Ítalski boltinn Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. Fótbolti 13.3.2023 22:01 Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01 Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. Fótbolti 13.3.2023 14:01 Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2023 19:16 Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2023 17:20 Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. Fótbolti 11.3.2023 19:06 Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:30 Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:13 Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. Fótbolti 9.3.2023 17:49 Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. Fótbolti 9.3.2023 08:00 Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2023 14:01 Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20 Mourinho-lausir Rómverjar stukku upp í Meistaradeildarsæti Roma lyfti sér upp í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Juventus í kvöld. José Mourinho tók út leikbann í leiknum eftir að hafa fengið sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu. Fótbolti 5.3.2023 19:15 Fiorentina stöðvaði sigurgöngu ítölsku meistaranna Fiorentina vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu meistararnir unnið þrjá deildarleiki í röð. Fótbolti 4.3.2023 21:47 Lazio batt enda á sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, mátti þola 0-1 tap er liðið tók á móti Lazio í toppslag ítölsku deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn í kvöld hafði Napoli unnið átta deildarleiki í röð. Fótbolti 3.3.2023 21:44 Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. Fótbolti 2.3.2023 16:01 Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. Fótbolti 1.3.2023 12:30 Juventus nálgast Evrópusæti eftir sigur í borgarslagnum Juventus vann sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Torino í borgarslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 19:15 Mourinho sá rautt og Roma tapaði gegn botnliðinu Í þriðja skiptið á tímabilinu var hinn skrautlegi þjálfari Roma, José Mourinho, rekinn upp í stúku með beint rautt spjald er liðið mátti þola 2-1 tap gegn botnliði Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 19:26 Nýja Osimhen kakan slær í gegn í Napólíborg Napolíbúar elska fótbolta og stórstjörnur liðsins eru í guðatölu í borginni. Enginn fær meiri ást og aðdáun í borginni núna en nígeríski framherjinn Victor Osimhen. Fótbolti 28.2.2023 16:00 Pogba loksins klár í slaginn og gæti spilað fyrsta leikinn í tæpt ár Eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla er Paul Pogba loksins klár í slaginn. Hann verður í leikmannahópi Juventus í borgarslagnum gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 13:31 Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. Fótbolti 27.2.2023 22:45 Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. Fótbolti 27.2.2023 14:00 Zlatan sneri aftur þegar AC Milan vann sannfærandi sigur á Atalanta AC Milan vann góðan heimasigur á Atalanta í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2023 21:49 Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. Fótbolti 26.2.2023 15:29 Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26.2.2023 13:28 Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 26.2.2023 12:00 Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.2.2023 19:00 Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.2.2023 17:22 Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:29 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 197 ›
Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. Fótbolti 13.3.2023 22:01
Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01
Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. Fótbolti 13.3.2023 14:01
Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2023 19:16
Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2023 17:20
Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. Fótbolti 11.3.2023 19:06
Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:30
Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. Fótbolti 11.3.2023 16:13
Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. Fótbolti 9.3.2023 17:49
Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. Fótbolti 9.3.2023 08:00
Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Fótbolti 7.3.2023 14:01
Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20
Mourinho-lausir Rómverjar stukku upp í Meistaradeildarsæti Roma lyfti sér upp í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Juventus í kvöld. José Mourinho tók út leikbann í leiknum eftir að hafa fengið sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu. Fótbolti 5.3.2023 19:15
Fiorentina stöðvaði sigurgöngu ítölsku meistaranna Fiorentina vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu meistararnir unnið þrjá deildarleiki í röð. Fótbolti 4.3.2023 21:47
Lazio batt enda á sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, mátti þola 0-1 tap er liðið tók á móti Lazio í toppslag ítölsku deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn í kvöld hafði Napoli unnið átta deildarleiki í röð. Fótbolti 3.3.2023 21:44
Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. Fótbolti 2.3.2023 16:01
Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. Fótbolti 1.3.2023 12:30
Juventus nálgast Evrópusæti eftir sigur í borgarslagnum Juventus vann sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Torino í borgarslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 19:15
Mourinho sá rautt og Roma tapaði gegn botnliðinu Í þriðja skiptið á tímabilinu var hinn skrautlegi þjálfari Roma, José Mourinho, rekinn upp í stúku með beint rautt spjald er liðið mátti þola 2-1 tap gegn botnliði Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 19:26
Nýja Osimhen kakan slær í gegn í Napólíborg Napolíbúar elska fótbolta og stórstjörnur liðsins eru í guðatölu í borginni. Enginn fær meiri ást og aðdáun í borginni núna en nígeríski framherjinn Victor Osimhen. Fótbolti 28.2.2023 16:00
Pogba loksins klár í slaginn og gæti spilað fyrsta leikinn í tæpt ár Eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla er Paul Pogba loksins klár í slaginn. Hann verður í leikmannahópi Juventus í borgarslagnum gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 13:31
Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. Fótbolti 27.2.2023 22:45
Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. Fótbolti 27.2.2023 14:00
Zlatan sneri aftur þegar AC Milan vann sannfærandi sigur á Atalanta AC Milan vann góðan heimasigur á Atalanta í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2023 21:49
Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. Fótbolti 26.2.2023 15:29
Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26.2.2023 13:28
Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 26.2.2023 12:00
Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.2.2023 19:00
Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.2.2023 17:22
Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:29