Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Verður hugvitið stærsta útflutningsvaran okkar og jafnframt sú verðmætasta? Mögulega. Grunn atvinnugreinar einsog ferðaþjónusta, sjávarútvegur, landbúnaður og orkufrekur iðnaður krefst stöðugra umbóta, aukinnar framleiðni, skorti á starfsfólki, neikvæðum umhverfisáhrifum, aukinnar sjálfbærni og annarra utanaðkomandi áskoranna. Skoðun 5.3.2024 12:30 Ferðaþjónustan og sjálfbær framtíð Um síðustu áramót gerðu KPMG, Íslenski ferðaklasinn og Samtök ferðaþjónustunnar árlega viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja. Er þetta fimmta árið í röð sem þessi könnun er gerð. Helstu þættir sem spurt er um tengjast stöðu og horfum fyrirtækjanna í greininni, helstu áherslum og tækifærum í starfsemi þeirra í nánustu framtíð auk ýmissa annarra þátta eins og nýsköpun, sjálfbærni og mannauðsmálum. Skoðun 6.3.2023 13:01 Tæknilausnir og sjálfbærni í ferðaþjónustu Ferðaþjónustan er vöknuð til lífsins! Eftir baráttu upp á líf og dauða sjá íslensk ferðaþjónustufyrirtæki nú flest aftur fram á blómleg viðskipti og glaða gesti á hlaðinu. Skoðun 18.5.2022 19:56 Samfélagssáttmáli, er það raunhæft? Í 23 mánuði höfum við verið í ástandi þar sem allt hefur gengið út á það að lifa af, sjá fyrir næsta horn, bíða eftir næsta fréttatíma, heyra tölur, fjölda, stöðuna, hvað næst? Bíða aðeins, vona það besta, reyna að plana, endurplana, endurplana endurplanið. Gefast upp, byrja aftur, reyna betur. Skoðun 19.1.2022 12:31 Heimsmeistarar í hringrásarhugsun og sjálfbærni? Í gegnum tíðina höfum við ótal dæmi um hvernig við höfum staðið okkur verulega vel í hringrásarhugsun og sjálfbærni. Við þurftum að finna aðferðir við að geyma matvæli til að deyja ekki úr hungrie kki bara alveg óvart heldur meira af algjörri nauðsyn og mikilli neyð. Skoðun 26.11.2021 11:00 Veldu hugrekki fram yfir þægindi Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. Skoðun 15.6.2021 07:31 Hvað eru TikTok og bálkakeðjur og hvernig tengjast þau ferðaþjónustu? Nú er heimurinn smám saman að opnast á ný og fólk með uppsafnaða ferðaþrá skipuleggur fyrstu ferðalögin eftir heimsfaraldur. Ferðaþjónustan er loksins að vakna til lífsins og fyrirtækin að skipuleggja markaðsaðgerðir og þjónustuframboð eftir að hafa þurft að endurskipuleggja reksturinn ærlega undanfarið ár. Skoðun 2.6.2021 12:31 Hvenær mun ferðaþjónusta ná sér á strik? Kannski er það ekki einu sinni mikilvægasta spurningin akkúrat núna heldur spurningin: Hvernig notum við tímann núna til þess að halda okkur í rekstrarlegu formi til að vera tilbúin þegar ferðaþjónusta flýgur í gang. Sem hún mun gera, fyrr enn síðar. Skoðun 29.3.2021 07:30 Hvaða eldsneyti er á þínum tanki? Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki. Skoðun 10.11.2020 11:00 Það er kominn tími á endurræsingu ferðaþjónustunnar, útgáfa 2.0 Fyrir lok mars setti Íslenski ferðaklasinn niður tillögu að áætlun um hvernig væri hægt að standa að endurræsingu ferðaþjónustunnar / Restart Tourism á grunni sjálfbærni, nýsköpunar og tækni. Skoðun 5.6.2020 08:31 1000 ráðstefnugestir á tímum COVID „Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið. Skoðun 14.5.2020 08:00
Verður hugvitið stærsta útflutningsvaran okkar og jafnframt sú verðmætasta? Mögulega. Grunn atvinnugreinar einsog ferðaþjónusta, sjávarútvegur, landbúnaður og orkufrekur iðnaður krefst stöðugra umbóta, aukinnar framleiðni, skorti á starfsfólki, neikvæðum umhverfisáhrifum, aukinnar sjálfbærni og annarra utanaðkomandi áskoranna. Skoðun 5.3.2024 12:30
Ferðaþjónustan og sjálfbær framtíð Um síðustu áramót gerðu KPMG, Íslenski ferðaklasinn og Samtök ferðaþjónustunnar árlega viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja. Er þetta fimmta árið í röð sem þessi könnun er gerð. Helstu þættir sem spurt er um tengjast stöðu og horfum fyrirtækjanna í greininni, helstu áherslum og tækifærum í starfsemi þeirra í nánustu framtíð auk ýmissa annarra þátta eins og nýsköpun, sjálfbærni og mannauðsmálum. Skoðun 6.3.2023 13:01
Tæknilausnir og sjálfbærni í ferðaþjónustu Ferðaþjónustan er vöknuð til lífsins! Eftir baráttu upp á líf og dauða sjá íslensk ferðaþjónustufyrirtæki nú flest aftur fram á blómleg viðskipti og glaða gesti á hlaðinu. Skoðun 18.5.2022 19:56
Samfélagssáttmáli, er það raunhæft? Í 23 mánuði höfum við verið í ástandi þar sem allt hefur gengið út á það að lifa af, sjá fyrir næsta horn, bíða eftir næsta fréttatíma, heyra tölur, fjölda, stöðuna, hvað næst? Bíða aðeins, vona það besta, reyna að plana, endurplana, endurplana endurplanið. Gefast upp, byrja aftur, reyna betur. Skoðun 19.1.2022 12:31
Heimsmeistarar í hringrásarhugsun og sjálfbærni? Í gegnum tíðina höfum við ótal dæmi um hvernig við höfum staðið okkur verulega vel í hringrásarhugsun og sjálfbærni. Við þurftum að finna aðferðir við að geyma matvæli til að deyja ekki úr hungrie kki bara alveg óvart heldur meira af algjörri nauðsyn og mikilli neyð. Skoðun 26.11.2021 11:00
Veldu hugrekki fram yfir þægindi Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. Skoðun 15.6.2021 07:31
Hvað eru TikTok og bálkakeðjur og hvernig tengjast þau ferðaþjónustu? Nú er heimurinn smám saman að opnast á ný og fólk með uppsafnaða ferðaþrá skipuleggur fyrstu ferðalögin eftir heimsfaraldur. Ferðaþjónustan er loksins að vakna til lífsins og fyrirtækin að skipuleggja markaðsaðgerðir og þjónustuframboð eftir að hafa þurft að endurskipuleggja reksturinn ærlega undanfarið ár. Skoðun 2.6.2021 12:31
Hvenær mun ferðaþjónusta ná sér á strik? Kannski er það ekki einu sinni mikilvægasta spurningin akkúrat núna heldur spurningin: Hvernig notum við tímann núna til þess að halda okkur í rekstrarlegu formi til að vera tilbúin þegar ferðaþjónusta flýgur í gang. Sem hún mun gera, fyrr enn síðar. Skoðun 29.3.2021 07:30
Hvaða eldsneyti er á þínum tanki? Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki. Skoðun 10.11.2020 11:00
Það er kominn tími á endurræsingu ferðaþjónustunnar, útgáfa 2.0 Fyrir lok mars setti Íslenski ferðaklasinn niður tillögu að áætlun um hvernig væri hægt að standa að endurræsingu ferðaþjónustunnar / Restart Tourism á grunni sjálfbærni, nýsköpunar og tækni. Skoðun 5.6.2020 08:31
1000 ráðstefnugestir á tímum COVID „Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið. Skoðun 14.5.2020 08:00