Ítalski boltinn Ronaldo opnaði markareikninginn hjá Juve með tvennu Cristiano Ronaldo er kominn á blað í ítalska boltanum en hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri á Sassuolo. Fótbolti 16.9.2018 14:58 Roma glutraði niður tveggja marka forystu Slæm byrjun Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag þegar liðið gerði jafntefli við botnliðið á heimavelli. Fótbolti 16.9.2018 12:31 Emil og félagar steinlágu og enn án sigurs Emil Hallfreðsson lék síðasta hálftímann í 0-5 tapi Frosinone gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2018 20:36 Insigne hetja Napoli í naumum sigri Lorenzo Insigne gerði eina mark leiksins þegar Napoli fékk Fiorentina í heimsókn í 4.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2018 18:08 Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. Fótbolti 14.9.2018 10:35 Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. Fótbolti 13.9.2018 09:52 Heppinn að fá að spila með bæði Ronaldo og Messi Marga knattspyrnumenn dreymir um að fá að spila með annað hvort Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo en Paulo Dybala er svo lánsamur að fá að spila með þeim báðum. Fótbolti 12.9.2018 10:03 Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. Fótbolti 5.9.2018 07:45 Cristiano Ronaldo yngri byrjar miklu betur hjá Juventus en pabbinn Cristiano Ronaldo er búinn að spila þrjá leiki með Juventus í Seríu A án þess að ná að skora. Allt aðra sögu er að segja af átta ára stráknum hans. Fótbolti 3.9.2018 07:22 Ronaldo mistókst að skora í sigri Juventus Juventus er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki eftir 2-1 sigur á nýliðum Parma í kvöld. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora fyrir Juventus. Fótbolti 31.8.2018 13:04 Inter með öruggan útisigur á Bologna Inter Milan vann sinn fyrsta sigur í Seríu A deildinni á Ítalíu í dag eftir öruggan útisigur á Bologna. Fótbolti 1.9.2018 17:55 Adriano mætti fullur á æfingar hjá Inter Milan Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Enski boltinn 30.8.2018 15:21 Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.8.2018 09:02 Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fótbolti 27.8.2018 08:01 Inter og Torino skildu jöfn Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum. Fótbolti 24.8.2018 11:35 Emil fór meiddur af velli í jafntefli Frosinone Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Frosinone gegn Bologna í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2018 20:14 Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.8.2018 11:30 Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 24.8.2018 11:25 Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 25.8.2018 10:39 Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus. Fótbolti 23.8.2018 09:26 Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Sport 19.8.2018 22:05 Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Fótbolti 17.8.2018 09:23 Lánaður frá Chelsea til AC Milan Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er farinn frá Chelsea eftir eins árs dvöl. Fótbolti 15.8.2018 07:55 Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31 Umboðsmaður staðfestir að Modric vilji spila fyrir Inter Luka Modric ætlar ekki að fara fram á sölu frá Real Madrid þó hann vilji ganga í raðir Inter. Fótbolti 14.8.2018 08:18 Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31 Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58 Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33 Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24 Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 199 ›
Ronaldo opnaði markareikninginn hjá Juve með tvennu Cristiano Ronaldo er kominn á blað í ítalska boltanum en hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri á Sassuolo. Fótbolti 16.9.2018 14:58
Roma glutraði niður tveggja marka forystu Slæm byrjun Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag þegar liðið gerði jafntefli við botnliðið á heimavelli. Fótbolti 16.9.2018 12:31
Emil og félagar steinlágu og enn án sigurs Emil Hallfreðsson lék síðasta hálftímann í 0-5 tapi Frosinone gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2018 20:36
Insigne hetja Napoli í naumum sigri Lorenzo Insigne gerði eina mark leiksins þegar Napoli fékk Fiorentina í heimsókn í 4.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2018 18:08
Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. Fótbolti 14.9.2018 10:35
Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. Fótbolti 13.9.2018 09:52
Heppinn að fá að spila með bæði Ronaldo og Messi Marga knattspyrnumenn dreymir um að fá að spila með annað hvort Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo en Paulo Dybala er svo lánsamur að fá að spila með þeim báðum. Fótbolti 12.9.2018 10:03
Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. Fótbolti 5.9.2018 07:45
Cristiano Ronaldo yngri byrjar miklu betur hjá Juventus en pabbinn Cristiano Ronaldo er búinn að spila þrjá leiki með Juventus í Seríu A án þess að ná að skora. Allt aðra sögu er að segja af átta ára stráknum hans. Fótbolti 3.9.2018 07:22
Ronaldo mistókst að skora í sigri Juventus Juventus er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki eftir 2-1 sigur á nýliðum Parma í kvöld. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora fyrir Juventus. Fótbolti 31.8.2018 13:04
Inter með öruggan útisigur á Bologna Inter Milan vann sinn fyrsta sigur í Seríu A deildinni á Ítalíu í dag eftir öruggan útisigur á Bologna. Fótbolti 1.9.2018 17:55
Adriano mætti fullur á æfingar hjá Inter Milan Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Enski boltinn 30.8.2018 15:21
Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.8.2018 09:02
Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fótbolti 27.8.2018 08:01
Inter og Torino skildu jöfn Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum. Fótbolti 24.8.2018 11:35
Emil fór meiddur af velli í jafntefli Frosinone Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Frosinone gegn Bologna í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2018 20:14
Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.8.2018 11:30
Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 24.8.2018 11:25
Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 25.8.2018 10:39
Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus. Fótbolti 23.8.2018 09:26
Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Sport 19.8.2018 22:05
Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Fótbolti 17.8.2018 09:23
Lánaður frá Chelsea til AC Milan Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er farinn frá Chelsea eftir eins árs dvöl. Fótbolti 15.8.2018 07:55
Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31
Umboðsmaður staðfestir að Modric vilji spila fyrir Inter Luka Modric ætlar ekki að fara fram á sölu frá Real Madrid þó hann vilji ganga í raðir Inter. Fótbolti 14.8.2018 08:18
Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31
Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58
Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33
Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24
Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28