Íslenski körfuboltinn „Varnarleikurinn í seinni hálfleik ekki til fyrirmyndar“ KR tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli með 16 stigum 84-100. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var svekktur með tap kvöldsins. Sport 24.3.2022 20:26 Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Körfubolti 23.3.2022 21:32 Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10 Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 22.3.2022 12:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01 Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. Körfubolti 19.3.2022 22:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01 Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09 Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. Körfubolti 18.3.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. Körfubolti 17.3.2022 19:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31 Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09 Lovísa: Viljum að sjálfsögðu halda titlinum en engin aukapressa „Ég held að ég geti lofað virkilega flottum leik,“ segir Lovísa Björt Henningsdóttir um stórleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 17.3.2022 17:00 Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Körfubolti 17.3.2022 15:16 „Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30 „Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. Körfubolti 16.3.2022 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2022 19:15 Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. Körfubolti 16.3.2022 16:31 Gunnar: Gáfumst aldrei upp Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. Sport 16.3.2022 19:41 „Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Körfubolti 16.3.2022 15:31 Ármann tryggði sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri Ármann er deildarmeistari í 1. deild kvenna eftir öruggan 34 stiga sigur gegn botnliði Vestra í kvöld, 80-46. Körfubolti 15.3.2022 20:54 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. Körfubolti 14.3.2022 18:56 Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. Körfubolti 14.3.2022 22:35 Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06 Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00 Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Körfubolti 13.3.2022 23:31 „Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 13.3.2022 22:46 Þægilegt fyrir Keflavík í Grindavík Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á botnliði Grindavíkur í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Grindavík. Körfubolti 13.3.2022 21:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 82 ›
„Varnarleikurinn í seinni hálfleik ekki til fyrirmyndar“ KR tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli með 16 stigum 84-100. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var svekktur með tap kvöldsins. Sport 24.3.2022 20:26
Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Körfubolti 23.3.2022 21:32
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10
Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 22.3.2022 12:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01
Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10
Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. Körfubolti 19.3.2022 22:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01
Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09
Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. Körfubolti 18.3.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. Körfubolti 17.3.2022 19:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31
Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09
Lovísa: Viljum að sjálfsögðu halda titlinum en engin aukapressa „Ég held að ég geti lofað virkilega flottum leik,“ segir Lovísa Björt Henningsdóttir um stórleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 17.3.2022 17:00
Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Körfubolti 17.3.2022 15:16
„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30
„Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. Körfubolti 16.3.2022 22:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2022 19:15
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. Körfubolti 16.3.2022 16:31
Gunnar: Gáfumst aldrei upp Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. Sport 16.3.2022 19:41
„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Körfubolti 16.3.2022 15:31
Ármann tryggði sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri Ármann er deildarmeistari í 1. deild kvenna eftir öruggan 34 stiga sigur gegn botnliði Vestra í kvöld, 80-46. Körfubolti 15.3.2022 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. Körfubolti 14.3.2022 18:56
Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. Körfubolti 14.3.2022 22:35
Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06
Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00
Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Körfubolti 13.3.2022 23:31
„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 13.3.2022 22:46
Þægilegt fyrir Keflavík í Grindavík Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á botnliði Grindavíkur í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Grindavík. Körfubolti 13.3.2022 21:00