Orkudrykkir

Trymbill Hatara hættir í orkudrykkjunum og snýr sér að dansinum
Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum.

Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum
Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur.

Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10.

Segir Matvælastofnun ekki gera nóg varðandi orkudrykki
Orkudrykkjamarkaðurinn hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum.