Bylgjan Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01 Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37 Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53 Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27 Bylgjulestin af stað - fyrsta stopp Vestmannaeyjar Bylgjulestin er að leggja af stað og mun ferðast um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 31.5.2024 15:07 „Tek bara þátt til að vinna“ - Marthe sigraði uppskriftakeppni Bylgjunnar og Gott í matinn Marthe Sördal sigraði uppskriftakeppni Gott í matinn og Bylgjunnar. Hátt í fimmtíu uppskriftir bárust dómnefnd sem átti úr vöndu að velja. Senda mátti inn hverskonar uppskrift, kökur, brauð, eða mataruppskriftir, eina skilyrðið var að uppskriftin innihéldi hráefni frá MS. Lífið samstarf 31.5.2024 12:01 „Gerið hjartastuðtækið klárt“ – úrslit í Leikið um landið Síðasti keppnisdagur Leikið um landið fór af stað með trukki. Bylgjan, FM957 og X977 háðu harða baráttu og nú liggja úrslitin fyrir. Lífið samstarf 27.5.2024 15:40 Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49 „Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12 Sigurviss lið hefja leikinn í Leikið um landið Þrautabrautin Leikið um landið hófst í gær en þar skora útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hver á aðra í skemmtilegum þrautum á leið sinni hringinn kringum landið. Lífið samstarf 22.5.2024 16:08 X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum? Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 skora nú í annað sinn hver á aðra í þrautabrautinni Leikið um landið. Þann 20. maí leggja þrjú lið af stað í hringferð um Ísland þar sem áskoranirnar bíða. Lífið samstarf 17.5.2024 13:01 Bítið í beinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn. Lífið 6.5.2024 07:09 Bakaríið í beinni Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. Lífið 3.5.2024 15:39 Heyrist meira af kjaftæði um lyf en vísindalegum staðreyndum Freyja Jónsdóttir, lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, segir ákveðna hópa þurfa að fara varlega þegar þau ferðast erlendis í mikinn hita. Eldra fólk hafi til dæmis minni viðnámsþrótt í miklum hita. Það þurfi að passa upp á sólarvörn og drykki. Það eigi þó alls ekki að hætta að taka lyfin án samráðs við heilbrigðisstarfsmann. Innlent 3.5.2024 08:59 Á enn kaffisíuna sem textinn við Lífið er yndislegt var skrifaður á Það var ekki margt sem að benti til þess að strákurinn í Nike gallanum og með körfuboltann undir hendinni á Hvolsvelli árið 1994 yrði nokkrum árum síðar ein skærasta poppstjarna þjóðarinnar. En sú varð nú samt raunin. Lífið 30.3.2024 15:00 Níu bónorðsbréf til sömu konunnar innblásturinn að nýjustu plötunni Tónlistarkonan Emilíana Torrini stefnir á að gefa út sína fyrstu sólóplötu í tíu ár í júní. Innblásturinn að plötunni má segja að sé ævintýri líkastur en lögin á plötunni fjalla um níu bónorðsbréf sem móðir vinkonu hennar fékk á lífsleiðinni og fundust eftir að hún dó. Tónlist 22.3.2024 23:34 Komu Svavari Erni á óvart í beinni Nokkrar af bestu söngkonum landsins mættu í stúdíó Bylgjunnar á Suðurlandsbraut og sungu til heiðurs Svavari Erni útvarpsmanni í Bakaríinu sem varð fimmtugur á dögunum. Lífið 9.3.2024 13:17 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. Lífið 17.2.2024 23:46 Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Lífið 8.2.2024 12:17 Búið að laga bilun á Bylgjunni og FM Bilun varð í útsendingu Bylgjunnar og FM í morgun en búið er að koma því í lag. Innlent 4.2.2024 09:17 Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23 Bein útsending: Eldgosið rætt á Sprengisandi Eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í morgun verður fyrirferðarmest í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 14.1.2024 10:19 Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30 Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2023 11:31 Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. Innlent 30.12.2023 10:00 Glæsileg jóla- og áramótadagskrá Bylgjunnar Að venju býður Bylgjan upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá þar sem boðið verður upp á notalega jólatónlist, spjall við áhugavert fólk og margt fleira. Lífið samstarf 18.12.2023 11:20 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2023 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2023 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2023 14:11 Bylgjan órafmögnuð hringir inn jólin Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð fer fram á Stöð 2 Vísi og Vísi í kvöld klukkan 20. Lífið 14.12.2023 16:31 Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 9 ›
Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01
Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37
Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53
Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27
Bylgjulestin af stað - fyrsta stopp Vestmannaeyjar Bylgjulestin er að leggja af stað og mun ferðast um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 31.5.2024 15:07
„Tek bara þátt til að vinna“ - Marthe sigraði uppskriftakeppni Bylgjunnar og Gott í matinn Marthe Sördal sigraði uppskriftakeppni Gott í matinn og Bylgjunnar. Hátt í fimmtíu uppskriftir bárust dómnefnd sem átti úr vöndu að velja. Senda mátti inn hverskonar uppskrift, kökur, brauð, eða mataruppskriftir, eina skilyrðið var að uppskriftin innihéldi hráefni frá MS. Lífið samstarf 31.5.2024 12:01
„Gerið hjartastuðtækið klárt“ – úrslit í Leikið um landið Síðasti keppnisdagur Leikið um landið fór af stað með trukki. Bylgjan, FM957 og X977 háðu harða baráttu og nú liggja úrslitin fyrir. Lífið samstarf 27.5.2024 15:40
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49
„Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12
Sigurviss lið hefja leikinn í Leikið um landið Þrautabrautin Leikið um landið hófst í gær en þar skora útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hver á aðra í skemmtilegum þrautum á leið sinni hringinn kringum landið. Lífið samstarf 22.5.2024 16:08
X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum? Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 skora nú í annað sinn hver á aðra í þrautabrautinni Leikið um landið. Þann 20. maí leggja þrjú lið af stað í hringferð um Ísland þar sem áskoranirnar bíða. Lífið samstarf 17.5.2024 13:01
Bítið í beinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn. Lífið 6.5.2024 07:09
Bakaríið í beinni Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. Lífið 3.5.2024 15:39
Heyrist meira af kjaftæði um lyf en vísindalegum staðreyndum Freyja Jónsdóttir, lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, segir ákveðna hópa þurfa að fara varlega þegar þau ferðast erlendis í mikinn hita. Eldra fólk hafi til dæmis minni viðnámsþrótt í miklum hita. Það þurfi að passa upp á sólarvörn og drykki. Það eigi þó alls ekki að hætta að taka lyfin án samráðs við heilbrigðisstarfsmann. Innlent 3.5.2024 08:59
Á enn kaffisíuna sem textinn við Lífið er yndislegt var skrifaður á Það var ekki margt sem að benti til þess að strákurinn í Nike gallanum og með körfuboltann undir hendinni á Hvolsvelli árið 1994 yrði nokkrum árum síðar ein skærasta poppstjarna þjóðarinnar. En sú varð nú samt raunin. Lífið 30.3.2024 15:00
Níu bónorðsbréf til sömu konunnar innblásturinn að nýjustu plötunni Tónlistarkonan Emilíana Torrini stefnir á að gefa út sína fyrstu sólóplötu í tíu ár í júní. Innblásturinn að plötunni má segja að sé ævintýri líkastur en lögin á plötunni fjalla um níu bónorðsbréf sem móðir vinkonu hennar fékk á lífsleiðinni og fundust eftir að hún dó. Tónlist 22.3.2024 23:34
Komu Svavari Erni á óvart í beinni Nokkrar af bestu söngkonum landsins mættu í stúdíó Bylgjunnar á Suðurlandsbraut og sungu til heiðurs Svavari Erni útvarpsmanni í Bakaríinu sem varð fimmtugur á dögunum. Lífið 9.3.2024 13:17
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. Lífið 17.2.2024 23:46
Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Lífið 8.2.2024 12:17
Búið að laga bilun á Bylgjunni og FM Bilun varð í útsendingu Bylgjunnar og FM í morgun en búið er að koma því í lag. Innlent 4.2.2024 09:17
Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23
Bein útsending: Eldgosið rætt á Sprengisandi Eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í morgun verður fyrirferðarmest í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 14.1.2024 10:19
Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30
Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2023 11:31
Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. Innlent 30.12.2023 10:00
Glæsileg jóla- og áramótadagskrá Bylgjunnar Að venju býður Bylgjan upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá þar sem boðið verður upp á notalega jólatónlist, spjall við áhugavert fólk og margt fleira. Lífið samstarf 18.12.2023 11:20
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2023 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2023 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2023 14:11
Bylgjan órafmögnuð hringir inn jólin Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð fer fram á Stöð 2 Vísi og Vísi í kvöld klukkan 20. Lífið 14.12.2023 16:31
Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent