Fótbolti Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9.7.2021 12:01 Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. Fótbolti 9.7.2021 11:09 Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Innlent 9.7.2021 11:08 Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01 Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Fótbolti 9.7.2021 09:30 Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01 Pickford búinn að lifa á lyginni og skutlar sér eins og hann sé nýbyrjaður að æfa Markvörðurinn Jordan Pickford hefur fengið mikla gagnrýni fyrir markið sem Danmörk skoraði gegn Englandi í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Þá sérstaklega hvernig hann skutlaði sér á eftir boltanum. Fótbolti 8.7.2021 18:31 Carragher segir Sterling besta leikmann Evrópumótsins Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum landsliðsmaður Englands, segir Raheem Sterling, framherja Englands, besta leikmann Evrópumótsins í knattspyrnu til þessa. Fótbolti 8.7.2021 17:46 Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. Enski boltinn 8.7.2021 17:01 Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01 Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45 Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30 Ítalía líklegri til að vinna EM Samkvæmt tölfræðilíkani Stats Perform er Ítalía töluvert líklegri til að vinna Evrópumótið í knattspyrnu heldur England. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum á sunnudag. Fótbolti 8.7.2021 14:01 Erfið nótt hjá Íslendingunum í MLS Hvorki Arnór Ingvi Traustason né Guðmundur Þórarinsson nældu í þrjú stig í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Báðir hófu þeir leik á bekknum hjá sínu liði. Fótbolti 8.7.2021 10:15 Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01 Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Enski boltinn 7.7.2021 23:30 Heimir: Við sýndum karakter og bjuggum til umgjörð fyrir seinni leikinn Heimir Guðjónsson þjálfari Vals segir að liðið eigi möguleika á að komast áfram í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-2 tapið gegn Dinamo Zagreb á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 19:54 Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. Fótbolti 7.7.2021 17:30 Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7.7.2021 17:01 Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Fótbolti 7.7.2021 14:31 Þjálfarateymi Ítalíu vekur athygli Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof. Fótbolti 7.7.2021 13:00 Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 12:30 Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. Fótbolti 7.7.2021 10:00 Við fáum úrslitaleik á milli Messi og Neymar eftir vítakeppni í nótt Argentína komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkubikarsins eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Argentína mætir Brasilíu í úrslitaleiknum. Fótbolti 7.7.2021 07:45 Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. Fótbolti 6.7.2021 20:31 Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46 Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Fótbolti 6.7.2021 17:15 Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Fótbolti 6.7.2021 16:46 Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. Fótbolti 6.7.2021 15:45 Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:01 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9.7.2021 12:01
Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. Fótbolti 9.7.2021 11:09
Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Innlent 9.7.2021 11:08
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01
Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Fótbolti 9.7.2021 09:30
Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01
Pickford búinn að lifa á lyginni og skutlar sér eins og hann sé nýbyrjaður að æfa Markvörðurinn Jordan Pickford hefur fengið mikla gagnrýni fyrir markið sem Danmörk skoraði gegn Englandi í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Þá sérstaklega hvernig hann skutlaði sér á eftir boltanum. Fótbolti 8.7.2021 18:31
Carragher segir Sterling besta leikmann Evrópumótsins Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum landsliðsmaður Englands, segir Raheem Sterling, framherja Englands, besta leikmann Evrópumótsins í knattspyrnu til þessa. Fótbolti 8.7.2021 17:46
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. Enski boltinn 8.7.2021 17:01
Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01
Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45
Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30
Ítalía líklegri til að vinna EM Samkvæmt tölfræðilíkani Stats Perform er Ítalía töluvert líklegri til að vinna Evrópumótið í knattspyrnu heldur England. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum á sunnudag. Fótbolti 8.7.2021 14:01
Erfið nótt hjá Íslendingunum í MLS Hvorki Arnór Ingvi Traustason né Guðmundur Þórarinsson nældu í þrjú stig í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Báðir hófu þeir leik á bekknum hjá sínu liði. Fótbolti 8.7.2021 10:15
Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01
Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Enski boltinn 7.7.2021 23:30
Heimir: Við sýndum karakter og bjuggum til umgjörð fyrir seinni leikinn Heimir Guðjónsson þjálfari Vals segir að liðið eigi möguleika á að komast áfram í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-2 tapið gegn Dinamo Zagreb á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 19:54
Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. Fótbolti 7.7.2021 17:30
Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7.7.2021 17:01
Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Fótbolti 7.7.2021 14:31
Þjálfarateymi Ítalíu vekur athygli Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof. Fótbolti 7.7.2021 13:00
Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 12:30
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. Fótbolti 7.7.2021 10:00
Við fáum úrslitaleik á milli Messi og Neymar eftir vítakeppni í nótt Argentína komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkubikarsins eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Argentína mætir Brasilíu í úrslitaleiknum. Fótbolti 7.7.2021 07:45
Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. Fótbolti 6.7.2021 20:31
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46
Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Fótbolti 6.7.2021 17:15
Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Fótbolti 6.7.2021 16:46
Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. Fótbolti 6.7.2021 15:45
Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:01