Spænski boltinn Brunaútsala hjá Barcelona Barcelona er tilbúið að selja varnarmennina Clement Lenglet, Sergino Dest og Samuel Umtiti til að létta á launakostnaði félagsins. Fótbolti 19.7.2021 11:30 Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 19.7.2021 07:01 Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 17.7.2021 17:01 Griezmann á leið aftur til Atlético í skiptidíl Franski framherjinn Antoine Griezmann er á leið aftur til Spánarmeistara Atlético Madríd eftir tveggja ára dvöl í Katalóníu hjá Barcelona. Miðjumaðurinn Saúl Ñíguez fer á móti í skiptidíl sem hefur vakið töluverða athygli. Fótbolti 15.7.2021 14:30 Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. Enski boltinn 14.7.2021 18:00 Messi tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær fimm ára samning Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona í lok mánaðarins. Spænski fjölmiðilinn SPORT greinir frá þessu. Fótbolti 14.7.2021 13:31 Forseti Real Madrid kallaði Ronaldo og Mourinho hálfvita með hræðileg egó Florentino Pérez, forseti Real Madrid, kallaði Cristiano Ronaldo og José Mourinho öllum illum nöfnum á hljóðupptöku sem var birt í dag. Fótbolti 14.7.2021 09:31 Forseti Real sagði Raúl og Casillas vera mestu brandara í sögu félagsins Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur tekið til varna eftir að gömul, niðurlægjandi ummæli hans um tvo af dáðustu sonum félagsins voru birt í spænska miðlinum El Confidencial. Fótbolti 13.7.2021 14:30 Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Fótbolti 12.7.2021 19:45 „Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. Fótbolti 9.7.2021 13:30 Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Fótbolti 9.7.2021 09:30 Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30 Diego Simeone framlengir við Atlético Madrid Diego Simeone hefur framlengt smning sinn við spænsku meistarana Atlético Madrid. Simeone tók fyrst við liðinu árið 2011, eða fyrir tíu árum, og mun nú stýra liðinu til ársins 2024 í það minnsta. Fótbolti 9.7.2021 07:00 Ramos til Parísar Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 8.7.2021 09:16 Rasísk framkoma Griezmann og Dembélé vekur hörð viðbrögð Myndskeið af Frökkunum Antoine Griezmann og Ousmane Dembélé, leikmönnum Barcelona, sem lak á netið á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð. Stórfyrirtækin Rakuten og Konami hafa gagnrýnt þá harðlega og Barcelona útilokar ekki að refsa þeim. Fótbolti 8.7.2021 07:01 Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. Fótbolti 7.7.2021 17:30 Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46 Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Fótbolti 6.7.2021 17:15 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 6.7.2021 14:30 Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. Fótbolti 5.7.2021 23:00 Hvað eru Messi og Barcelona að spá? Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út í dag, 1. júlí. Hvernig getur það verið að einn albesti knattspyrnumaður allra tíma sé samningslaus og hvað ætli framtíðin beri í skauti sér? Fótbolti 1.7.2021 23:30 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18 Börsungar fylgjast með dönsku stjörnunni Hinn tvítugi Mikkel Damsgaard hefur vakið ansi mikla athygli með Dönum á Evrópumótinu og mörg stórlið talin fylgjast með honum. Fótbolti 23.6.2021 23:00 De Boer létt eftir félagaskipti Depay Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar. Fótbolti 21.6.2021 22:31 Segir stöðuna hjá Barcelona verri en hann bjóst við Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið sé verr statt fjárhagslega en hann hafi búist við. Fótbolti 20.6.2021 23:00 Koeman nær í landa sinn Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann. Fótbolti 19.6.2021 17:01 Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01 Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 16.6.2021 20:36 Spánarmeistarar Atlético að styrkja sig Spánarmeistarar Atlético Madríd og ítalska félagið Udinese hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Rodrigo de Paul. Fótbolti 15.6.2021 23:30 „Grín að láta Suarez fara“ Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Fótbolti 11.6.2021 23:01 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 267 ›
Brunaútsala hjá Barcelona Barcelona er tilbúið að selja varnarmennina Clement Lenglet, Sergino Dest og Samuel Umtiti til að létta á launakostnaði félagsins. Fótbolti 19.7.2021 11:30
Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 19.7.2021 07:01
Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 17.7.2021 17:01
Griezmann á leið aftur til Atlético í skiptidíl Franski framherjinn Antoine Griezmann er á leið aftur til Spánarmeistara Atlético Madríd eftir tveggja ára dvöl í Katalóníu hjá Barcelona. Miðjumaðurinn Saúl Ñíguez fer á móti í skiptidíl sem hefur vakið töluverða athygli. Fótbolti 15.7.2021 14:30
Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. Enski boltinn 14.7.2021 18:00
Messi tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær fimm ára samning Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona í lok mánaðarins. Spænski fjölmiðilinn SPORT greinir frá þessu. Fótbolti 14.7.2021 13:31
Forseti Real Madrid kallaði Ronaldo og Mourinho hálfvita með hræðileg egó Florentino Pérez, forseti Real Madrid, kallaði Cristiano Ronaldo og José Mourinho öllum illum nöfnum á hljóðupptöku sem var birt í dag. Fótbolti 14.7.2021 09:31
Forseti Real sagði Raúl og Casillas vera mestu brandara í sögu félagsins Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur tekið til varna eftir að gömul, niðurlægjandi ummæli hans um tvo af dáðustu sonum félagsins voru birt í spænska miðlinum El Confidencial. Fótbolti 13.7.2021 14:30
Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Fótbolti 12.7.2021 19:45
„Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. Fótbolti 9.7.2021 13:30
Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Fótbolti 9.7.2021 09:30
Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30
Diego Simeone framlengir við Atlético Madrid Diego Simeone hefur framlengt smning sinn við spænsku meistarana Atlético Madrid. Simeone tók fyrst við liðinu árið 2011, eða fyrir tíu árum, og mun nú stýra liðinu til ársins 2024 í það minnsta. Fótbolti 9.7.2021 07:00
Ramos til Parísar Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 8.7.2021 09:16
Rasísk framkoma Griezmann og Dembélé vekur hörð viðbrögð Myndskeið af Frökkunum Antoine Griezmann og Ousmane Dembélé, leikmönnum Barcelona, sem lak á netið á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð. Stórfyrirtækin Rakuten og Konami hafa gagnrýnt þá harðlega og Barcelona útilokar ekki að refsa þeim. Fótbolti 8.7.2021 07:01
Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. Fótbolti 7.7.2021 17:30
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6.7.2021 18:46
Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Fótbolti 6.7.2021 17:15
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 6.7.2021 14:30
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. Fótbolti 5.7.2021 23:00
Hvað eru Messi og Barcelona að spá? Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út í dag, 1. júlí. Hvernig getur það verið að einn albesti knattspyrnumaður allra tíma sé samningslaus og hvað ætli framtíðin beri í skauti sér? Fótbolti 1.7.2021 23:30
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18
Börsungar fylgjast með dönsku stjörnunni Hinn tvítugi Mikkel Damsgaard hefur vakið ansi mikla athygli með Dönum á Evrópumótinu og mörg stórlið talin fylgjast með honum. Fótbolti 23.6.2021 23:00
De Boer létt eftir félagaskipti Depay Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar. Fótbolti 21.6.2021 22:31
Segir stöðuna hjá Barcelona verri en hann bjóst við Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið sé verr statt fjárhagslega en hann hafi búist við. Fótbolti 20.6.2021 23:00
Koeman nær í landa sinn Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann. Fótbolti 19.6.2021 17:01
Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01
Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 16.6.2021 20:36
Spánarmeistarar Atlético að styrkja sig Spánarmeistarar Atlético Madríd og ítalska félagið Udinese hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Rodrigo de Paul. Fótbolti 15.6.2021 23:30
„Grín að láta Suarez fara“ Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Fótbolti 11.6.2021 23:01