
Erlend sakamál

Kerstin Fritzl ætti að ná sér að fullu
Hin 19 ára Kerstin Fritzl ætti að ná fullri heilsu samkvæmt lækni hennar. Hún er ein af börnunum sem Josef Fritzl átti með dóttur sinni Elisabeth sem hann hélt fanginni í kjallara sínum í 24 ár. Kerstin hefur verið meðvitundarlaus frá því að veikindi hennar ljóstruðu upp um fangana í kjallaranum í apríl en hún vaknaði úr dái fyrir nokkrum dögum.

Kjallarabörnin í Austurríki vel upp alin
Kjallarabörn Fritzl fjölskyldunnar í Austurríki eru sögð ótrúlega vel upp alin.

Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára
Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni.