Ítalski boltinn

Fréttamynd

Allegri er nýr þjálfari AC Milan

AC Milan er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið tilkynnti í dag að samið hafi verið við Massimiliano Allegri til tveggja ára. Allegri verður kynntur til leiks á blaðamannafundi á næstu dögum.

Fótbolti
Fréttamynd

Huntelaar stendur í vegi fyrir Fabiano

AC Milan ætlar sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla í sumar en það gæti reynst þrautin þyngri þar sem Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar neitar að fara.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez mun skila titlum til Inter

Marco Tronchetti Provera, stjórnarmaður hjá Inter, býst við því að Rafa Benitez muni skila félaginu mörgum titlum en hann tók við þjálfarastarfi félagsins af José Mourinho.

Fótbolti
Fréttamynd

LA Galaxy vill fá Ronaldinho

Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða.

Fótbolti
Fréttamynd

Adriano til Roma

Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma.

Fótbolti
Fréttamynd

Sinisa Mihajlovic tekur við Fiorentina-liðinu

Fiorentina eftir ráðið Sinisa Mihajlovic sem þjálfara liðsins eftir að Cesare Prandelli hætti með liðið til þess að taka við ítalska landsliðinu eftir HM. Mihajlovic hætti með Catania í síðustu viku eftir að þetta litla lið frá Sikiley hafði haldið sæti sínu í ítölsku A-deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Capello hittir FA vegna áhuga Inter

Enska knattspyrnusambandið ætlar að funda hið fyrsta við stjóra aðalliðs síns, Fabio Capello. Inter Milan er sagt vera sannfært um að fá hann til sín eftir HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti staðfestir áhuga Inter á Fabio Capello

Ítölsku Evrópumeistararnir í Internazionale Milan eru byrjaði að leita að eftirmanni þjálfarans Jose Mourinho sem er á leiðinni til Real Madrid og meðal þeirra sem koma til greina er Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga.

Fótbolti
Fréttamynd

Claudio Ranieri hjá Roma: Ég ætla að veðja á Adriano

AS Roma rétt missti af ítalska meistaratitlinum á dögunum þegar liðið endaði í 2. sæti á eftir Jose Mourinho og lærisveinum hans í Internazionale Milan. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins ætlar nú að sækja einn gamla Inter-mann fyrir næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Maicon spenntur fyrir Real

Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Figo: Lífið heldur áfram sama hvað Mourinho gerir

Inter er nú að undirbúa sig fyrir stórleik kvöldsins en liðið mætir FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu sem fram fer á heimavelli Real Madrid í Madrídarborg. Mikið hefur verið rætt um framtíð Jose Mourinho, þjálfara Inter, en margir telja að leikur liðsins í kvöld verði kveðjuleikur Portúgalans og að hann taki við stjóra taumunum hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Inter segir Mourinho ekki hafa samið við Real Madrid

Massimo Moratti, forseti Inter, vonar að sitt lið komi heim til Ítalíu með bikarinn eftirsótta en þeir mæta FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu í kvöld. Moratti gat ekki gefið skýr svör um framtíð þjálfara liðsins, Jose Mourinho, en hann hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Inzaghi áfram hjá Milan

Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan og verður hjá félaginu að minnsta kosti í eitt ár til viðbótar.

Fótbolti