Fótbolti Markasyrpa 16. umferðar: Öll mörkin úr Garðabænum, frá Akranesi, sigurmark Leiknis R. og öll hin 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk með einum leik í gær. Breiðablik vann þá 3-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2021 10:01 Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Enski boltinn 10.8.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur R. 2-2 | Þróttur náði í stig í lokin Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í 14. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Selfossi í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í töflunni. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31 Newcastle að ganga á kaupunum á miðjumanninum efnilega frá Arsenal Enska knattspyrnufélagið Newcastle United er við það að ganga frá kaupum á enska miðjumanninum Joseph George Willock sem sló í gegn í norðurhluta Englands á síðustu leiktíð. Talið er að kaupverðið sé í kringum 22 milljónir punda. Enski boltinn 9.8.2021 17:02 Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. Íslenski boltinn 9.8.2021 16:30 Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31 Áfall fyrir Fylki: Bryndís Arna viðbeinsbrotin og frá út tímabilið Fylkir rær lífróður í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og gat því vart fengið verri fregnir en þær að aðalmarkaskorari liðsins, Bryndís Arna Níelsdóttir, hafi viðbeinsbrotnað og verði ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Íslenski boltinn 9.8.2021 14:00 Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Íslenski boltinn 9.8.2021 12:30 Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2021 11:30 Hljóp inn á til að húðskamma Carrasco og lét dómara leiksins fá það óþvegið í leikslok Diego Simeone, þjálfari Spánarmeistara Atlético Madríd, verður seint talinn rólegur í skapinu. Hann missti stjórn á skapi sínu er lið hans tapaði 2-1 gegn Feyenoord frá Hollandi um helgina. Fótbolti 9.8.2021 10:31 Guðbjörg leggur hanskana á hilluna Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér. Fótbolti 9.8.2021 09:31 Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. Fótbolti 9.8.2021 08:00 Stuðningsfólk Tottenham klappaði Saka lof í lófa Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik. Enski boltinn 9.8.2021 07:31 Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótbolti 6.8.2021 14:55 Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 6.8.2021 12:01 Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. Fótbolti 5.8.2021 16:01 Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23 Bandarísku stelpurnar tryggðu sér bronsið eftir mikinn markaleik Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta klúðraði tækifærinu á að spila um gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó en þær unnu bronsið í dag eftir sjö marka leik. Fótbolti 5.8.2021 09:56 Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 3.8.2021 14:30 Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2021 13:54 Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. Fótbolti 3.8.2021 10:51 Shevchenko hættur með Úkraínu Úkraínska knattspyrnugoðsögnin Andriy Shevchenko mun ekki halda áfram þjálfun úkraínska landsliðsins. Fótbolti 2.8.2021 08:00 Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. Fótbolti 30.7.2021 13:56 Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Fótbolti 30.7.2021 13:00 Varsla Hannesar á víti Messi borgar sig í kínverskum stórauglýsingum Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður og leikstjóri, fékk heilan helling af tilboðum um að leikstýra auglýsingum og fleiri verkefnum frá Kína eftir að auglýsing hans fyrir Coca-Cola var sýnd á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu árið 2018. Lífið 27.7.2021 16:01 Skoraði á 22 mínútna fresti í riðlakeppninni og setti Ólympíumet Hollenska markamaskínan Vivianne Miedema setti met þegar riðlakeppninni í fótbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó lauk í dag. Fótbolti 27.7.2021 14:29 Kopardrottningin sem ætlar að verða best í heimi Ein óvæntasta stjarna Ólympíuleikanna í Tókýó er fótboltakonan Barbra Banda frá Sambíu. Hún hefur þegar skráð nafn sitt í sögubækur Ólympíuleikanna. Fótbolti 27.7.2021 09:01 Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. Fótbolti 26.7.2021 20:00 KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Markasyrpa 16. umferðar: Öll mörkin úr Garðabænum, frá Akranesi, sigurmark Leiknis R. og öll hin 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk með einum leik í gær. Breiðablik vann þá 3-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2021 10:01
Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Enski boltinn 10.8.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur R. 2-2 | Þróttur náði í stig í lokin Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í 14. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Selfossi í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í töflunni. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31
Newcastle að ganga á kaupunum á miðjumanninum efnilega frá Arsenal Enska knattspyrnufélagið Newcastle United er við það að ganga frá kaupum á enska miðjumanninum Joseph George Willock sem sló í gegn í norðurhluta Englands á síðustu leiktíð. Talið er að kaupverðið sé í kringum 22 milljónir punda. Enski boltinn 9.8.2021 17:02
Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. Íslenski boltinn 9.8.2021 16:30
Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31
Áfall fyrir Fylki: Bryndís Arna viðbeinsbrotin og frá út tímabilið Fylkir rær lífróður í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og gat því vart fengið verri fregnir en þær að aðalmarkaskorari liðsins, Bryndís Arna Níelsdóttir, hafi viðbeinsbrotnað og verði ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Íslenski boltinn 9.8.2021 14:00
Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Íslenski boltinn 9.8.2021 12:30
Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2021 11:30
Hljóp inn á til að húðskamma Carrasco og lét dómara leiksins fá það óþvegið í leikslok Diego Simeone, þjálfari Spánarmeistara Atlético Madríd, verður seint talinn rólegur í skapinu. Hann missti stjórn á skapi sínu er lið hans tapaði 2-1 gegn Feyenoord frá Hollandi um helgina. Fótbolti 9.8.2021 10:31
Guðbjörg leggur hanskana á hilluna Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér. Fótbolti 9.8.2021 09:31
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. Fótbolti 9.8.2021 08:00
Stuðningsfólk Tottenham klappaði Saka lof í lófa Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik. Enski boltinn 9.8.2021 07:31
Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótbolti 6.8.2021 14:55
Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 6.8.2021 12:01
Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. Fótbolti 5.8.2021 16:01
Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23
Bandarísku stelpurnar tryggðu sér bronsið eftir mikinn markaleik Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta klúðraði tækifærinu á að spila um gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó en þær unnu bronsið í dag eftir sjö marka leik. Fótbolti 5.8.2021 09:56
Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 3.8.2021 14:30
Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2021 13:54
Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. Fótbolti 3.8.2021 10:51
Shevchenko hættur með Úkraínu Úkraínska knattspyrnugoðsögnin Andriy Shevchenko mun ekki halda áfram þjálfun úkraínska landsliðsins. Fótbolti 2.8.2021 08:00
Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. Fótbolti 30.7.2021 13:56
Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Fótbolti 30.7.2021 13:00
Varsla Hannesar á víti Messi borgar sig í kínverskum stórauglýsingum Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður og leikstjóri, fékk heilan helling af tilboðum um að leikstýra auglýsingum og fleiri verkefnum frá Kína eftir að auglýsing hans fyrir Coca-Cola var sýnd á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu árið 2018. Lífið 27.7.2021 16:01
Skoraði á 22 mínútna fresti í riðlakeppninni og setti Ólympíumet Hollenska markamaskínan Vivianne Miedema setti met þegar riðlakeppninni í fótbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó lauk í dag. Fótbolti 27.7.2021 14:29
Kopardrottningin sem ætlar að verða best í heimi Ein óvæntasta stjarna Ólympíuleikanna í Tókýó er fótboltakonan Barbra Banda frá Sambíu. Hún hefur þegar skráð nafn sitt í sögubækur Ólympíuleikanna. Fótbolti 27.7.2021 09:01
Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. Fótbolti 26.7.2021 20:00
KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46