Besta deild karla Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16 Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31 Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30 „Það er búið að umbylta klúbbnum“ „Ég hef verið spurður í hvert sinn sem ég kem í Víkina hvenær ég komi eiginlega heim. Það er alveg skemmtilegt að fólk sýni svona tilhlökkun í að maður komi til baka,“ segir Aron Elís Þrándarson sem ákveðið hefur að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með Víkingi á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.6.2023 19:00 Aron Elís heim í Víking Landsliðsmaðurinn Aron Elís Þrándarson er genginn í raðir Víkings á nýjan leik eftir átta ár í atvinnumennsku. Fótbolti 27.6.2023 12:14 Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01 „Tók smá tíma eftir að ferillinn endaði að átta mig á því hvað mig langaði að gera“ Emil Pálsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem neyddist skyndilega til þessa að leggja knattspyrnuskóna á hilluna í fyrra. Hefur fundið nýjan farveg fyrir ástríðu sína á íþróttinni. Íslenski boltinn 25.6.2023 08:00 Davíð Örn: Sama uppskrift og í síðasta leik Davíð Örn Atlason lék vel í hægri bakvarðarstöðunni hjá Víkingi þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 2-0 | Víkingur heldur áfram fimm stiga forystu á toppnum Víkingur lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Víkingur hefur áfram fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjarnan er áfram í námunda við fallsvæðið. Fótbolti 24.6.2023 18:32 „Það voru útskriftir úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins á KA í dag. Það mátti sjá mikil bata merki í leik liðsins í dag sem gat gefið Ole Martin aðstoðarþjálfara þrjú stig í afmælisgjöf. Íslenski boltinn 24.6.2023 20:16 „Prímadonnur frá Hlíðarenda“ Adam Pálsson, leikmaður Vals, var léttur að vanda eftir öruggan sigur gegn ÍBV í rokinu í Vestmannaeyjum. Liðin léku í Bestu deild karla og eru á sitthvorum enda töflunnar eftir þrettán umferðir. Valur er í öðru sæti með 29 stig en ÍBV í næst neðsta með tíu stig. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-3 | Gestirnir anda ofan í hálsmálið á toppliðinu Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV í 12. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikið var í rigningu og roki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Gestirnir virtust vanari veðrinu ef eitthvað er og unnu einkar öruggan sigur. Íslenski boltinn 24.6.2023 13:16 „Ég held hann hefði ekki getað hitt hann mikið betur“ Arnar Grétarsson var ánægður en stóískur eftir þriggja marka sigur Vals gegn ÍBV í Bestu deild karla. Þrátt fyrir öruggan sigur að lokum fannst Arnari leikurinn vera jafnari en tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 2-0 | Mikilvægur sigur KR-inga KR nældi sér í þrjú stig með góðum og mikilvægum sigri á KA í Frostaskjólinu í kvöld. Sigurinn þýðir að KR er einu stigi frá HK og tveimur frá KA sem er í fimmta sætinu. Vesturbæingar eru í harðri baráttu við þessi lið um að komast í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:16 Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45 Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31 „Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15 „Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08 Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Umfjöllun: FH - Fram 4-0 | Heimamenn að blanda sér í Evrópubaráttuna FH lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Fram á Kaplakrikavelli í 12. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum er FH komið í bullandi baráttu um Evrópusæti. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05 Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00 Vill pakkfullan Kórinn í kvöld: „Alltaf eins og bikarúrslitaleikur“ „Það yrðu vonbrigði ef að Kórinn yrði ekki pakkfullur í kvöld, og helst að þeir sem yrðu seinir kæmust ekki inn. Þannig ætti það að vera í föstudagsleik á milli þessara liða,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, fyrir grannaslaginn við HK í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 14:46 Diljá sló í gegn í Besta þættinum: „Þetta er ógeðslega vont“ Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir var senuþjófur þegar HK og Breiðablik mættust í Besta þættinum, til að hita upp fyrir nágrannaslag liðanna sem fram fer í Kórnum í kvöld, í Bestu deild karla. Þáttinn má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:01 Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00 Fjöldi leikja færður vegna þátttöku U-19 ára landsliðsins á EM Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM 2023 í sumar. Sökum þess hefur fjöldi leikja í Bestu deild karla og Lengjudeild karla verið færður til. Sjá má leikina hér að neðan. Íslenski boltinn 20.6.2023 17:01 Gísli fer til Vals Valsmenn hafa tryggt sér krafta Skagamannsins Gísla Laxdals Unnarssonar sem mun flytja sig yfir á Hlíðarenda í síðasta lagi við lok yfirstandandi keppnistímabils í haust. Íslenski boltinn 19.6.2023 13:13 Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25 „Vona að enginn lendi í sömu stöðu og ég“ Morten Beck Guldsmed er ánægður með að hafa borið sigur úr býtum í deilu sinni við FH vegna vangreiddra launa. Hann er ósáttur við að málið hafi þurft að enda fyrir dómstólum en segir dóminn mikilvægan fyrir íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 17.6.2023 08:00 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16
Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31
Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30
„Það er búið að umbylta klúbbnum“ „Ég hef verið spurður í hvert sinn sem ég kem í Víkina hvenær ég komi eiginlega heim. Það er alveg skemmtilegt að fólk sýni svona tilhlökkun í að maður komi til baka,“ segir Aron Elís Þrándarson sem ákveðið hefur að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með Víkingi á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.6.2023 19:00
Aron Elís heim í Víking Landsliðsmaðurinn Aron Elís Þrándarson er genginn í raðir Víkings á nýjan leik eftir átta ár í atvinnumennsku. Fótbolti 27.6.2023 12:14
Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01
„Tók smá tíma eftir að ferillinn endaði að átta mig á því hvað mig langaði að gera“ Emil Pálsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem neyddist skyndilega til þessa að leggja knattspyrnuskóna á hilluna í fyrra. Hefur fundið nýjan farveg fyrir ástríðu sína á íþróttinni. Íslenski boltinn 25.6.2023 08:00
Davíð Örn: Sama uppskrift og í síðasta leik Davíð Örn Atlason lék vel í hægri bakvarðarstöðunni hjá Víkingi þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 2-0 | Víkingur heldur áfram fimm stiga forystu á toppnum Víkingur lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Víkingur hefur áfram fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjarnan er áfram í námunda við fallsvæðið. Fótbolti 24.6.2023 18:32
„Það voru útskriftir úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins á KA í dag. Það mátti sjá mikil bata merki í leik liðsins í dag sem gat gefið Ole Martin aðstoðarþjálfara þrjú stig í afmælisgjöf. Íslenski boltinn 24.6.2023 20:16
„Prímadonnur frá Hlíðarenda“ Adam Pálsson, leikmaður Vals, var léttur að vanda eftir öruggan sigur gegn ÍBV í rokinu í Vestmannaeyjum. Liðin léku í Bestu deild karla og eru á sitthvorum enda töflunnar eftir þrettán umferðir. Valur er í öðru sæti með 29 stig en ÍBV í næst neðsta með tíu stig. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-3 | Gestirnir anda ofan í hálsmálið á toppliðinu Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV í 12. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikið var í rigningu og roki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Gestirnir virtust vanari veðrinu ef eitthvað er og unnu einkar öruggan sigur. Íslenski boltinn 24.6.2023 13:16
„Ég held hann hefði ekki getað hitt hann mikið betur“ Arnar Grétarsson var ánægður en stóískur eftir þriggja marka sigur Vals gegn ÍBV í Bestu deild karla. Þrátt fyrir öruggan sigur að lokum fannst Arnari leikurinn vera jafnari en tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 2-0 | Mikilvægur sigur KR-inga KR nældi sér í þrjú stig með góðum og mikilvægum sigri á KA í Frostaskjólinu í kvöld. Sigurinn þýðir að KR er einu stigi frá HK og tveimur frá KA sem er í fimmta sætinu. Vesturbæingar eru í harðri baráttu við þessi lið um að komast í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:16
Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45
Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31
„Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15
„Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08
Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Umfjöllun: FH - Fram 4-0 | Heimamenn að blanda sér í Evrópubaráttuna FH lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Fram á Kaplakrikavelli í 12. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum er FH komið í bullandi baráttu um Evrópusæti. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05
Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00
Vill pakkfullan Kórinn í kvöld: „Alltaf eins og bikarúrslitaleikur“ „Það yrðu vonbrigði ef að Kórinn yrði ekki pakkfullur í kvöld, og helst að þeir sem yrðu seinir kæmust ekki inn. Þannig ætti það að vera í föstudagsleik á milli þessara liða,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, fyrir grannaslaginn við HK í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 14:46
Diljá sló í gegn í Besta þættinum: „Þetta er ógeðslega vont“ Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir var senuþjófur þegar HK og Breiðablik mættust í Besta þættinum, til að hita upp fyrir nágrannaslag liðanna sem fram fer í Kórnum í kvöld, í Bestu deild karla. Þáttinn má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:01
Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00
Fjöldi leikja færður vegna þátttöku U-19 ára landsliðsins á EM Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM 2023 í sumar. Sökum þess hefur fjöldi leikja í Bestu deild karla og Lengjudeild karla verið færður til. Sjá má leikina hér að neðan. Íslenski boltinn 20.6.2023 17:01
Gísli fer til Vals Valsmenn hafa tryggt sér krafta Skagamannsins Gísla Laxdals Unnarssonar sem mun flytja sig yfir á Hlíðarenda í síðasta lagi við lok yfirstandandi keppnistímabils í haust. Íslenski boltinn 19.6.2023 13:13
Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25
„Vona að enginn lendi í sömu stöðu og ég“ Morten Beck Guldsmed er ánægður með að hafa borið sigur úr býtum í deilu sinni við FH vegna vangreiddra launa. Hann er ósáttur við að málið hafi þurft að enda fyrir dómstólum en segir dóminn mikilvægan fyrir íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 17.6.2023 08:00