Þýski boltinn

Fréttamynd

„Coco“ gæti misst af EM

Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Alaba stað­festir að hann sé á förum

David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern bjargaði stigi á heimavelli

Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund

Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi

Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Bayern vann í snjónum í Berlín

Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld.

Fótbolti