Spænski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01 Of ungur til að vera kosinn maður leiksins Gengið var framhjá hinum sautján ára gamla Ansu Fati þegar var valinn maður leiksins í fyrsta deildarleik Barcelona undir stjórn Ronald Koeman. Fótbolti 28.9.2020 14:31 Diego Costa: Annar okkar bítur og hinn sparkar Það eru til auðveldari verkefni í fótboltanum en að mæta liði Atletico Madrid með þá Diego Costa og Luis Suarez hlið við hlið í fremstu línu. Fótbolti 28.9.2020 10:30 Börsungar hófu tímabilið með markaveislu Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar Villarreal kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 27.9.2020 18:31 Suarez stimplaði sig inn og rúmlega það hjá Atletico Madrid Luis Suarez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Atletico Madrid í dag er Madrídingar rúlluðu yfir Granada, 6-1. Fótbolti 27.9.2020 16:16 Varalið Barcelona eytt hærri fjárhæðum í leikmannakaup en Spánarmeistararnir Mörg spænsk knattspyrnulið hafa haldið að sér höndum á leikmannamarkaðnum í sumar en sérstaka athygli vekur að Spánarmeistarar Real Madrid hafa enn ekki keypt einn einasta leikmann. Fótbolti 27.9.2020 09:01 Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01 Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26.9.2020 06:01 Suárez fer til Atlético Madrid Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez er genginn til liðs við Atlético Madrid frá Barcelona. Fótbolti 24.9.2020 07:19 Borga helminginn af launum Suarez hjá Atletico til þess að losa sig við hann Luis Suarez virðist vera yfirgefa herbúðir Barcelona en það er talið næsta víst að hann muni spila með Atletico Madrid á komandi leiktíð. Fótbolti 21.9.2020 23:30 Ødegaard byrjaði en Real tókst ekki að skora gegn Sociedad Real Sociedad og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á heimavelli Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.9.2020 18:31 Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01 Mourinho vildi ekki tjá sig neitt um komu Bale sem flýgur til London í dag Knattspyrnustjóri Tottenham ætlar ekki að fagna fyrr en lánsamningur Gareth Bale er endanlega í höfn en félögin gætu gengið frá hlutunum í dag. Enski boltinn 18.9.2020 10:30 Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum 15. september 1978 var mikilvægur dagur fyrir íslenska knattspyrnu og knattspyrnuheimurinn fagnar því í dag. Fótbolti 15.9.2020 14:31 Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. Fótbolti 14.9.2020 13:00 Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Fótbolti 13.9.2020 14:01 Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Sport 13.9.2020 06:00 Simeone með kórónaveiruna Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Fótbolti 12.9.2020 20:30 Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. Fótbolti 11.9.2020 16:01 Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. Fótbolti 10.9.2020 14:01 Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. Fótbolti 10.9.2020 10:01 Lineker búinn að finna spaugilegu hliðina á stóra Messi málinu Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var á leið burt frá Barcelona í síðasta mánuði en nú er hann á auglýsingu fyrir þriðja búning félagsins fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 8.9.2020 15:01 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 4.9.2020 21:31 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. Fótbolti 4.9.2020 16:20 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Fótbolti 4.9.2020 15:00 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 3.9.2020 07:46 Ramos vill ekki að Messi fari frá Spáni Fyrirliði Real Madrid segir að það væri vont fyrir spænsku úrvalsdeildina að missa Lionel Messi. Fótbolti 3.9.2020 07:31 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 267 ›
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01
Of ungur til að vera kosinn maður leiksins Gengið var framhjá hinum sautján ára gamla Ansu Fati þegar var valinn maður leiksins í fyrsta deildarleik Barcelona undir stjórn Ronald Koeman. Fótbolti 28.9.2020 14:31
Diego Costa: Annar okkar bítur og hinn sparkar Það eru til auðveldari verkefni í fótboltanum en að mæta liði Atletico Madrid með þá Diego Costa og Luis Suarez hlið við hlið í fremstu línu. Fótbolti 28.9.2020 10:30
Börsungar hófu tímabilið með markaveislu Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar Villarreal kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 27.9.2020 18:31
Suarez stimplaði sig inn og rúmlega það hjá Atletico Madrid Luis Suarez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Atletico Madrid í dag er Madrídingar rúlluðu yfir Granada, 6-1. Fótbolti 27.9.2020 16:16
Varalið Barcelona eytt hærri fjárhæðum í leikmannakaup en Spánarmeistararnir Mörg spænsk knattspyrnulið hafa haldið að sér höndum á leikmannamarkaðnum í sumar en sérstaka athygli vekur að Spánarmeistarar Real Madrid hafa enn ekki keypt einn einasta leikmann. Fótbolti 27.9.2020 09:01
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26.9.2020 06:01
Suárez fer til Atlético Madrid Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez er genginn til liðs við Atlético Madrid frá Barcelona. Fótbolti 24.9.2020 07:19
Borga helminginn af launum Suarez hjá Atletico til þess að losa sig við hann Luis Suarez virðist vera yfirgefa herbúðir Barcelona en það er talið næsta víst að hann muni spila með Atletico Madrid á komandi leiktíð. Fótbolti 21.9.2020 23:30
Ødegaard byrjaði en Real tókst ekki að skora gegn Sociedad Real Sociedad og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á heimavelli Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.9.2020 18:31
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01
Mourinho vildi ekki tjá sig neitt um komu Bale sem flýgur til London í dag Knattspyrnustjóri Tottenham ætlar ekki að fagna fyrr en lánsamningur Gareth Bale er endanlega í höfn en félögin gætu gengið frá hlutunum í dag. Enski boltinn 18.9.2020 10:30
Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum 15. september 1978 var mikilvægur dagur fyrir íslenska knattspyrnu og knattspyrnuheimurinn fagnar því í dag. Fótbolti 15.9.2020 14:31
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. Fótbolti 14.9.2020 13:00
Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Fótbolti 13.9.2020 14:01
Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Sport 13.9.2020 06:00
Simeone með kórónaveiruna Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Fótbolti 12.9.2020 20:30
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. Fótbolti 11.9.2020 16:01
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. Fótbolti 10.9.2020 14:01
Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. Fótbolti 10.9.2020 10:01
Lineker búinn að finna spaugilegu hliðina á stóra Messi málinu Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var á leið burt frá Barcelona í síðasta mánuði en nú er hann á auglýsingu fyrir þriðja búning félagsins fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 8.9.2020 15:01
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 4.9.2020 21:31
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. Fótbolti 4.9.2020 16:20
Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Fótbolti 4.9.2020 15:00
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 3.9.2020 07:46
Ramos vill ekki að Messi fari frá Spáni Fyrirliði Real Madrid segir að það væri vont fyrir spænsku úrvalsdeildina að missa Lionel Messi. Fótbolti 3.9.2020 07:31