Ítalski boltinn

Fréttamynd

Juventus heldur í við Napoli

Juventus slapp með skrekkinn á útivelli gegn Cagliari í kvöld en með sigrinum ná ríkjandi meistararnir að halda í við Napoli á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Dybala er ekki sóknarmaður“

Paulo Dybala getur ekki spilað sem sóknarmaður að mati knattspyrnustjóra hans. Dybala þurfti að spila sem sóknarmaður í bikarleik Juventus gegn Torino, en leit ekki vel út að mati Max Allegri, stjóra Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil áfram hjá Udinese

Emil Hallfreðsson hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Udinese og er nú skuldbundinn félaginu út júní 2020.

Fótbolti