Spænski boltinn Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Mallorca Real Madrid vann mikilvægan sigur á Mallorca á heimavelli sínum í kvöld, 1-0, í spænsku deildinni. Frakkinn Karim Benzem skoraði sigurmarkið á 61. mínútu leiksins. Fótbolti 23.1.2011 19:56 Messi með mark og stoðsendingu í 14. deildarsigri Barcelona í röð Barcelona vann fjórtánda deildarleikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið vann 3-0 sigur á Racing Santander á Nou Camp. Barcelona náði þar með sjö stiga forskoti á Real Madrid sem mætir Mallorca í kvöld. Fótbolti 22.1.2011 23:08 Barcelona áfram í bikarnum þrátt fyrir tap Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í langan tíma er liðið mátti þola tap gegn Real Betis á útivelli, 3-1, í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 19.1.2011 23:39 Messi: Myndi frekar hætta í fótbolta en að spila með Real Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona og besti knattspyrnumaður heims síðustu tvö ár, segir að hann muni aldrei spila með erkifjendunum í Real Madrid. Hann ætlar því ekki að fylgja í fótspor þeirra Michael Laudrup og Luis Figo sem léku með báðum liðum á sínum ferli. Fótbolti 19.1.2011 14:33 Balotelli: Mourinho þarf að læra kurteisi og mannasiði Mario Balotelli, framherji Manchester City og fyrrum lærisveinn Jose Mourinho hjá Inter, er einn af fáum leikmönnum portúgalska stjórans sem talar ekki vel um þjálfarann. Það var mjög stormasamt sambandið á milli þeirra Balotelli og Mourinho þessi tvö ár þeirra saman á Ítalíu. Enski boltinn 18.1.2011 12:45 Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 14:32 Börsungar samir við sig Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú var það Malaga sem lá í valnum fyrir Börsungum, lokatölur 4-1. Fótbolti 16.1.2011 21:48 Real Madrid mistókst að vinna botnliðið Real Madrid mistókst að komast á topp La Liga á Spáni eftir 1-1 jafntefli við Almeria í kvöld. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir félagið en Almeria er neðsta lið deildarinnar. Fótbolti 16.1.2011 19:47 Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 15.1.2011 23:37 Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. Fótbolti 13.1.2011 22:45 Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. Fótbolti 13.1.2011 20:35 Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 16:08 Sepp Blatter: Spænska deildin er sú besta í heimi Sepp Blatter, forseti FIFA, er þeirrar skoðunar að spænska deildin sé sú besta í heimi og að enska úrvalsdeildin geti lært mikið af kollegum sínum í suðri. Blattar rökstuddi þetta með því að átta leikmenn úr spænsku deildinni voru valdir í úrvalslið ársins hjá FIFA og að Spánn sé heimsmeistari í fótbolta. Enski boltinn 12.1.2011 23:11 Messi hélt upp á Gullboltann með því að skora þrennu Lionel Messi skoraði þrennu í 5-0 sigri Barcelona á b-deildarliðinu Real Betis í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarnum. Messi sýndi stuðningsmönnum Barcelona Gullboltann fyrir leik og sýndi af hverju hann fékk hann í leiknum sjálfum. Fótbolti 12.1.2011 23:19 Mourinho: Kaká verður ekki seldur Real Madrid var búið að setja Brasilíumanninn Kaká á sölulista á dögunum en nú segir þjálfari liðsins, José Mourinho, að ekki komi til greina að selja leikmanninn. Fótbolti 11.1.2011 10:13 Glæsileg þrenna Ronaldo sá um Villarreal Real Madrid vann í kvöld 4-2 sigur á Villarreal eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Cristiano Ronaldo fór á kostum en hann skoraði fyrstu þrjú mörk Real og lagði það fjórða upp fyrir Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 9.1.2011 20:16 Tólfti sigur Barcelona í röð Barcelona vann í kvöld sinn tólfta sigur í röð í spænsku úrvalsdeildinni og virðast hreinlega vera óstöðvandi. Fótbolti 8.1.2011 23:05 Mourinho segir tapið engu skipta Real Madrid tapaði í gær fyrir Levante, 2-0, í spænsku bikarkeppninni en stjóri liðsins, Jose Mourinho, segir það engu máli skipta. Fótbolti 7.1.2011 10:27 Milito á leið frá Barcelona Gabriel Milito mun líklega fara frá Barcelona nú í janúarmánuði en Pep Guardiola, stjóri liðsins, hefur gefið honum leyfi til þess. Fótbolti 5.1.2011 10:36 Kaka óttaðist um ferilinn Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Enski boltinn 5.1.2011 09:41 Higuain ekki meira með - Adebayor til Madrid? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, staðfesti í kvöld að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain myndi ekki leika meira með Real Madrid á þessari leiktíð. Fótbolti 3.1.2011 23:23 Naumur sigur hjá Real Madrid Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Fótbolti 3.1.2011 23:00 Kaka og Gago í hópnum hjá Real í kvöld Brasilíumaðurinn Kaka verður í leikmannahópi Real Madrid í kvöld í fyrsta sinn síðan að Jose Mourinho tók við stjórn liðsins. Fótbolti 3.1.2011 13:56 Pedro með bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Levante á heimavelli sínum. Pedro Rodriguez skoraði bæði mörk liðsins eftir sendingar frá Dani Alves. Staðan í hálfleik var markalaus en Börsungar brutu ísinn í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 2.1.2011 18:54 Xavi jafnar leikjamet Barcelona í dag Xavi Hernández, leikmaður Barcelona, jafnar leikjamet félagsins í dag þegar Barcelona tekur á móti Levante á Nou Camp. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 1.1.2011 21:58 Andres Iniesta: Árið 2011 verður erfitt fyrir okkur í Barcelona Andres Iniesta hefur varað félaga sína í Barcelona-liðinu við að þeir geta ekki gengið að neinu vísu á nýju ári þrátt fyrir frábært gengi liðsins á árinu 2010. Fyrsti leikur Barcelona á árinu 2011 verður deildarleikur á móti Levante á sunnudaginn. Fótbolti 1.1.2011 01:24 Real Madrid ætlar að stela Fabregas frá Barcelona Margir telja það aðeins tímaspursmál hvenær Cesc Fabregas gangi í raðir Barcelona. Þrátt fyrir það ætlar Real Madrid að reyna að stríða erkióvini sínum og stela Fabregas undan nefinu á Barca. Fótbolti 30.12.2010 14:46 Treyja númer 4 bíður eftir Fabregas Þó svo Barcelona hafi ekki tekist að kaupa Cesc Fabregas síðasta sumar er félagið langt frá því búið að gleyma honum eða gefast upp á honum.Því til sönnunar fær enginn leikmaður félagsins að nota treyju númer 4 hjá félaginu sem er eyrnamerkt Fabregas. Fótbolti 29.12.2010 15:58 Kaká er til sölu Brasilíumaðurinn Kaká á ekki neina framtíð hjá Real Madrid því félagið er til í að selja hann í janúar. Inter hefur lengi sýnt áhuga á leikmanninum og Real hvetur félagið til þess að gera tilboð í leikmanninn. Fótbolti 29.12.2010 14:50 Messi: Bað jólasveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni 2011 Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. Fótbolti 27.12.2010 09:21 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 266 ›
Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Mallorca Real Madrid vann mikilvægan sigur á Mallorca á heimavelli sínum í kvöld, 1-0, í spænsku deildinni. Frakkinn Karim Benzem skoraði sigurmarkið á 61. mínútu leiksins. Fótbolti 23.1.2011 19:56
Messi með mark og stoðsendingu í 14. deildarsigri Barcelona í röð Barcelona vann fjórtánda deildarleikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið vann 3-0 sigur á Racing Santander á Nou Camp. Barcelona náði þar með sjö stiga forskoti á Real Madrid sem mætir Mallorca í kvöld. Fótbolti 22.1.2011 23:08
Barcelona áfram í bikarnum þrátt fyrir tap Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í langan tíma er liðið mátti þola tap gegn Real Betis á útivelli, 3-1, í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 19.1.2011 23:39
Messi: Myndi frekar hætta í fótbolta en að spila með Real Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona og besti knattspyrnumaður heims síðustu tvö ár, segir að hann muni aldrei spila með erkifjendunum í Real Madrid. Hann ætlar því ekki að fylgja í fótspor þeirra Michael Laudrup og Luis Figo sem léku með báðum liðum á sínum ferli. Fótbolti 19.1.2011 14:33
Balotelli: Mourinho þarf að læra kurteisi og mannasiði Mario Balotelli, framherji Manchester City og fyrrum lærisveinn Jose Mourinho hjá Inter, er einn af fáum leikmönnum portúgalska stjórans sem talar ekki vel um þjálfarann. Það var mjög stormasamt sambandið á milli þeirra Balotelli og Mourinho þessi tvö ár þeirra saman á Ítalíu. Enski boltinn 18.1.2011 12:45
Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 14:32
Börsungar samir við sig Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú var það Malaga sem lá í valnum fyrir Börsungum, lokatölur 4-1. Fótbolti 16.1.2011 21:48
Real Madrid mistókst að vinna botnliðið Real Madrid mistókst að komast á topp La Liga á Spáni eftir 1-1 jafntefli við Almeria í kvöld. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir félagið en Almeria er neðsta lið deildarinnar. Fótbolti 16.1.2011 19:47
Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 15.1.2011 23:37
Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. Fótbolti 13.1.2011 22:45
Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. Fótbolti 13.1.2011 20:35
Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 16:08
Sepp Blatter: Spænska deildin er sú besta í heimi Sepp Blatter, forseti FIFA, er þeirrar skoðunar að spænska deildin sé sú besta í heimi og að enska úrvalsdeildin geti lært mikið af kollegum sínum í suðri. Blattar rökstuddi þetta með því að átta leikmenn úr spænsku deildinni voru valdir í úrvalslið ársins hjá FIFA og að Spánn sé heimsmeistari í fótbolta. Enski boltinn 12.1.2011 23:11
Messi hélt upp á Gullboltann með því að skora þrennu Lionel Messi skoraði þrennu í 5-0 sigri Barcelona á b-deildarliðinu Real Betis í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarnum. Messi sýndi stuðningsmönnum Barcelona Gullboltann fyrir leik og sýndi af hverju hann fékk hann í leiknum sjálfum. Fótbolti 12.1.2011 23:19
Mourinho: Kaká verður ekki seldur Real Madrid var búið að setja Brasilíumanninn Kaká á sölulista á dögunum en nú segir þjálfari liðsins, José Mourinho, að ekki komi til greina að selja leikmanninn. Fótbolti 11.1.2011 10:13
Glæsileg þrenna Ronaldo sá um Villarreal Real Madrid vann í kvöld 4-2 sigur á Villarreal eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Cristiano Ronaldo fór á kostum en hann skoraði fyrstu þrjú mörk Real og lagði það fjórða upp fyrir Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 9.1.2011 20:16
Tólfti sigur Barcelona í röð Barcelona vann í kvöld sinn tólfta sigur í röð í spænsku úrvalsdeildinni og virðast hreinlega vera óstöðvandi. Fótbolti 8.1.2011 23:05
Mourinho segir tapið engu skipta Real Madrid tapaði í gær fyrir Levante, 2-0, í spænsku bikarkeppninni en stjóri liðsins, Jose Mourinho, segir það engu máli skipta. Fótbolti 7.1.2011 10:27
Milito á leið frá Barcelona Gabriel Milito mun líklega fara frá Barcelona nú í janúarmánuði en Pep Guardiola, stjóri liðsins, hefur gefið honum leyfi til þess. Fótbolti 5.1.2011 10:36
Kaka óttaðist um ferilinn Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Enski boltinn 5.1.2011 09:41
Higuain ekki meira með - Adebayor til Madrid? José Mourinho, þjálfari Real Madrid, staðfesti í kvöld að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain myndi ekki leika meira með Real Madrid á þessari leiktíð. Fótbolti 3.1.2011 23:23
Naumur sigur hjá Real Madrid Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Fótbolti 3.1.2011 23:00
Kaka og Gago í hópnum hjá Real í kvöld Brasilíumaðurinn Kaka verður í leikmannahópi Real Madrid í kvöld í fyrsta sinn síðan að Jose Mourinho tók við stjórn liðsins. Fótbolti 3.1.2011 13:56
Pedro með bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Levante á heimavelli sínum. Pedro Rodriguez skoraði bæði mörk liðsins eftir sendingar frá Dani Alves. Staðan í hálfleik var markalaus en Börsungar brutu ísinn í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 2.1.2011 18:54
Xavi jafnar leikjamet Barcelona í dag Xavi Hernández, leikmaður Barcelona, jafnar leikjamet félagsins í dag þegar Barcelona tekur á móti Levante á Nou Camp. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 1.1.2011 21:58
Andres Iniesta: Árið 2011 verður erfitt fyrir okkur í Barcelona Andres Iniesta hefur varað félaga sína í Barcelona-liðinu við að þeir geta ekki gengið að neinu vísu á nýju ári þrátt fyrir frábært gengi liðsins á árinu 2010. Fyrsti leikur Barcelona á árinu 2011 verður deildarleikur á móti Levante á sunnudaginn. Fótbolti 1.1.2011 01:24
Real Madrid ætlar að stela Fabregas frá Barcelona Margir telja það aðeins tímaspursmál hvenær Cesc Fabregas gangi í raðir Barcelona. Þrátt fyrir það ætlar Real Madrid að reyna að stríða erkióvini sínum og stela Fabregas undan nefinu á Barca. Fótbolti 30.12.2010 14:46
Treyja númer 4 bíður eftir Fabregas Þó svo Barcelona hafi ekki tekist að kaupa Cesc Fabregas síðasta sumar er félagið langt frá því búið að gleyma honum eða gefast upp á honum.Því til sönnunar fær enginn leikmaður félagsins að nota treyju númer 4 hjá félaginu sem er eyrnamerkt Fabregas. Fótbolti 29.12.2010 15:58
Kaká er til sölu Brasilíumaðurinn Kaká á ekki neina framtíð hjá Real Madrid því félagið er til í að selja hann í janúar. Inter hefur lengi sýnt áhuga á leikmanninum og Real hvetur félagið til þess að gera tilboð í leikmanninn. Fótbolti 29.12.2010 14:50
Messi: Bað jólasveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni 2011 Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. Fótbolti 27.12.2010 09:21