Ítalski boltinn Lazio bikarmeistari á Ítalíu Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 15.5.2019 21:16 Stóru liðin sögð vera spennt fyrir De Rossi Þó svo AS Roma hafi ekki not fyrir Daniele de Rossi lengur þá eru Man. City og PSG sögð vera spennt fyrir því að nýta krafta Ítalans. Fótbolti 15.5.2019 08:34 Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. Fótbolti 15.5.2019 07:30 Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. Fótbolti 14.5.2019 07:55 Inter vann botnliðið Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.5.2019 21:07 Roma sigraði toppliðið Roma gerði sér lítið fyrir og vann topplið Juventus í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 12.5.2019 20:24 Mario Rui tryggði Napoli sigur Mario Rui tryggði Napoli sigur á SPAL á lokamínútunum í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 12.5.2019 17:59 Calhanoglu tryggði AC Milan sigur AC Milan fór með sigur af hólmi gegn Fiorentina í ítölsku deildinni í kvöld en það var Hakan Calhanoglu sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 11.5.2019 20:25 Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Fótbolti 7.5.2019 14:38 Emil lék sinn fyrsta leik í sjö mánuði Eftir langa fjarveru vegna meiðsla lék Emil Hallfreðsson með Udinese í kvöld. Fótbolti 4.5.2019 21:10 Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. Fótbolti 2.5.2019 13:44 Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 1.5.2019 13:17 Neyðist til að hætta í fótbolta 21 árs gamall Hinn 21 árs Nura Abdullahi, leikmaður ítalska félagsins Roma, hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta að læknisráði. Fótbolti 30.4.2019 21:21 600. mark Ronaldo kom í jafntefli gegn Inter Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í jafntefli á San Síró. Fótbolti 26.4.2019 14:45 „Þúsund prósent líkur á að ég verði áfram “ Cristiano Ronaldo ætlar að halda kyrru fyrir hjá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 21.4.2019 10:48 Ronaldo fyrstur til að verða meistari á Ítalíu, Spáni og Englandi Cristiano Ronaldo varð í dag fyrsti leikmaðurinn til þess að vinna meistaratitla í fótbolta á Englandi, Spáni og Ítalíu þegar Juventus tryggði sér Ítalíumeistaratitilinn. Fótbolti 20.4.2019 18:24 Jafnt í stórleiknum Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.4.2019 20:34 Juventus Ítalíumeistari áttunda árið í röð Juventus er Ítalíumeistari í 35. sinn og áttunda árið í röð eftir sigur á Fiorentina. Sjálfsmark German Pezzella tryggði Juventus sigurinn. Fótbolti 17.4.2019 15:21 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Fótbolti 16.4.2019 16:23 Fullkomin frammistaða markvarðar Empoli: Varði 17 skot Ein besta frammistaða markvarðar á tímabilinu kom í markalausu jafntefli Empoli og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.4.2019 09:11 Juventus mistókst að tryggja sér titilinn Juventus mistókst að tryggja sér áttunda titilinn í röð þegar liðið tapaði 2-1 fyrir SPAL í ítölsku deildinni í dag en Juventus hefði nægt jafntefli. Fótbolti 12.4.2019 15:56 Juventus dugir jafntefli á morgun til að verða meistari áttunda árið í röð Yfirburðir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni eru gríðarlegir og liðið getur tryggt sér titilinn á morgun, þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir. Fótbolti 12.4.2019 11:27 Kean skoraði í fimmta leiknum í röð og tryggði Juventus sigur á Milan Juventus jók forskot sitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í 21 stig með sigri á AC Milan, 2-1, á heimavelli. Fótbolti 5.4.2019 11:14 Segir viðbrögð Bonucci jafn slæm og kynþáttafordómana Franski heims- og Evrópumeistarinn fordæmir ummæli Leonardos Bonucci. Fótbolti 5.4.2019 13:28 AC Milan vill stela Pochettino Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa. Fótbolti 5.4.2019 08:27 Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. Fótbolti 5.4.2019 07:46 Balotelli hefði lamið Bonucci Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari. Fótbolti 4.4.2019 07:37 Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. Fótbolti 3.4.2019 07:34 Lazio þjarmar að Milan Staða Lazio í kapphlaupinu um Meistaradeildarsæti vænkaðist með sigri á Inter á San Siro í kvöld. Fótbolti 29.3.2019 12:47 Donnarumma færði Sampdoria sigurinn á silfurfati Markvörður AC Milan vill eflaust gleyma leiknum gegn Sampdoria sem fyrst. Fótbolti 30.3.2019 21:27 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 198 ›
Lazio bikarmeistari á Ítalíu Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 15.5.2019 21:16
Stóru liðin sögð vera spennt fyrir De Rossi Þó svo AS Roma hafi ekki not fyrir Daniele de Rossi lengur þá eru Man. City og PSG sögð vera spennt fyrir því að nýta krafta Ítalans. Fótbolti 15.5.2019 08:34
Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. Fótbolti 15.5.2019 07:30
Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. Fótbolti 14.5.2019 07:55
Inter vann botnliðið Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.5.2019 21:07
Roma sigraði toppliðið Roma gerði sér lítið fyrir og vann topplið Juventus í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 12.5.2019 20:24
Mario Rui tryggði Napoli sigur Mario Rui tryggði Napoli sigur á SPAL á lokamínútunum í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 12.5.2019 17:59
Calhanoglu tryggði AC Milan sigur AC Milan fór með sigur af hólmi gegn Fiorentina í ítölsku deildinni í kvöld en það var Hakan Calhanoglu sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 11.5.2019 20:25
Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Fótbolti 7.5.2019 14:38
Emil lék sinn fyrsta leik í sjö mánuði Eftir langa fjarveru vegna meiðsla lék Emil Hallfreðsson með Udinese í kvöld. Fótbolti 4.5.2019 21:10
Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. Fótbolti 2.5.2019 13:44
Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 1.5.2019 13:17
Neyðist til að hætta í fótbolta 21 árs gamall Hinn 21 árs Nura Abdullahi, leikmaður ítalska félagsins Roma, hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta að læknisráði. Fótbolti 30.4.2019 21:21
600. mark Ronaldo kom í jafntefli gegn Inter Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í jafntefli á San Síró. Fótbolti 26.4.2019 14:45
„Þúsund prósent líkur á að ég verði áfram “ Cristiano Ronaldo ætlar að halda kyrru fyrir hjá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 21.4.2019 10:48
Ronaldo fyrstur til að verða meistari á Ítalíu, Spáni og Englandi Cristiano Ronaldo varð í dag fyrsti leikmaðurinn til þess að vinna meistaratitla í fótbolta á Englandi, Spáni og Ítalíu þegar Juventus tryggði sér Ítalíumeistaratitilinn. Fótbolti 20.4.2019 18:24
Jafnt í stórleiknum Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.4.2019 20:34
Juventus Ítalíumeistari áttunda árið í röð Juventus er Ítalíumeistari í 35. sinn og áttunda árið í röð eftir sigur á Fiorentina. Sjálfsmark German Pezzella tryggði Juventus sigurinn. Fótbolti 17.4.2019 15:21
Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Fótbolti 16.4.2019 16:23
Fullkomin frammistaða markvarðar Empoli: Varði 17 skot Ein besta frammistaða markvarðar á tímabilinu kom í markalausu jafntefli Empoli og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.4.2019 09:11
Juventus mistókst að tryggja sér titilinn Juventus mistókst að tryggja sér áttunda titilinn í röð þegar liðið tapaði 2-1 fyrir SPAL í ítölsku deildinni í dag en Juventus hefði nægt jafntefli. Fótbolti 12.4.2019 15:56
Juventus dugir jafntefli á morgun til að verða meistari áttunda árið í röð Yfirburðir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni eru gríðarlegir og liðið getur tryggt sér titilinn á morgun, þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir. Fótbolti 12.4.2019 11:27
Kean skoraði í fimmta leiknum í röð og tryggði Juventus sigur á Milan Juventus jók forskot sitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í 21 stig með sigri á AC Milan, 2-1, á heimavelli. Fótbolti 5.4.2019 11:14
Segir viðbrögð Bonucci jafn slæm og kynþáttafordómana Franski heims- og Evrópumeistarinn fordæmir ummæli Leonardos Bonucci. Fótbolti 5.4.2019 13:28
AC Milan vill stela Pochettino Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa. Fótbolti 5.4.2019 08:27
Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. Fótbolti 5.4.2019 07:46
Balotelli hefði lamið Bonucci Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari. Fótbolti 4.4.2019 07:37
Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. Fótbolti 3.4.2019 07:34
Lazio þjarmar að Milan Staða Lazio í kapphlaupinu um Meistaradeildarsæti vænkaðist með sigri á Inter á San Siro í kvöld. Fótbolti 29.3.2019 12:47
Donnarumma færði Sampdoria sigurinn á silfurfati Markvörður AC Milan vill eflaust gleyma leiknum gegn Sampdoria sem fyrst. Fótbolti 30.3.2019 21:27
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent