Besta deild karla Topp 5 í kvöld: Atli Viðar, Halldór Orri og Ingimundur Níels segja frá uppáhalds mörkunum sínum Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson fara yfir sín uppáhalds mörk á ferlinum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2020 13:01 29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Í dag eru 29 dagar þar til keppni í Pepsi Max-deild karla 2020 hefst. Íslenski boltinn 15.5.2020 12:00 Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31 Willum Þór er viss: Gummi Ben hefði spilað með stærstu liðum í heimi Guðmundur Benediktsson hafði allt til þess að ná mjög langt í knattspyrnuvellinum og Willum Þór Þórsson veit það manna best eftir frábært samstarf þeirra í gegnum tíðina. Íslenski boltinn 15.5.2020 09:00 Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15.5.2020 06:01 30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 14.5.2020 12:00 Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 14.5.2020 06:01 „Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:57 Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. Íslenski boltinn 11.5.2020 14:20 Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Nú lítur út fyrir að Pepsi Max deild karla gæti lent í samkeppni við ensku úrvalsdeildina þegar hún fer af stað í júní. Enski boltinn 11.5.2020 12:30 Baldur sagði frá uppáhaldsmarkinu með lamb í fanginu Ný þáttaröð hóf göngu sína á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið sem ber nafnið Topp 5. Þættirnir eru sex talsins og eru alltaf á dagskrá á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Fótbolti 10.5.2020 16:01 „Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.5.2020 14:16 „Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn. Fótbolti 10.5.2020 13:30 „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Fótbolti 10.5.2020 12:00 Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 9.5.2020 21:01 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. Íslenski boltinn 9.5.2020 17:37 Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. Fótbolti 9.5.2020 09:46 Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9.5.2020 09:10 Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. Fótbolti 9.5.2020 07:01 „Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. Fótbolti 8.5.2020 22:01 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. Fótbolti 8.5.2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2020 18:37 Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Fótbolti 8.5.2020 18:01 Topp 5 hefst í kvöld: Baldur, Hörður og Pedersen segja frá uppáhalds mörkunum sínum Topp 5 er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Þættirnir eru sex talsins en þar fara þekktir leikmenn yfir fimm uppáhalds mörk sín á ferlinum. Íslenski boltinn 8.5.2020 13:00 Vonast til þess að heilastarfsemi mótastjóra KSÍ verði rannsökuð er hann hættir: „Ótrúlegt verk“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonast eftir því að heilastarfsemi Birkis Sveinssonar, mótastjóra KSÍ, verði rannsakað er hann hættir en Birkir tilkynnti í gær drög að Íslandsmótinu 2020. Spilaðir verða tæplega fimm þúsund leikir á vegum KSÍ í sumar og hefur því verið nóg að gera hjá Birki undanfarnar vikur. Fótbolti 8.5.2020 08:31 Teiknaði upp tíu sviðsmyndir af fótboltasumrinu: „Væri hissa ef þetta rennur smurt í gegn“ KSÍ hélt í gær blaðamananfund fyrir knattspyrnusumarið 2020 þar sem var tilkynnt hvernig sambandið hugsaði sér að koma þeim tæplega fimm þúsund leikjum fyrir í sumar. Fótbolti 7.5.2020 22:01 Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00 Meistarakeppnin fer fram fyrstu helgina í júní Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í Meistarakeppni KSÍ fyrstu helgina í júní. Íslenski boltinn 7.5.2020 14:15 Allir leikir í fyrstu og annarri umferð Pepsi Max karla í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk fær tækifæri til að sjá alla leikina í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2020 13:46 Pepsi Max deildin byrjar 13. júní og endar líklega 31. október KSÍ hefur birt nýja leikjadagskrá fyrir Pepsi Max deild karla og þar kemur fram að lokaumferðin mun fara fram á síðasta degi októbermánaðar. Íslenski boltinn 7.5.2020 13:17 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 334 ›
Topp 5 í kvöld: Atli Viðar, Halldór Orri og Ingimundur Níels segja frá uppáhalds mörkunum sínum Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson fara yfir sín uppáhalds mörk á ferlinum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2020 13:01
29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Í dag eru 29 dagar þar til keppni í Pepsi Max-deild karla 2020 hefst. Íslenski boltinn 15.5.2020 12:00
Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31
Willum Þór er viss: Gummi Ben hefði spilað með stærstu liðum í heimi Guðmundur Benediktsson hafði allt til þess að ná mjög langt í knattspyrnuvellinum og Willum Þór Þórsson veit það manna best eftir frábært samstarf þeirra í gegnum tíðina. Íslenski boltinn 15.5.2020 09:00
Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15.5.2020 06:01
30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 14.5.2020 12:00
Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 14.5.2020 06:01
„Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:57
Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. Íslenski boltinn 11.5.2020 14:20
Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Nú lítur út fyrir að Pepsi Max deild karla gæti lent í samkeppni við ensku úrvalsdeildina þegar hún fer af stað í júní. Enski boltinn 11.5.2020 12:30
Baldur sagði frá uppáhaldsmarkinu með lamb í fanginu Ný þáttaröð hóf göngu sína á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið sem ber nafnið Topp 5. Þættirnir eru sex talsins og eru alltaf á dagskrá á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Fótbolti 10.5.2020 16:01
„Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.5.2020 14:16
„Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn. Fótbolti 10.5.2020 13:30
„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Fótbolti 10.5.2020 12:00
Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 9.5.2020 21:01
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. Íslenski boltinn 9.5.2020 17:37
Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. Fótbolti 9.5.2020 09:46
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9.5.2020 09:10
Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. Fótbolti 9.5.2020 07:01
„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. Fótbolti 8.5.2020 22:01
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. Fótbolti 8.5.2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2020 18:37
Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Fótbolti 8.5.2020 18:01
Topp 5 hefst í kvöld: Baldur, Hörður og Pedersen segja frá uppáhalds mörkunum sínum Topp 5 er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Þættirnir eru sex talsins en þar fara þekktir leikmenn yfir fimm uppáhalds mörk sín á ferlinum. Íslenski boltinn 8.5.2020 13:00
Vonast til þess að heilastarfsemi mótastjóra KSÍ verði rannsökuð er hann hættir: „Ótrúlegt verk“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonast eftir því að heilastarfsemi Birkis Sveinssonar, mótastjóra KSÍ, verði rannsakað er hann hættir en Birkir tilkynnti í gær drög að Íslandsmótinu 2020. Spilaðir verða tæplega fimm þúsund leikir á vegum KSÍ í sumar og hefur því verið nóg að gera hjá Birki undanfarnar vikur. Fótbolti 8.5.2020 08:31
Teiknaði upp tíu sviðsmyndir af fótboltasumrinu: „Væri hissa ef þetta rennur smurt í gegn“ KSÍ hélt í gær blaðamananfund fyrir knattspyrnusumarið 2020 þar sem var tilkynnt hvernig sambandið hugsaði sér að koma þeim tæplega fimm þúsund leikjum fyrir í sumar. Fótbolti 7.5.2020 22:01
Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00
Meistarakeppnin fer fram fyrstu helgina í júní Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í Meistarakeppni KSÍ fyrstu helgina í júní. Íslenski boltinn 7.5.2020 14:15
Allir leikir í fyrstu og annarri umferð Pepsi Max karla í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk fær tækifæri til að sjá alla leikina í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2020 13:46
Pepsi Max deildin byrjar 13. júní og endar líklega 31. október KSÍ hefur birt nýja leikjadagskrá fyrir Pepsi Max deild karla og þar kemur fram að lokaumferðin mun fara fram á síðasta degi októbermánaðar. Íslenski boltinn 7.5.2020 13:17