HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Senjoríturnar dönsuðu sig inn í átta liða úrslitin Það var lítil spenna í leik Spánar og Sviss á HM kvenna í nótt. Sviss átti aldrei möguleika og varð að sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 5.8.2023 09:16 „Ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti“ Sextán liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast á morgun en Evrópumeistarar Englands mæta Nígeríu á mánudaginn. Fótbolti 4.8.2023 16:30 Hylltar sem hetjur eftir eitt stig á HM Um 8.000 stuðningsmenn mættu til að taka á móti og hylla leikmenn írska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir komu liðsins heim til Írlands af HM í Eyjaálfu. Fótbolti 4.8.2023 15:30 Óvæntir hlutir að gerast á HM kvenna í fótbolta Kvennafótboltinn er í mikilli sókn og hluti af því er sú staðreynd að margir af risum kvennafótboltans geta ekki lengur gengið að úrslitum vísum á HM. Það hefur heldur betur komið í ljós síðustu daga. Fótbolti 4.8.2023 10:01 FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 4.8.2023 09:01 Segir klúður Þjóðverja það óvæntasta í sögu kvennaboltans Fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta segir að það að Þýskaland hafi ekki komist upp úr sínum riðli á HM sé það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Fótbolti 3.8.2023 15:01 Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM. Fótbolti 3.8.2023 14:30 Líkir dóttur sinni við Maradona og Messi Pabbi Lauren James, sem hefur slegið í gegn á HM í fótbolta, hefur líkt henni við nokkra af bestu fótboltamönnum allra tíma. Fótbolti 3.8.2023 12:32 Ótrúleg úrslit þegar þýska stálið bráðnaði en draumur Marokkó rættist Tvöfaldir heimsmeistarar Þýskalands þurfa í fyrsta sinn í sögunni að sætta sig við að komast ekki í útsláttarkeppni HM kvenna í fótbolta, eftir lokaleikina í riðlakeppni mótsins í Eyjaálfu í dag. Fótbolti 3.8.2023 12:06 Missti þrjá fjölskyldumeðlimi á síðustu vikum en fór ekki heim af HM Thembi Kgatlana tryggði Suður-Afríku sæti í sextán liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með því að skora sigurmarkið í 3-2 sigri á Ítalíu í dag. Fótbolti 2.8.2023 16:30 Hópsöfnun fyrir HM en eru nú komnar í 16-liða úrslit Jamaíka gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu á HM kvenna í fótbolta í dag, þegar liðin gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð F-riðils. Stigið dugði Jamaíku til að fylgja Frakklandi sem vann riðilinn með 6-3 sigri á Panama. Fótbolti 2.8.2023 12:16 Norsku stelpurnar í lífshættu á æfingu Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram yfir vetrartímann í Nýja Sjálandi og Ástralíu og veðrið hafði heldur betur áhrif á æfingu norska landsliðsins í gær. Fótbolti 2.8.2023 11:31 Bróðir Lauren James stoltur af systur sinni: Verður sú besta í heimi í tíu ár Reece James, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, var heldur betur stoltur af litlu systur sinni eftir frábæra frammistöðu hennar í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 2.8.2023 10:31 Sendu Ítali heim með sögulegum sigri en Svíar mæta Bandaríkjunum Suður-Afríka tryggði sér með ævintýralegum hætti sæti í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta, í fyrsta sinn, með 3-2 sigri gegn Ítalíu. Liðið fylgir toppliði Svíþjóðar sem vann alla sína leiki í G-riðlinum. Fótbolti 2.8.2023 09:09 Lét gömlu liðsfélagana heyra það: „Stöngin var maður leiksins“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, var ekki hrifin af frammistöðu bandaríska landsliðsins gegn Portúgal og sagði það stálheppið að vera ekki úr leik á HM. Fótbolti 1.8.2023 14:01 Lauren James er stærsta stjarna fjölskyldunnar í dag England og Danmörk eru komin áfram á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi en Kína er úr leik líkt og Víetnam. Fótbolti 1.8.2023 13:05 Bandaríkin stálheppin að fylgja Hollandi Holland tryggði sér sigur í E-riðli á HM kvenna í fótbolta í dag, með stórsigri gegn Víetnam, en Bandaríkin voru stálheppinn að falla ekki úr keppni í viðureign sinni við Íslandsbanana í Portúgal. Fótbolti 1.8.2023 09:00 Hetja á HM nokkrum árum eftir að hún vissi ekki hvort hún gæti gengið aftur Ástralar þurftu á hjálp að halda til að koma liði sínu áfram í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer á þeirra heimavelli. Pressan hefur verið mikil á liðinu en líklega aldrei meira en fyrir leikinn í morgun. Fótbolti 31.7.2023 16:00 BBC baðst afsökunar á fúkyrðaflaumi í beinni Breska ríkisútvarpið hefur beðist afsökunar á fúkyrðaflaumi sem heyrðist í beinni útsendingu frá leik Ástralíu og Ólympíumeistara Kanada á HM í fótbolta kvenna. Fótbolti 31.7.2023 15:00 Ástralar brunuðu í sextán úrslitin og skildu þær kanadísku eftir í rykmekki Ástralía og Nígería tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta í dag eftir lokaumferðina í B-riðli. Cloé Lacasse og félagar hennar í Kanada eru á heimleið. Fótbolti 31.7.2023 12:01 Japan valtaði yfir Spán og mætir Noregi Japan rúllaði með afar sannfærandi hætti yfir Spán, 4-0, í lokaumferð C-riðils HM kvenna í fótbolta. Bæði liðin fara þó áfram í 16-liða úrslitin eins og ljóst var fyrir leik. Fótbolti 31.7.2023 09:03 Horfði á mörkin sín og komst svo á toppinn Norska landsliðskonan Sophie Román Haug varð í gær ein af markahæstu leikmönnum HM í fótbolta í Eyjaálfu þegar hún skoraði þrennuna sína í 6-0 sigrinum gegn Filippseyjum, sem kom Noregi áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 31.7.2023 08:00 Kólumbía í bílstjórasætið eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum Kólumbía fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið mætti Þýskalandi í annarri umferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna í Sydney í Ástralíu í dag. Fótbolti 30.7.2023 11:38 Noregur kláraði riðlakeppnina með stæl Noregur vann stórsigur, 6-0, þegar liðið mætti Filippseyjum í lokaumferð heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna á Eden Park í Nýja-Sjálandi í morgunsárið. Fótbolti 30.7.2023 09:39 Komið að ögurstundu fyrir Noreg Norska landsliðið gæti verið á heimleið af Heimsmeistaramóti kvenna eftir daginn í dag. Ekkert nema sigur gegn Filipseyjum dugar þeim mögulega til að komast áfram úr A-riðli. Fótbolti 30.7.2023 08:01 Jamaíka vann sinn fyrsta sigur í sögu HM Jamaíka vann Panama með einu marki gegn engu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag. Þetta var fimmti leikurinn í sögunni sem kvennalið þjóðarinnar spilar á HM og sigurinn því sögulegur. Fótbolti 29.7.2023 14:33 Frakkar á toppi F-riðils eftir sigur gegn Brasilíu Frakkland vann Brasilíu 2-1 í æsispennandi leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Frakkland er á toppi F-riðilsins eftir úrslitin. Með sigri hefði Brasilía getað tryggt sig í 16-liða úrslitin en nú er allt mögulegt. Fótbolti 29.7.2023 12:14 Svíar í sextán liða úrslit eftir stórsigur á Ítölum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og vann Ítalíu 5-0 á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þær sænsku komust í þriggja marka forystu rétt fyrir hálfleik og bættu svo tveimur mörkum við í þeim síðari. Þær eru því komnar í sextán liða úrslit og mæta Bandaríkjunum, Hollandi eða Portúgal. Fótbolti 29.7.2023 09:52 Stálrósirnar unnu þrátt fyrir að vera færri í klukkutíma Kína vann Haití, 1-0, í síðasta leik dagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 28.7.2023 13:03 Glæsimark James kom ensku Evrópumeisturunum í kjörstöðu Evrópumeistarar Englands eru með fullt hús á toppi D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna eftir sigur á Danmörku í dag, 1-0. Fótbolti 28.7.2023 10:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 19 ›
Senjoríturnar dönsuðu sig inn í átta liða úrslitin Það var lítil spenna í leik Spánar og Sviss á HM kvenna í nótt. Sviss átti aldrei möguleika og varð að sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 5.8.2023 09:16
„Ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti“ Sextán liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast á morgun en Evrópumeistarar Englands mæta Nígeríu á mánudaginn. Fótbolti 4.8.2023 16:30
Hylltar sem hetjur eftir eitt stig á HM Um 8.000 stuðningsmenn mættu til að taka á móti og hylla leikmenn írska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir komu liðsins heim til Írlands af HM í Eyjaálfu. Fótbolti 4.8.2023 15:30
Óvæntir hlutir að gerast á HM kvenna í fótbolta Kvennafótboltinn er í mikilli sókn og hluti af því er sú staðreynd að margir af risum kvennafótboltans geta ekki lengur gengið að úrslitum vísum á HM. Það hefur heldur betur komið í ljós síðustu daga. Fótbolti 4.8.2023 10:01
FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 4.8.2023 09:01
Segir klúður Þjóðverja það óvæntasta í sögu kvennaboltans Fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta segir að það að Þýskaland hafi ekki komist upp úr sínum riðli á HM sé það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Fótbolti 3.8.2023 15:01
Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM. Fótbolti 3.8.2023 14:30
Líkir dóttur sinni við Maradona og Messi Pabbi Lauren James, sem hefur slegið í gegn á HM í fótbolta, hefur líkt henni við nokkra af bestu fótboltamönnum allra tíma. Fótbolti 3.8.2023 12:32
Ótrúleg úrslit þegar þýska stálið bráðnaði en draumur Marokkó rættist Tvöfaldir heimsmeistarar Þýskalands þurfa í fyrsta sinn í sögunni að sætta sig við að komast ekki í útsláttarkeppni HM kvenna í fótbolta, eftir lokaleikina í riðlakeppni mótsins í Eyjaálfu í dag. Fótbolti 3.8.2023 12:06
Missti þrjá fjölskyldumeðlimi á síðustu vikum en fór ekki heim af HM Thembi Kgatlana tryggði Suður-Afríku sæti í sextán liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með því að skora sigurmarkið í 3-2 sigri á Ítalíu í dag. Fótbolti 2.8.2023 16:30
Hópsöfnun fyrir HM en eru nú komnar í 16-liða úrslit Jamaíka gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu á HM kvenna í fótbolta í dag, þegar liðin gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð F-riðils. Stigið dugði Jamaíku til að fylgja Frakklandi sem vann riðilinn með 6-3 sigri á Panama. Fótbolti 2.8.2023 12:16
Norsku stelpurnar í lífshættu á æfingu Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram yfir vetrartímann í Nýja Sjálandi og Ástralíu og veðrið hafði heldur betur áhrif á æfingu norska landsliðsins í gær. Fótbolti 2.8.2023 11:31
Bróðir Lauren James stoltur af systur sinni: Verður sú besta í heimi í tíu ár Reece James, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, var heldur betur stoltur af litlu systur sinni eftir frábæra frammistöðu hennar í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 2.8.2023 10:31
Sendu Ítali heim með sögulegum sigri en Svíar mæta Bandaríkjunum Suður-Afríka tryggði sér með ævintýralegum hætti sæti í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta, í fyrsta sinn, með 3-2 sigri gegn Ítalíu. Liðið fylgir toppliði Svíþjóðar sem vann alla sína leiki í G-riðlinum. Fótbolti 2.8.2023 09:09
Lét gömlu liðsfélagana heyra það: „Stöngin var maður leiksins“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, var ekki hrifin af frammistöðu bandaríska landsliðsins gegn Portúgal og sagði það stálheppið að vera ekki úr leik á HM. Fótbolti 1.8.2023 14:01
Lauren James er stærsta stjarna fjölskyldunnar í dag England og Danmörk eru komin áfram á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi en Kína er úr leik líkt og Víetnam. Fótbolti 1.8.2023 13:05
Bandaríkin stálheppin að fylgja Hollandi Holland tryggði sér sigur í E-riðli á HM kvenna í fótbolta í dag, með stórsigri gegn Víetnam, en Bandaríkin voru stálheppinn að falla ekki úr keppni í viðureign sinni við Íslandsbanana í Portúgal. Fótbolti 1.8.2023 09:00
Hetja á HM nokkrum árum eftir að hún vissi ekki hvort hún gæti gengið aftur Ástralar þurftu á hjálp að halda til að koma liði sínu áfram í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer á þeirra heimavelli. Pressan hefur verið mikil á liðinu en líklega aldrei meira en fyrir leikinn í morgun. Fótbolti 31.7.2023 16:00
BBC baðst afsökunar á fúkyrðaflaumi í beinni Breska ríkisútvarpið hefur beðist afsökunar á fúkyrðaflaumi sem heyrðist í beinni útsendingu frá leik Ástralíu og Ólympíumeistara Kanada á HM í fótbolta kvenna. Fótbolti 31.7.2023 15:00
Ástralar brunuðu í sextán úrslitin og skildu þær kanadísku eftir í rykmekki Ástralía og Nígería tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta í dag eftir lokaumferðina í B-riðli. Cloé Lacasse og félagar hennar í Kanada eru á heimleið. Fótbolti 31.7.2023 12:01
Japan valtaði yfir Spán og mætir Noregi Japan rúllaði með afar sannfærandi hætti yfir Spán, 4-0, í lokaumferð C-riðils HM kvenna í fótbolta. Bæði liðin fara þó áfram í 16-liða úrslitin eins og ljóst var fyrir leik. Fótbolti 31.7.2023 09:03
Horfði á mörkin sín og komst svo á toppinn Norska landsliðskonan Sophie Román Haug varð í gær ein af markahæstu leikmönnum HM í fótbolta í Eyjaálfu þegar hún skoraði þrennuna sína í 6-0 sigrinum gegn Filippseyjum, sem kom Noregi áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 31.7.2023 08:00
Kólumbía í bílstjórasætið eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum Kólumbía fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið mætti Þýskalandi í annarri umferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna í Sydney í Ástralíu í dag. Fótbolti 30.7.2023 11:38
Noregur kláraði riðlakeppnina með stæl Noregur vann stórsigur, 6-0, þegar liðið mætti Filippseyjum í lokaumferð heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna á Eden Park í Nýja-Sjálandi í morgunsárið. Fótbolti 30.7.2023 09:39
Komið að ögurstundu fyrir Noreg Norska landsliðið gæti verið á heimleið af Heimsmeistaramóti kvenna eftir daginn í dag. Ekkert nema sigur gegn Filipseyjum dugar þeim mögulega til að komast áfram úr A-riðli. Fótbolti 30.7.2023 08:01
Jamaíka vann sinn fyrsta sigur í sögu HM Jamaíka vann Panama með einu marki gegn engu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag. Þetta var fimmti leikurinn í sögunni sem kvennalið þjóðarinnar spilar á HM og sigurinn því sögulegur. Fótbolti 29.7.2023 14:33
Frakkar á toppi F-riðils eftir sigur gegn Brasilíu Frakkland vann Brasilíu 2-1 í æsispennandi leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Frakkland er á toppi F-riðilsins eftir úrslitin. Með sigri hefði Brasilía getað tryggt sig í 16-liða úrslitin en nú er allt mögulegt. Fótbolti 29.7.2023 12:14
Svíar í sextán liða úrslit eftir stórsigur á Ítölum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og vann Ítalíu 5-0 á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þær sænsku komust í þriggja marka forystu rétt fyrir hálfleik og bættu svo tveimur mörkum við í þeim síðari. Þær eru því komnar í sextán liða úrslit og mæta Bandaríkjunum, Hollandi eða Portúgal. Fótbolti 29.7.2023 09:52
Stálrósirnar unnu þrátt fyrir að vera færri í klukkutíma Kína vann Haití, 1-0, í síðasta leik dagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 28.7.2023 13:03
Glæsimark James kom ensku Evrópumeisturunum í kjörstöðu Evrópumeistarar Englands eru með fullt hús á toppi D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna eftir sigur á Danmörku í dag, 1-0. Fótbolti 28.7.2023 10:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent