Spænski boltinn Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 22.12.2017 20:09 Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.12.2017 10:25 Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. Fótbolti 21.12.2017 16:41 Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. Fótbolti 21.12.2017 13:36 Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Fótbolti 19.12.2017 16:55 Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. Fótbolti 18.12.2017 12:28 Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. Fótbolti 15.12.2017 16:17 Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. Fótbolti 16.12.2017 18:56 Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. Fótbolti 11.12.2017 09:54 Suarez og Messi sáu um tíu menn Villarreal Lionel Messi og félagar í Barcelona enduðu tveggja leikja taphrinu Barcelona þegar liðið mætti Villarreal í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. Fótbolti 8.12.2017 15:22 Ronaldo hélt uppá fimmta gullboltann með tveim mörkum og sigri Cristiano Ronaldo fagnaði fimmta gullboltanum, sem hann fékk í vikunni fyrir það að vera besti leikmaður heims, með tveim mörkum og auðveldum 5-0 sigri á slöku liði Sevilla. Þrátt fyrir sigurinn er Real í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, 5 stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 8.12.2017 15:21 Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 8.12.2017 16:50 Messi skorinn niður af stalli sínum í heimalandinu Lionel Messi er einn af dáðustu sonum Argentínu og í margra augum einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Fótbolti 4.12.2017 15:07 Ramos setti nýtt met í brottrekstrum Sergio Ramos bætti miður skemmtilegt met í gær, þegar hann var rekinn útaf í jafntefli Real Madrid og Athletico Bilbao í La Liga deildinni á Spáni. Fótbolti 3.12.2017 16:27 Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.12.2017 13:52 Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. Fótbolti 1.12.2017 13:49 Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. Fótbolti 27.11.2017 17:24 Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. Fótbolti 27.11.2017 16:00 Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.11.2017 20:32 Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.11.2017 20:55 Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.11.2017 14:51 Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. Fótbolti 25.11.2017 11:28 Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Fótbolti 22.11.2017 10:45 Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2017 12:23 Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Fótbolti 20.11.2017 08:56 Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. Fótbolti 17.11.2017 08:44 Ronaldo eignaðist sitt fjórða barn í kvöld Ákveðið var að flýta fæðingunni sökum þess að Ronaldo spilar ekki leik aftur fyrr en um næstu helgi. Fótbolti 12.11.2017 23:14 Simeone „ósnertanlegur“ Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar. Fótbolti 11.11.2017 21:49 Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. Fótbolti 10.11.2017 08:19 Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Cristiano Ronaldo er með stjarnfræðilega lélegar skotnýtingu í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 9.11.2017 07:36 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 267 ›
Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 22.12.2017 20:09
Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.12.2017 10:25
Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. Fótbolti 21.12.2017 16:41
Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. Fótbolti 21.12.2017 13:36
Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Fótbolti 19.12.2017 16:55
Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. Fótbolti 18.12.2017 12:28
Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. Fótbolti 15.12.2017 16:17
Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. Fótbolti 16.12.2017 18:56
Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. Fótbolti 11.12.2017 09:54
Suarez og Messi sáu um tíu menn Villarreal Lionel Messi og félagar í Barcelona enduðu tveggja leikja taphrinu Barcelona þegar liðið mætti Villarreal í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. Fótbolti 8.12.2017 15:22
Ronaldo hélt uppá fimmta gullboltann með tveim mörkum og sigri Cristiano Ronaldo fagnaði fimmta gullboltanum, sem hann fékk í vikunni fyrir það að vera besti leikmaður heims, með tveim mörkum og auðveldum 5-0 sigri á slöku liði Sevilla. Þrátt fyrir sigurinn er Real í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, 5 stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 8.12.2017 15:21
Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 8.12.2017 16:50
Messi skorinn niður af stalli sínum í heimalandinu Lionel Messi er einn af dáðustu sonum Argentínu og í margra augum einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Fótbolti 4.12.2017 15:07
Ramos setti nýtt met í brottrekstrum Sergio Ramos bætti miður skemmtilegt met í gær, þegar hann var rekinn útaf í jafntefli Real Madrid og Athletico Bilbao í La Liga deildinni á Spáni. Fótbolti 3.12.2017 16:27
Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.12.2017 13:52
Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. Fótbolti 1.12.2017 13:49
Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. Fótbolti 27.11.2017 17:24
Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. Fótbolti 27.11.2017 16:00
Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.11.2017 20:32
Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.11.2017 20:55
Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.11.2017 14:51
Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. Fótbolti 25.11.2017 11:28
Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Fótbolti 22.11.2017 10:45
Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2017 12:23
Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Fótbolti 20.11.2017 08:56
Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. Fótbolti 17.11.2017 08:44
Ronaldo eignaðist sitt fjórða barn í kvöld Ákveðið var að flýta fæðingunni sökum þess að Ronaldo spilar ekki leik aftur fyrr en um næstu helgi. Fótbolti 12.11.2017 23:14
Simeone „ósnertanlegur“ Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar. Fótbolti 11.11.2017 21:49
Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. Fótbolti 10.11.2017 08:19
Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Cristiano Ronaldo er með stjarnfræðilega lélegar skotnýtingu í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 9.11.2017 07:36