Spænski boltinn Forsætisráðherra Spánar gagnrýnir Rubiales Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, segir framkomu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir úrslitaleik HM óásættanlega. Fótbolti 23.8.2023 07:31 Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31 Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01 Þjálfari Spánar kleip í brjóst samstarfskonu í úrslitaleiknum Það er ekki bara forseti spænska knattspyrnusambandsins sem hefur komist í fréttirnar fyrir ósæmilega hegðun eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna heldur einnig þjálfarinn. Fótbolti 22.8.2023 11:29 Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. Fótbolti 21.8.2023 14:30 Barcelona og Juventus með sigra Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Fótbolti 20.8.2023 21:31 Bellingham getur ekki hætt að skora og Real vann aftur Real Madríd vann 3-1 útisigur á Almería eftir að lenda undir í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja. Fótbolti 19.8.2023 19:35 Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Fótbolti 17.8.2023 10:30 Deco í stórt starf hjá Barcelona Deco er kominn í starf hjá spænska stórliðinu Barcelona en félagið tilkynnti í dag að hann sé nýr íþróttastjóri hjá félaginu. Fótbolti 16.8.2023 15:30 Atlético byrjar á sigri Atlético Madríd byrjaði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af krafti þegar liðið fékk Granda í heimsókn. Lokatölur í Madríd 3-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 14.8.2023 21:40 Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Fótbolti 14.8.2023 12:30 Kepa staðfestur sem nýr markvörður Real Madrid Real Madrid hefur fengið spænska markvörðinn Kepa Arrizabalaga á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 14.8.2023 09:12 Þrjú rauð í fyrsta leik Barcelona Barcelona hóf titilvörn sína á Spáni með svekkjandi markalausu jafntefli við Getafe á útivelli. Leikmaður liðsins og þjálfari fengu að líta rautt spjald. Fótbolti 13.8.2023 22:01 Snýr baki við Bayern og ætlar til Real Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er sagður á leið til Real Madrid í heimalandinu á láni frá Chelsea. Hann hafði verið í viðræðum við Bayern Munchen í Þýskalandi en þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar kallið kom úr spænsku höfuðborginni. Fótbolti 12.8.2023 22:00 Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Fótbolti 12.8.2023 21:25 Ancelotti ætlar ekki að versla nýjan markmann í fjarveru Courtois Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýjan markmann í leikmannaglugganum þrátt fyrir að aðalmarkvörður liðsins, Thibaut Courtois, hafi slitið krossband á dögunum. Fótbolti 12.8.2023 08:00 Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15 Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00 Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11 Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. Fótbolti 2.8.2023 15:30 Ronaldo búinn að reka alla Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Fótbolti 2.8.2023 11:00 Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30 Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30 Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30 Bellingham skoraði þegar Real Madrid vann United Jude Bellingham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid þegar liðið sigraði Manchester United í æfingaleik í Houston, Texas í nótt. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Fótbolti 27.7.2023 08:32 Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Sport 26.7.2023 20:15 Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00 Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00 Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00 Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Fótbolti 19.7.2023 20:45 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 268 ›
Forsætisráðherra Spánar gagnrýnir Rubiales Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, segir framkomu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir úrslitaleik HM óásættanlega. Fótbolti 23.8.2023 07:31
Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31
Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01
Þjálfari Spánar kleip í brjóst samstarfskonu í úrslitaleiknum Það er ekki bara forseti spænska knattspyrnusambandsins sem hefur komist í fréttirnar fyrir ósæmilega hegðun eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna heldur einnig þjálfarinn. Fótbolti 22.8.2023 11:29
Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. Fótbolti 21.8.2023 14:30
Barcelona og Juventus með sigra Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Fótbolti 20.8.2023 21:31
Bellingham getur ekki hætt að skora og Real vann aftur Real Madríd vann 3-1 útisigur á Almería eftir að lenda undir í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja. Fótbolti 19.8.2023 19:35
Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Fótbolti 17.8.2023 10:30
Deco í stórt starf hjá Barcelona Deco er kominn í starf hjá spænska stórliðinu Barcelona en félagið tilkynnti í dag að hann sé nýr íþróttastjóri hjá félaginu. Fótbolti 16.8.2023 15:30
Atlético byrjar á sigri Atlético Madríd byrjaði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af krafti þegar liðið fékk Granda í heimsókn. Lokatölur í Madríd 3-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 14.8.2023 21:40
Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Fótbolti 14.8.2023 12:30
Kepa staðfestur sem nýr markvörður Real Madrid Real Madrid hefur fengið spænska markvörðinn Kepa Arrizabalaga á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 14.8.2023 09:12
Þrjú rauð í fyrsta leik Barcelona Barcelona hóf titilvörn sína á Spáni með svekkjandi markalausu jafntefli við Getafe á útivelli. Leikmaður liðsins og þjálfari fengu að líta rautt spjald. Fótbolti 13.8.2023 22:01
Snýr baki við Bayern og ætlar til Real Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er sagður á leið til Real Madrid í heimalandinu á láni frá Chelsea. Hann hafði verið í viðræðum við Bayern Munchen í Þýskalandi en þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar kallið kom úr spænsku höfuðborginni. Fótbolti 12.8.2023 22:00
Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Fótbolti 12.8.2023 21:25
Ancelotti ætlar ekki að versla nýjan markmann í fjarveru Courtois Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýjan markmann í leikmannaglugganum þrátt fyrir að aðalmarkvörður liðsins, Thibaut Courtois, hafi slitið krossband á dögunum. Fótbolti 12.8.2023 08:00
Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15
Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00
Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11
Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. Fótbolti 2.8.2023 15:30
Ronaldo búinn að reka alla Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Fótbolti 2.8.2023 11:00
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30
Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30
Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30
Bellingham skoraði þegar Real Madrid vann United Jude Bellingham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid þegar liðið sigraði Manchester United í æfingaleik í Houston, Texas í nótt. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Fótbolti 27.7.2023 08:32
Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Sport 26.7.2023 20:15
Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Fótbolti 24.7.2023 17:00
Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00
Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00
Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Fótbolti 19.7.2023 20:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent