Fótbolti Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. Íslenski boltinn 12.8.2021 15:01 Mest spennandi nýliðar ensku úrvalsdeildarinnar: Sancho, Bailey, Konate og fleiri Vefmiðillinn Football365 tók saman tíu áhugaverðustu nýliða ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilið hefst á morgun með leik Brentford og Arsenal. Bæði lið eiga einn leikmann á listanum. Enski boltinn 12.8.2021 14:01 Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. Fótbolti 12.8.2021 13:31 Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31 Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn Það voru fagnaðarfundir þegar Erin McLeod kom heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með gullverðlaun í farteskinu. Fótbolti 12.8.2021 11:30 Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. Fótbolti 12.8.2021 10:30 Miðjumaðurinn efnilegi ekki með Liverpool um helgina Curtis Jones verður ekki í leikmannahóp Liverpool er enska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Hann fékk höfuðhögg í leik á dögunum og þarf því að hvíla næstu daga. Enski boltinn 12.8.2021 08:00 Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.8.2021 07:32 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Haukar 2-1 | Heimamenn gerðu nóg og eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins Fylkismenn skoruðu nógu mörg mörk í kvöld til að leggja Hauka að velli en ekki var leikurinn mikið fyrir augað. Leikar enduðu 2-1 og Fylkir verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Leikið var á Würth vellinum í Árbænum undir flóðljósunum og skapaðist fínasta stemmning á leiknum. Íslenski boltinn 11.8.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-1 | Tvö mörk frá Gibbs er Keflavík fór áfram Keflavík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á KA á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Keflavík hefur nú slegið út tvö lið í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar í keppninni. Íslenski boltinn 11.8.2021 16:15 Missti af mikilvægum botnslag því hann var í brúðkaupi Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hvergi sjáanlegur er Fylkir heimsótti Keflavík í botnbaráttuslag í Pepsi Max deild karla. Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, var spurður út í fjarveru sóknarmannsins og sagði það vera „vegna persónulegra ástæðna.“ Íslenski boltinn 11.8.2021 16:46 Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. Enski boltinn 11.8.2021 16:01 Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01 Þjálfarar í hefndarhug berjast um bikar í Belfast Ofurbikar Evrópu fer fram í kvöld þar sem Chelsea, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Villareal, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast. Reikna má með hörku lið þó bæði lið mæti löskuð til leiks. Fótbolti 11.8.2021 13:30 Auglýsti tónleika sína eftir magnaða þrennu sem skaut ÍR áfram í bikarnum Reynir Haraldsson var óvænt hetja ÍR er liðið vann magnaðan endurkomu sigur á Fjölni í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Reynir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-2 sigri ÍR eftir að lenda 2-0 undir. Íslenski boltinn 11.8.2021 12:00 Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30 Hvernig mun Pochettino stilla upp ofurliði PSG? Lionel Messi er orðinn leikmaður París-Saint Germain. Samningurinn er undirritaður og maðurinn sem hefur verið ímynd Barcelona, og ímynd Katalóníu í hartnær tvo áratugi er mættur til Parísar að spila fyrir olíuveldið PSG. Fótbolti 11.8.2021 11:01 Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Enski boltinn 11.8.2021 10:00 Sjáðu Reyni Haralds skora þrennu á fimm mínútum í Mjólkurbikarnum í gær 2. deildarlið ÍR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær eftir 3-2 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 11.8.2021 09:31 Allir vilja treyju númer 30: Rosaleg röð fyrir utan PSG-búðina Það er óhætt að segja að það sé áhugi á vörum með Lionel Messi í verslun franska liðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 08:30 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Fótbolti 11.8.2021 07:30 Arnar Hallsson: Sjáum til eftir næstu umferð en þá getum við kannski farið að hugsa um Wembley eða eitthvað stærra Reynir Haraldsson reyndist hetja ÍR-inga í kvöld þegar þeir slógu út Fjölni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Grafarvoginum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 2-3 ÍR í vil en öll mörk ÍR komu á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks þar sem Reynir skoraði þau öll. Fjölnir var með forystu í hálfleik en detta út því leikmenn liðsins slökktu á sér á þessum kafla. Þjáflari ÍR, Arnar Hallson var að vonum í skýjunum með leik liðsins og úrslitin. Íslenski boltinn 10.8.2021 20:27 Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00 Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31 Lof og last 16. umferðar: Sigurður Heiðar, Skagamenn skoruðu mörkin, óvæntur Rodri og frammistaða HK 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Íslenski boltinn 10.8.2021 14:11 Bætti á sig vöðvum til að bjarga ferlinum á Old Trafford Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek hefur verið orðaður frá Old Trafford nánast frá því að félagið keypti hann frá Ajax. Leikmaðurinn nýtti það litla sumarfrí sem hann fékk til að bæta á sig vöðvum og virðist ætla að láta til sín taka í vetur eftir að hafa eytt nær öllu síðasta tímabili á varamannabekknum. Enski boltinn 10.8.2021 13:30 Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57 Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. Enski boltinn 10.8.2021 12:00 Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. Fótbolti 10.8.2021 10:25 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. Íslenski boltinn 12.8.2021 15:01
Mest spennandi nýliðar ensku úrvalsdeildarinnar: Sancho, Bailey, Konate og fleiri Vefmiðillinn Football365 tók saman tíu áhugaverðustu nýliða ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilið hefst á morgun með leik Brentford og Arsenal. Bæði lið eiga einn leikmann á listanum. Enski boltinn 12.8.2021 14:01
Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. Fótbolti 12.8.2021 13:31
Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31
Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn Það voru fagnaðarfundir þegar Erin McLeod kom heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með gullverðlaun í farteskinu. Fótbolti 12.8.2021 11:30
Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. Fótbolti 12.8.2021 10:30
Miðjumaðurinn efnilegi ekki með Liverpool um helgina Curtis Jones verður ekki í leikmannahóp Liverpool er enska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Hann fékk höfuðhögg í leik á dögunum og þarf því að hvíla næstu daga. Enski boltinn 12.8.2021 08:00
Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.8.2021 07:32
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Haukar 2-1 | Heimamenn gerðu nóg og eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins Fylkismenn skoruðu nógu mörg mörk í kvöld til að leggja Hauka að velli en ekki var leikurinn mikið fyrir augað. Leikar enduðu 2-1 og Fylkir verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Leikið var á Würth vellinum í Árbænum undir flóðljósunum og skapaðist fínasta stemmning á leiknum. Íslenski boltinn 11.8.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-1 | Tvö mörk frá Gibbs er Keflavík fór áfram Keflavík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á KA á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Keflavík hefur nú slegið út tvö lið í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar í keppninni. Íslenski boltinn 11.8.2021 16:15
Missti af mikilvægum botnslag því hann var í brúðkaupi Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hvergi sjáanlegur er Fylkir heimsótti Keflavík í botnbaráttuslag í Pepsi Max deild karla. Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, var spurður út í fjarveru sóknarmannsins og sagði það vera „vegna persónulegra ástæðna.“ Íslenski boltinn 11.8.2021 16:46
Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. Enski boltinn 11.8.2021 16:01
Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01
Þjálfarar í hefndarhug berjast um bikar í Belfast Ofurbikar Evrópu fer fram í kvöld þar sem Chelsea, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Villareal, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast. Reikna má með hörku lið þó bæði lið mæti löskuð til leiks. Fótbolti 11.8.2021 13:30
Auglýsti tónleika sína eftir magnaða þrennu sem skaut ÍR áfram í bikarnum Reynir Haraldsson var óvænt hetja ÍR er liðið vann magnaðan endurkomu sigur á Fjölni í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Reynir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-2 sigri ÍR eftir að lenda 2-0 undir. Íslenski boltinn 11.8.2021 12:00
Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30
Hvernig mun Pochettino stilla upp ofurliði PSG? Lionel Messi er orðinn leikmaður París-Saint Germain. Samningurinn er undirritaður og maðurinn sem hefur verið ímynd Barcelona, og ímynd Katalóníu í hartnær tvo áratugi er mættur til Parísar að spila fyrir olíuveldið PSG. Fótbolti 11.8.2021 11:01
Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Enski boltinn 11.8.2021 10:00
Sjáðu Reyni Haralds skora þrennu á fimm mínútum í Mjólkurbikarnum í gær 2. deildarlið ÍR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær eftir 3-2 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 11.8.2021 09:31
Allir vilja treyju númer 30: Rosaleg röð fyrir utan PSG-búðina Það er óhætt að segja að það sé áhugi á vörum með Lionel Messi í verslun franska liðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 08:30
Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Fótbolti 11.8.2021 07:30
Arnar Hallsson: Sjáum til eftir næstu umferð en þá getum við kannski farið að hugsa um Wembley eða eitthvað stærra Reynir Haraldsson reyndist hetja ÍR-inga í kvöld þegar þeir slógu út Fjölni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Grafarvoginum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 2-3 ÍR í vil en öll mörk ÍR komu á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks þar sem Reynir skoraði þau öll. Fjölnir var með forystu í hálfleik en detta út því leikmenn liðsins slökktu á sér á þessum kafla. Þjáflari ÍR, Arnar Hallson var að vonum í skýjunum með leik liðsins og úrslitin. Íslenski boltinn 10.8.2021 20:27
Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00
Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31
Lof og last 16. umferðar: Sigurður Heiðar, Skagamenn skoruðu mörkin, óvæntur Rodri og frammistaða HK 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Íslenski boltinn 10.8.2021 14:11
Bætti á sig vöðvum til að bjarga ferlinum á Old Trafford Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek hefur verið orðaður frá Old Trafford nánast frá því að félagið keypti hann frá Ajax. Leikmaðurinn nýtti það litla sumarfrí sem hann fékk til að bæta á sig vöðvum og virðist ætla að láta til sín taka í vetur eftir að hafa eytt nær öllu síðasta tímabili á varamannabekknum. Enski boltinn 10.8.2021 13:30
Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57
Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. Enski boltinn 10.8.2021 12:00
Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. Fótbolti 10.8.2021 10:25