánægður með stigin tvö ef ég á að segja alveg eins og er. Þetta er búið að vera erfið vika hjá okkur eins og reyndar margar aðrar í vetur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir sigur á ÍR í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 24.2.2023 21:05
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Valur 32-36 | Endurkoma ÍR-inga dugði skammt Valur vann sigur á ÍR Skógarselinu í kvöld. Lokatölur 32-36 í spennandi leik. Þetta var fyrsti leikur 17. umferðar í Olís-deild karla. Handbolti 24.2.2023 17:16
Sigurbjörg: „Fullt af góðum hlutum sem kom út úr þessum leik, en það er fullt sem við þurfum að bæta líka“ Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir, þjálfari ÍR, var nokkuð upplitsdjörf þrátt fyrir enn eitt tapið en hennar konur töpuðu gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í nokkuð ójöfnum leik þar sem lokatölurnar urðu 77-62. Körfubolti 22.2.2023 20:49
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - ÍR 77-62 | Þægilegur Grindavíkursigur suður með sjó Grindavík vann öruggan sigur á ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik en liðin mættust í Grindavík í kvöld. Lokatölur 77-62 og Grindavík eygir því enn von um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 22.2.2023 17:31
Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 11:28
Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. Sport 20.2.2023 10:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent