Ástin á götunni Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. Fótbolti 17.3.2017 22:34 Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Fótbolti 17.3.2017 22:19 Grindvíkingar fullkomnuðu endurkomuna í uppbótartímanum Grindvíkingar fóru burtu með öll þrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir að hafa unnið 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Þrótti í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.3.2017 20:40 Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 14.3.2017 14:44 Strákarnir falla um þrjú sæti en eru enn þá langbestir á Norðurlöndum Íslenska landsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 9.3.2017 10:47 Afrekssjóður lokar mögulega á KSÍ: Sækja bara um fyrir stelpurnar og yngri landsliðin Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður knattspyrnusambands Íslands, segir að KSÍ muni halda áfram að sækja um styrki úr Afrekssjóði. Fótbolti 8.3.2017 17:47 Stelpurnar gerðu jafntefli við Spán Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik. Fótbolti 6.3.2017 14:26 Byrjunarliðið gegn Spáni: Sonný Lára í markinu og aftur þriggja manna vörn Ísland spilar síðasta leikinn í riðlakeppni Algarve-mótsins í dag á móti vel spilandi liði Spánar. Fótbolti 6.3.2017 11:41 Freyr um Söru Björk: Getur náð 200 landsleikjum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki. Fótbolti 3.3.2017 18:34 Freyr: Höfum ekki mikinn tíma til að velta þessu fyrir okkur Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 á móti sterku liði Japans á Algarve-mótinu í dag en íslenska liðið náði að vinna sig út úr mjög erfiðri byrjun á leiknum þar sem stefndi í stórtap. Fótbolti 3.3.2017 17:49 Byrjunarliðið á móti Japan: Sara Björk spilar sinn 100. leik Stelpurnar okkar mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta og spila 3-4-3. Fótbolti 3.3.2017 12:20 Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi. Fótbolti 2.3.2017 23:02 Guðmunda kölluð til Algarve fyrir Söndru Maríu sem spilar ekki meira á mótinu Sandra María Jessen tekur ekki frekari þátt í Algarve-mótinu með kvennalandsliðinu eftir meiðslin sem hún varð fyrir í gær. Fótbolti 2.3.2017 13:33 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 2.3.2017 09:11 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. Fótbolti 1.3.2017 12:14 Byrjunarliðið á móti Noregi: Freyr gefur óreyndari leikmönnum tækifæri Stelpurnar okkar mæta Noregi í fyrsta leik Algarve-mótsins klukkan 18.30. í dag. Fótbolti 1.3.2017 08:58 Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. Fótbolti 28.2.2017 20:40 Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. Fótbolti 28.2.2017 14:02 Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 27.2.2017 22:55 Frábært að fá lið frá nýrri heimsálfu á Rey Cup Von er á liði frá Suður-Ameríku í fyrsta sinn á Rey Cup í sumar en fjögur ensk lið hafa þegar staðfest þátttöku sína á þessu alþjóðlega móti sem fer fram í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson ræddi við formann stjórnar Rey Cup í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fótbolti 26.2.2017 20:03 Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Íslenska landsliðskonan ein af fimmtán bestu miðjumönnum heims. Fótbolti 22.2.2017 12:02 Úrslitaleikurinn hjá stelpunum hefst ekki fyrr en klukkan 20.30 Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta er ekki spilaður á venjulegum tíma í ár. Leiknum mun ljúka í kringum hálf ellefu um kvöld. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:52 Karlar mega ekki mæta á dómaranámskeið KSÍ annað kvöld Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:44 Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23 Freyr: Lítur vel út með Dagnýju "Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 16.2.2017 14:32 Heimir njósnar fyrir kvennalandsliðið Landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, mun aðstoða kvennalandsliðið í aðdraganda EM. Fótbolti 16.2.2017 14:07 Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45 Ríkharður Jónsson látinn Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu. Íslenski boltinn 15.2.2017 13:08 Strákarnir fengu engin Laureus-verðlaun: Töpuðu fyrir Nico Rosberg og Barca-börnum Íslenska landsliðið í fótbolta var tilnefnt til tveggja Laureus-verðlauna en fékk hvorug. Fótbolti 14.2.2017 20:02 Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Lárus Guðmundsson gefur lítið fyrir gagnrýni Viðars Halldórssonar, formanns FH, í Akraborginni í gær. Fótbolti 14.2.2017 11:34 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 334 ›
Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. Fótbolti 17.3.2017 22:34
Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Fótbolti 17.3.2017 22:19
Grindvíkingar fullkomnuðu endurkomuna í uppbótartímanum Grindvíkingar fóru burtu með öll þrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir að hafa unnið 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Þrótti í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.3.2017 20:40
Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 14.3.2017 14:44
Strákarnir falla um þrjú sæti en eru enn þá langbestir á Norðurlöndum Íslenska landsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 9.3.2017 10:47
Afrekssjóður lokar mögulega á KSÍ: Sækja bara um fyrir stelpurnar og yngri landsliðin Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður knattspyrnusambands Íslands, segir að KSÍ muni halda áfram að sækja um styrki úr Afrekssjóði. Fótbolti 8.3.2017 17:47
Stelpurnar gerðu jafntefli við Spán Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik. Fótbolti 6.3.2017 14:26
Byrjunarliðið gegn Spáni: Sonný Lára í markinu og aftur þriggja manna vörn Ísland spilar síðasta leikinn í riðlakeppni Algarve-mótsins í dag á móti vel spilandi liði Spánar. Fótbolti 6.3.2017 11:41
Freyr um Söru Björk: Getur náð 200 landsleikjum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki. Fótbolti 3.3.2017 18:34
Freyr: Höfum ekki mikinn tíma til að velta þessu fyrir okkur Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 á móti sterku liði Japans á Algarve-mótinu í dag en íslenska liðið náði að vinna sig út úr mjög erfiðri byrjun á leiknum þar sem stefndi í stórtap. Fótbolti 3.3.2017 17:49
Byrjunarliðið á móti Japan: Sara Björk spilar sinn 100. leik Stelpurnar okkar mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta og spila 3-4-3. Fótbolti 3.3.2017 12:20
Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi. Fótbolti 2.3.2017 23:02
Guðmunda kölluð til Algarve fyrir Söndru Maríu sem spilar ekki meira á mótinu Sandra María Jessen tekur ekki frekari þátt í Algarve-mótinu með kvennalandsliðinu eftir meiðslin sem hún varð fyrir í gær. Fótbolti 2.3.2017 13:33
Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 2.3.2017 09:11
Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. Fótbolti 1.3.2017 12:14
Byrjunarliðið á móti Noregi: Freyr gefur óreyndari leikmönnum tækifæri Stelpurnar okkar mæta Noregi í fyrsta leik Algarve-mótsins klukkan 18.30. í dag. Fótbolti 1.3.2017 08:58
Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. Fótbolti 28.2.2017 20:40
Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. Fótbolti 28.2.2017 14:02
Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 27.2.2017 22:55
Frábært að fá lið frá nýrri heimsálfu á Rey Cup Von er á liði frá Suður-Ameríku í fyrsta sinn á Rey Cup í sumar en fjögur ensk lið hafa þegar staðfest þátttöku sína á þessu alþjóðlega móti sem fer fram í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson ræddi við formann stjórnar Rey Cup í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fótbolti 26.2.2017 20:03
Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Íslenska landsliðskonan ein af fimmtán bestu miðjumönnum heims. Fótbolti 22.2.2017 12:02
Úrslitaleikurinn hjá stelpunum hefst ekki fyrr en klukkan 20.30 Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta er ekki spilaður á venjulegum tíma í ár. Leiknum mun ljúka í kringum hálf ellefu um kvöld. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:52
Karlar mega ekki mæta á dómaranámskeið KSÍ annað kvöld Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:44
Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23
Freyr: Lítur vel út með Dagnýju "Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 16.2.2017 14:32
Heimir njósnar fyrir kvennalandsliðið Landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, mun aðstoða kvennalandsliðið í aðdraganda EM. Fótbolti 16.2.2017 14:07
Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45
Ríkharður Jónsson látinn Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu. Íslenski boltinn 15.2.2017 13:08
Strákarnir fengu engin Laureus-verðlaun: Töpuðu fyrir Nico Rosberg og Barca-börnum Íslenska landsliðið í fótbolta var tilnefnt til tveggja Laureus-verðlauna en fékk hvorug. Fótbolti 14.2.2017 20:02
Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Lárus Guðmundsson gefur lítið fyrir gagnrýni Viðars Halldórssonar, formanns FH, í Akraborginni í gær. Fótbolti 14.2.2017 11:34