Besta deild karla „Sýndum það í seinni hlutanum að við erum eitt besta lið á landinu“ Eggert Aron Guðmundsson var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti Stúkunnar eftir að lokaumferðinni lauk í dag. Fótbolti 8.10.2023 19:30 Halldór Árnason ráðinn þjálfari Breiðabliks Halldór Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 8.10.2023 17:40 Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33 Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 13:15 Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30 Níunda fall Hermanns á ferlinum Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans hjá ÍBV féllu úr Bestu deild karla í fótbolta í dag. Þar af leiðandi hefur Hermann fallið níu sinnum á ferli sínum sem leikmaður og þjálfari og þar að auki einu sinni sem aðstoðarmaður knattspyrnustjóra. Fótbolti 7.10.2023 21:16 „Viljum viðhalda hungrinu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum ánægður eftir frammistöðu síns líðs gegn Val í Bestu deild karla í dag þar sem Víkingur vann 5-1. Fótbolti 7.10.2023 16:59 „Tímabilið í heildina búið að vera þungt“ Hermann Hreiðarsson þjálfari Eyjamanna sagði lið ÍBV hafi aldrei náð að komast á nægilega gott skrið í sumar og átt erfitt með að tengja saman úrslit. ÍBV leikur í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 7.10.2023 16:52 „Værum í Evrópusæti hefðum við spilað svona í allt sumar“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum með að hafa náð að halda liðinu í Bestu-deildinni. Sport 7.10.2023 16:28 Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Fram 5-1 | Fylkir bjargaði sér frá falli með stórsigri Fylkir rúllaði yfir Fram og bjargaði sér frá falli. Heimamenn settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu þrjú. Fylkir bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik og Fylkir og Fram verða í Bestu-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 1-1 | Eyjamenn fylgdu Keflvíkingum niður um deild ÍBV er fallið niður í Lengjudeildina eftir 1-1 jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Bestu deildarinnar í dag. Bæði lið lið munu leika í næst efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Vinskapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Ábyggilega furðulegt fyrir hann“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir þægilegt fyrir sitt lið að vita að það hafi örlögin í sínum höndum fyrir mikilvægan leik gegn Fram í einum af fallbaráttuslag dagsins í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, er uppalinn Fylkismaður og vinur Ragnars Braga sem telur furðulega stöðu blasa við vini sínum. Íslenski boltinn 7.10.2023 12:30 Þessir eru tilnefndir sem bestir í Bestu-deildinni Lokaumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu fer fram í dag með heilli umferð, bæði í efri og neðri hlutanum. Í aðdraganda leikjanna verða þeir sem hafa skarað fram úr á tímabilinu verðlaunaðir. Fótbolti 7.10.2023 10:30 KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00 „Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00 „Ef við vinnum og þeir falla þá er það þeim að kenna“ Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, vill ekki meina að hann eigi erfitt með að mæta uppeldisfélagi sínu Fylki í mikilvægum leik í fallbaráttunni í Bestu deild karla. Fótbolti 6.10.2023 22:04 Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00 Eyjamenn hafa týnt flestum stigum í Bestu í sumar Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer fram um helgina þar verður meðal annars barist um að sleppa við fall úr deildinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 12:32 Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31 Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45 Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30 Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00 Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01 „Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10 „Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“ Þengill Orrason hafði ekki spilað eina mínútu í efstu deild þegar úrslitakeppnin hófst á dögunum. Nú nokkrum vikum síðar er þessi átján ára strákur í lykilhlutverki í að bjarga Framliðinu frá falli. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:31 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
„Sýndum það í seinni hlutanum að við erum eitt besta lið á landinu“ Eggert Aron Guðmundsson var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti Stúkunnar eftir að lokaumferðinni lauk í dag. Fótbolti 8.10.2023 19:30
Halldór Árnason ráðinn þjálfari Breiðabliks Halldór Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 8.10.2023 17:40
Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 13:15
Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30
Níunda fall Hermanns á ferlinum Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans hjá ÍBV féllu úr Bestu deild karla í fótbolta í dag. Þar af leiðandi hefur Hermann fallið níu sinnum á ferli sínum sem leikmaður og þjálfari og þar að auki einu sinni sem aðstoðarmaður knattspyrnustjóra. Fótbolti 7.10.2023 21:16
„Viljum viðhalda hungrinu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum ánægður eftir frammistöðu síns líðs gegn Val í Bestu deild karla í dag þar sem Víkingur vann 5-1. Fótbolti 7.10.2023 16:59
„Tímabilið í heildina búið að vera þungt“ Hermann Hreiðarsson þjálfari Eyjamanna sagði lið ÍBV hafi aldrei náð að komast á nægilega gott skrið í sumar og átt erfitt með að tengja saman úrslit. ÍBV leikur í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 7.10.2023 16:52
„Værum í Evrópusæti hefðum við spilað svona í allt sumar“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum með að hafa náð að halda liðinu í Bestu-deildinni. Sport 7.10.2023 16:28
Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Fram 5-1 | Fylkir bjargaði sér frá falli með stórsigri Fylkir rúllaði yfir Fram og bjargaði sér frá falli. Heimamenn settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu þrjú. Fylkir bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik og Fylkir og Fram verða í Bestu-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 1-1 | Eyjamenn fylgdu Keflvíkingum niður um deild ÍBV er fallið niður í Lengjudeildina eftir 1-1 jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Bestu deildarinnar í dag. Bæði lið lið munu leika í næst efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Vinskapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Ábyggilega furðulegt fyrir hann“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir þægilegt fyrir sitt lið að vita að það hafi örlögin í sínum höndum fyrir mikilvægan leik gegn Fram í einum af fallbaráttuslag dagsins í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, er uppalinn Fylkismaður og vinur Ragnars Braga sem telur furðulega stöðu blasa við vini sínum. Íslenski boltinn 7.10.2023 12:30
Þessir eru tilnefndir sem bestir í Bestu-deildinni Lokaumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu fer fram í dag með heilli umferð, bæði í efri og neðri hlutanum. Í aðdraganda leikjanna verða þeir sem hafa skarað fram úr á tímabilinu verðlaunaðir. Fótbolti 7.10.2023 10:30
KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00
„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00
„Ef við vinnum og þeir falla þá er það þeim að kenna“ Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, vill ekki meina að hann eigi erfitt með að mæta uppeldisfélagi sínu Fylki í mikilvægum leik í fallbaráttunni í Bestu deild karla. Fótbolti 6.10.2023 22:04
Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00
Eyjamenn hafa týnt flestum stigum í Bestu í sumar Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer fram um helgina þar verður meðal annars barist um að sleppa við fall úr deildinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 12:32
Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31
Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45
Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30
Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10
„Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“ Þengill Orrason hafði ekki spilað eina mínútu í efstu deild þegar úrslitakeppnin hófst á dögunum. Nú nokkrum vikum síðar er þessi átján ára strákur í lykilhlutverki í að bjarga Framliðinu frá falli. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:31