Körfubolti Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31 Tryggvi Snær og Elvar Már rólegir Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson áttu ekki sína bestu körfuboltaleiki í kvöld. Körfubolti 27.1.2024 20:30 „Það er eins og okkur líði eins og við eigum ekkert gott skilið“ Íslandsmeistarar Tindastóls töpuðu sínum fjórða leik í röð í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið lá á útivelli gegn Val, lokatölur í N1-höllinni 90-79. Körfubolti 25.1.2024 22:10 „Náttúrulega bara ánægður að hafa unnið og náð innbyrðis á þá“ Njarðvíkingar fóru heldur létt með Álftnesinga í kvöld þegar liðin mættust í fullri Ljónagryfju í 15.umferð Subway deild karla í kvöld. Körfubolti 25.1.2024 21:46 Martin öflugur í óvæntum sigri Alba Berlín Alba Berlín hefur ekki riðið feitum hesti í EuroLeague, Evrópudeild karla í körfubolta, það sem af er leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart þegar liðið sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu sannfærandi í kvöld. Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba í leiknum. Körfubolti 25.1.2024 21:04 Hjalti Þór: „Varnarlega áttu þær voða fá svör“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals, sagði í viðtali fyrir leik Vals og Keflavíkur í Subway-deild kvenna að það yrði skandall ef Keflavíkurliðið myndi tapa fleiri leikjum í vetur. Hann gerði sér svo lítið fyrir og bauð upp á þennan skandal ásamt sínum konum en Valur fór með sigur af hólmi, 79-77, í æsispennandi leik. Körfubolti 24.1.2024 22:59 Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 22.1.2024 17:31 Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00 Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55 Tryggvi Snær stigahæstur í tapi gegn Real Madríd Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik þegar lið hans Bilbao mátti þola fimmtán stiga tap gegn toppliði Real Madríd í ACB-deild karla í körfubolta á Spáni. Körfubolti 21.1.2024 19:31 Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46 Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31 Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31 Magnaður Elvar Már úr leik Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins. Körfubolti 16.1.2024 20:00 Ræddu heljarmennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“ Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. Körfubolti 15.1.2024 23:01 Sara Rún riftir samningi sínum á Spáni Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur rift samningi sínum við spænska félagið AE Sedis Bàsquet. Hún samdi við félagið um mitt síðasta ár en er nú frjálst að færa sig um set. Körfubolti 15.1.2024 22:30 Körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar komu í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld heldur áfram að velja tilþrif hverrar umferðar fyrir sig í Subway-deild karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 14.1.2024 23:00 „Komin býsna mikil alvara í málið“ Ráðherra íþróttamála segir tímamótaskref hafa verið tekið í átt að byggingu nýrrar þjóðarhallar í vikunni. Stefnt er að því að höllin rísi árið 2027. Sport 14.1.2024 07:00 Allir sammála um að Raggi Nat eigi ekki að fara í bann Ummæli Ragnars Nathanaelsson um dómara í leik Keflavíkur og Hamars virðast ætla að draga dilk á eftir sér. Halldór Garðar Hermannsson var með upptökubúnað á sér í leiknum og samtal hans og Ragnars hefur nú ratað inn á borð aganefndar KKÍ. Körfubolti 13.1.2024 22:58 Hilmar Smári stigahæstur í sigurleik Hilmar Smári Henningsson átti skilvirkan leik með Bremerhaven í kvöld en hann var stigahæstur allra á aðeins rúmum 18 mínútum í þýsku B-deildinni. Körfubolti 13.1.2024 20:19 Elvar Már og félagar skoruðu 35 stig í heilum körfuboltaleik Sá fáheyrði atburður átti sér stað í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag að lið PAOK skoraði aðeins 35 stig þegar liðið tapaði gegn Peristeri 71 - 35. Körfubolti 13.1.2024 17:28 ÍR styrkti stöðu sína á toppnum Fimm leikir fóru fram í 1.deildinni í körfubolta karla í kvöld en topplið ÍR styrkti stöðu sína. Körfubolti 12.1.2024 22:59 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 219 ›
Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31
Tryggvi Snær og Elvar Már rólegir Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson áttu ekki sína bestu körfuboltaleiki í kvöld. Körfubolti 27.1.2024 20:30
„Það er eins og okkur líði eins og við eigum ekkert gott skilið“ Íslandsmeistarar Tindastóls töpuðu sínum fjórða leik í röð í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið lá á útivelli gegn Val, lokatölur í N1-höllinni 90-79. Körfubolti 25.1.2024 22:10
„Náttúrulega bara ánægður að hafa unnið og náð innbyrðis á þá“ Njarðvíkingar fóru heldur létt með Álftnesinga í kvöld þegar liðin mættust í fullri Ljónagryfju í 15.umferð Subway deild karla í kvöld. Körfubolti 25.1.2024 21:46
Martin öflugur í óvæntum sigri Alba Berlín Alba Berlín hefur ekki riðið feitum hesti í EuroLeague, Evrópudeild karla í körfubolta, það sem af er leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart þegar liðið sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu sannfærandi í kvöld. Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba í leiknum. Körfubolti 25.1.2024 21:04
Hjalti Þór: „Varnarlega áttu þær voða fá svör“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals, sagði í viðtali fyrir leik Vals og Keflavíkur í Subway-deild kvenna að það yrði skandall ef Keflavíkurliðið myndi tapa fleiri leikjum í vetur. Hann gerði sér svo lítið fyrir og bauð upp á þennan skandal ásamt sínum konum en Valur fór með sigur af hólmi, 79-77, í æsispennandi leik. Körfubolti 24.1.2024 22:59
Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 22.1.2024 17:31
Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00
Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55
Tryggvi Snær stigahæstur í tapi gegn Real Madríd Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik þegar lið hans Bilbao mátti þola fimmtán stiga tap gegn toppliði Real Madríd í ACB-deild karla í körfubolta á Spáni. Körfubolti 21.1.2024 19:31
Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46
Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31
Magnaður Elvar Már úr leik Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins. Körfubolti 16.1.2024 20:00
Ræddu heljarmennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“ Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. Körfubolti 15.1.2024 23:01
Sara Rún riftir samningi sínum á Spáni Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur rift samningi sínum við spænska félagið AE Sedis Bàsquet. Hún samdi við félagið um mitt síðasta ár en er nú frjálst að færa sig um set. Körfubolti 15.1.2024 22:30
Körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar komu í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld heldur áfram að velja tilþrif hverrar umferðar fyrir sig í Subway-deild karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 14.1.2024 23:00
„Komin býsna mikil alvara í málið“ Ráðherra íþróttamála segir tímamótaskref hafa verið tekið í átt að byggingu nýrrar þjóðarhallar í vikunni. Stefnt er að því að höllin rísi árið 2027. Sport 14.1.2024 07:00
Allir sammála um að Raggi Nat eigi ekki að fara í bann Ummæli Ragnars Nathanaelsson um dómara í leik Keflavíkur og Hamars virðast ætla að draga dilk á eftir sér. Halldór Garðar Hermannsson var með upptökubúnað á sér í leiknum og samtal hans og Ragnars hefur nú ratað inn á borð aganefndar KKÍ. Körfubolti 13.1.2024 22:58
Hilmar Smári stigahæstur í sigurleik Hilmar Smári Henningsson átti skilvirkan leik með Bremerhaven í kvöld en hann var stigahæstur allra á aðeins rúmum 18 mínútum í þýsku B-deildinni. Körfubolti 13.1.2024 20:19
Elvar Már og félagar skoruðu 35 stig í heilum körfuboltaleik Sá fáheyrði atburður átti sér stað í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag að lið PAOK skoraði aðeins 35 stig þegar liðið tapaði gegn Peristeri 71 - 35. Körfubolti 13.1.2024 17:28
ÍR styrkti stöðu sína á toppnum Fimm leikir fóru fram í 1.deildinni í körfubolta karla í kvöld en topplið ÍR styrkti stöðu sína. Körfubolti 12.1.2024 22:59