Þýski boltinn Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29 Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31 Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55 Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32 Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15 Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30 Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31 Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45 Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58 Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45 Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Fótbolti 16.5.2020 22:02 Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.5.2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. Fótbolti 16.5.2020 13:30 Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 09:46 Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01 Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04 Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00 Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00 Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. Fótbolti 13.5.2020 12:00 Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. Fótbolti 13.5.2020 08:31 Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. Fótbolti 12.5.2020 07:31 Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31 Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. Fótbolti 9.5.2020 22:02 Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. Fótbolti 9.5.2020 11:16 Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00 Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 7.5.2020 08:31 Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 115 ›
Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29
Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31
Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55
Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32
Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15
Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30
Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45
Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58
Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45
Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Fótbolti 16.5.2020 22:02
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.5.2020 18:38
Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 15:30
Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. Fótbolti 16.5.2020 13:30
Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 09:46
Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01
Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04
Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00
Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00
Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. Fótbolti 13.5.2020 12:00
Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. Fótbolti 13.5.2020 08:31
Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. Fótbolti 12.5.2020 07:31
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31
Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. Fótbolti 9.5.2020 22:02
Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. Fótbolti 9.5.2020 11:16
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00
Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 7.5.2020 08:31
Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53