Besta deild karla KR fékk tvo sóknarmenn KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð. Íslenski boltinn 19.10.2021 13:45 Aðstoðar Heimi áfram á Hlíðarenda Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Val. Hann verður því áfram aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.10.2021 20:31 Áfram í Fram Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023. Íslenski boltinn 18.10.2021 17:46 Víkingar ekki bara tvöfaldir meistarar því þeir unnu í raun sexfalt í sumar Víkingur bættu um helgina bikarmeistaratitlinum við Íslandsmeistaratitilinn sinn frá því fyrir tveimur vikum og urðu þar með fyrstu tvöföldu meistarar karlafótboltans í heilan áratug. Íslenski boltinn 18.10.2021 10:01 Birnir til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Víkings hafa keypt kantmanninn Birni Snæ Ingason frá HK. Íslenski boltinn 15.10.2021 12:14 Ágúst tekur við Stjörnunni Ágúst Gylfason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 15.10.2021 09:33 Birnir Snær að ganga í raðir Íslandsmeistaranna Birnir Snær Ingason, sóknarmaður HK, er að ganga í raðir Íslandsmeistara Víkings frá Kópavogsliðinu. Íslenski boltinn 14.10.2021 23:31 Segir að Stjarnan fái ekki Heimi Heimir Hallgrímsson verður ekki næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Þetta segir Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi Dr. Football. Íslenski boltinn 14.10.2021 15:32 Heimir um mál Hannesar: Það verður ekki leyst í fjölmiðlum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, segist vera steinhissa á framkomu Valsmanna gagnvart sér. Hannes segir að þjálfari liðsins vilji ekki hafa hann lengur og að forsvarsmenn félagsins tali ekki við sig. Fótbolti 14.10.2021 08:00 Heimir mögulega að taka við Stjörnunni Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segist hafa átt í viðræðum við fjölmörg félög en vildi ekki tjá sig um orðróminn þess efnis að hann gæti verið að taka við Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.10.2021 13:12 Hannes: „Heimir vill ekki hafa mig hjá félaginu“ Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, segir að Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vilji ekki hafa hann lengur hjá félaginu. Íslenski boltinn 13.10.2021 09:28 Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Íslenski boltinn 11.10.2021 09:32 Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2021 13:13 Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 9.10.2021 08:00 KR fær markvörð Fylkis Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er genginn í raðir KR frá Fylki. Hann skrifaði undir samning við Vesturbæjarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 8.10.2021 16:46 Kristall Máni kom heim til að fá að spila framar á vellinum: „Ég á heima fremstur“ Kristall Máni Ingason var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deild karla í sumar og hélt upp á það með því að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum. Íslenski boltinn 8.10.2021 11:30 Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Fótbolti 7.10.2021 13:31 Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Íslenski boltinn 5.10.2021 13:00 „Við verðum að taka til og hagræða“ „Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Ljóst er að karlalið Vals kveður að minnsta kosti fimm leikmenn eftir vonbrigðatímabil og mikil óvissa ríkir um markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.10.2021 10:01 Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. Íslenski boltinn 4.10.2021 13:15 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00 Hermann ráðinn þjálfari uppeldisfélagsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumarið. Hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 3.10.2021 17:16 Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. Fótbolti 2.10.2021 13:11 Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1.10.2021 18:17 Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 16:31 „Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. Fótbolti 1.10.2021 14:00 Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Fótbolti 1.10.2021 09:45 Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1.10.2021 07:36 Arnar: Kári hefði verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir Kári Árnason var ekki valinn í landsliðshópinn í dag fyrir leiki á móti Armeníu og Liechtenstein. Hann spilaði einn af þremur leikjum í síðasta verkefni en framundan eru bikarleikir með Víkingum, undanúrslit á laugardag og svo bikarúrslit eftir landsleikjagluggann. Fótbolti 30.9.2021 13:56 Enn óvissa um framtíð Hannesar og Heimir vildi ekki tjá sig ummæli hans Enn virðist ríkja fullkomin óvissa um það hvort Hannes Þór Halldórsson komi til með að verja mark Vals á næsta keppnistímabili, þó að samningur hans við félagið gildi fram í október á næsta ári. Íslenski boltinn 30.9.2021 12:01 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
KR fékk tvo sóknarmenn KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð. Íslenski boltinn 19.10.2021 13:45
Aðstoðar Heimi áfram á Hlíðarenda Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Val. Hann verður því áfram aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.10.2021 20:31
Áfram í Fram Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023. Íslenski boltinn 18.10.2021 17:46
Víkingar ekki bara tvöfaldir meistarar því þeir unnu í raun sexfalt í sumar Víkingur bættu um helgina bikarmeistaratitlinum við Íslandsmeistaratitilinn sinn frá því fyrir tveimur vikum og urðu þar með fyrstu tvöföldu meistarar karlafótboltans í heilan áratug. Íslenski boltinn 18.10.2021 10:01
Birnir til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Víkings hafa keypt kantmanninn Birni Snæ Ingason frá HK. Íslenski boltinn 15.10.2021 12:14
Ágúst tekur við Stjörnunni Ágúst Gylfason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 15.10.2021 09:33
Birnir Snær að ganga í raðir Íslandsmeistaranna Birnir Snær Ingason, sóknarmaður HK, er að ganga í raðir Íslandsmeistara Víkings frá Kópavogsliðinu. Íslenski boltinn 14.10.2021 23:31
Segir að Stjarnan fái ekki Heimi Heimir Hallgrímsson verður ekki næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Þetta segir Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi Dr. Football. Íslenski boltinn 14.10.2021 15:32
Heimir um mál Hannesar: Það verður ekki leyst í fjölmiðlum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, segist vera steinhissa á framkomu Valsmanna gagnvart sér. Hannes segir að þjálfari liðsins vilji ekki hafa hann lengur og að forsvarsmenn félagsins tali ekki við sig. Fótbolti 14.10.2021 08:00
Heimir mögulega að taka við Stjörnunni Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segist hafa átt í viðræðum við fjölmörg félög en vildi ekki tjá sig um orðróminn þess efnis að hann gæti verið að taka við Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.10.2021 13:12
Hannes: „Heimir vill ekki hafa mig hjá félaginu“ Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, segir að Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vilji ekki hafa hann lengur hjá félaginu. Íslenski boltinn 13.10.2021 09:28
Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Íslenski boltinn 11.10.2021 09:32
Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2021 13:13
Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 9.10.2021 08:00
KR fær markvörð Fylkis Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er genginn í raðir KR frá Fylki. Hann skrifaði undir samning við Vesturbæjarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 8.10.2021 16:46
Kristall Máni kom heim til að fá að spila framar á vellinum: „Ég á heima fremstur“ Kristall Máni Ingason var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deild karla í sumar og hélt upp á það með því að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum. Íslenski boltinn 8.10.2021 11:30
Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Fótbolti 7.10.2021 13:31
Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Íslenski boltinn 5.10.2021 13:00
„Við verðum að taka til og hagræða“ „Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Ljóst er að karlalið Vals kveður að minnsta kosti fimm leikmenn eftir vonbrigðatímabil og mikil óvissa ríkir um markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.10.2021 10:01
Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. Íslenski boltinn 4.10.2021 13:15
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00
Hermann ráðinn þjálfari uppeldisfélagsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumarið. Hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 3.10.2021 17:16
Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. Fótbolti 2.10.2021 13:11
Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1.10.2021 18:17
Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 16:31
„Spennandi dæmi, með lagfæringum hér og þar“ „Ég hafði mikinn áhuga á því að halda áfram,“ segir Ólafur Jóhannesson sem skrifað hefur undir samning þess efnis að þjálfa karlalið FH í fótbolta áfram næstu tvö árin. Fótbolti 1.10.2021 14:00
Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Fótbolti 1.10.2021 09:45
Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1.10.2021 07:36
Arnar: Kári hefði verið í hópnum ef að Víkingarnir væru ekki svona góðir Kári Árnason var ekki valinn í landsliðshópinn í dag fyrir leiki á móti Armeníu og Liechtenstein. Hann spilaði einn af þremur leikjum í síðasta verkefni en framundan eru bikarleikir með Víkingum, undanúrslit á laugardag og svo bikarúrslit eftir landsleikjagluggann. Fótbolti 30.9.2021 13:56
Enn óvissa um framtíð Hannesar og Heimir vildi ekki tjá sig ummæli hans Enn virðist ríkja fullkomin óvissa um það hvort Hannes Þór Halldórsson komi til með að verja mark Vals á næsta keppnistímabili, þó að samningur hans við félagið gildi fram í október á næsta ári. Íslenski boltinn 30.9.2021 12:01