Ástin á götunni

Fréttamynd

Atli Guðna með þrennu í bursti FH

FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR valtaði yfir Aftureldingu

KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tíu marka sigur Fram

Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna.

Lífið
Fréttamynd

Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

Sport