Fótbolti á Norðurlöndum Rostov í undanúrslit | Íslensku fótboltamennirnir fengu fáar mínútur í Evrópu Einungis Ögmundur Kristinsson og Ragnar Sigurðsson spiluðu í dag. Fótbolti 24.2.2019 18:10 Tvö mörk hjá Kjartani í fyrstu þremur leikjunum Var á skotskónum í 3-1 tapi Vejle í dag. Fótbolti 23.2.2019 17:08 Flóki ekki til Póllands vegna meiðsla á ökkla en hugurinn leitar frá Start Kristján Flóki Finnbogason mun ekki ganga í raðir pólska liðsins Arka Gdynia eins og vonir stóðu til en hann féll á læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 19.2.2019 18:48 Svava Rós skoraði í sænska bikarnum Fjölmargir leikir fóru fram í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í 3-0 sigri á Limhamn Bunkeflo. Fótbolti 16.2.2019 15:53 Svava byrjar vel í Svíþjóð Svava Rós Guðmundsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun í sænska bikarnum um helgina. Fótbolti 11.2.2019 03:04 Tók Kjartan Henry tuttugu mínútur að stimpla sig aftur inn í danska boltann KR-ingurinn byrjar vel. Fótbolti 9.2.2019 17:02 Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 9.2.2019 16:09 Hjörtur að fá aukna samkeppni hjá Bröndby? Bröndby er að skoða það að kaupa varnarmann frá Köln. Fótbolti 27.1.2019 18:19 Matthías fer frá Rosenborg til Vålerenga Eftir að hafa gert það gott hjá stórliði Rosenborg undanfarin ár þá hefur Matthías Vilhjálmsson ákveðið að söðla um í Noregi. Fótbolti 21.1.2019 14:46 Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Enski boltinn 20.1.2019 20:50 Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“ Eftir að hafa ráðist á leigubílstjóra er Nicklas Bendtner kominn með ökklaband næstu 50 dagana. Fótbolti 4.1.2019 22:29 Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 25.12.2018 22:49 Axel Óskar keyptur til Viking Axel Óskar Andrésson heldur aftur á Íslendingaslóðir í Noregi. Fótbolti 21.12.2018 14:09 Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2018 10:35 Björn Daníel laus allra mála hjá AGF Hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélag sitt, FH, síðustu daga og vikur. Fótbolti 18.12.2018 10:39 Jón Dagur í sigurliði í Íslendingaslag - Eggert lék allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson hafði betur gegn Hirti Hermannssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Bröndby fékk Vendsyssel í heimsókn. Fótbolti 16.12.2018 19:34 Guðrún Arnar til Djurgården Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag. Fótbolti 11.12.2018 14:27 Jón Dagur verður ekki kallaður til Englands úr láni Það er enginn möguleiki á því að Jón Dagur Þorsteinsson snúi aftur til Fulham á þessu tímabili. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá danska félaginu Vendsyssel. Fótbolti 10.12.2018 14:36 Álasund áfram í B-deildinni eftir tap gegn Stabæk Álasund spilar ekki í bestu deildinni í Noregi á næstu leiktíð. Fótbolti 9.12.2018 18:52 Gísli lánaður til Svíþjóðar Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili. Fótbolti 7.12.2018 23:15 ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7.12.2018 16:47 Aldrei jafn spenntur að taka þátt í undirbúningstímabili Matthías Vilhjálmsson er óðum að nálgast sinn fyrri styrk eftir að hafa jafnað sig af krossbandssliti. Fótbolti 6.12.2018 21:51 Jón Dagur í átta liða úrslit bikarsins | Óvænt jafntefli hjá Söru Jón Dagur Þorsteinsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar er Vendsyssel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 5.12.2018 19:51 Rosenborg norskur bikarmeistari Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset á Ullevaal í dag. Fótbolti 2.12.2018 14:32 Eggert Gunnþór á skotskónum í tapi Eggert Gunnþór Jónsson skoraði þegar SonderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.12.2018 12:54 Jón Dagur tryggði Vendsyssel jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson tryggði Vendsyssel jafntefli gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í dag er hann skoraði úr vítaspyrnu. Fótbolti 25.11.2018 12:44 Arnór skoraði er Lillestrøm hélt sér uppi en Start féll Lokaumferðin í Noregi var spiluð í dag. Fótbolti 24.11.2018 18:49 Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 22.11.2018 19:50 Svava Rós og Þórdís til Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Fótbolti 16.11.2018 20:35 Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. Fótbolti 13.11.2018 21:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 118 ›
Rostov í undanúrslit | Íslensku fótboltamennirnir fengu fáar mínútur í Evrópu Einungis Ögmundur Kristinsson og Ragnar Sigurðsson spiluðu í dag. Fótbolti 24.2.2019 18:10
Tvö mörk hjá Kjartani í fyrstu þremur leikjunum Var á skotskónum í 3-1 tapi Vejle í dag. Fótbolti 23.2.2019 17:08
Flóki ekki til Póllands vegna meiðsla á ökkla en hugurinn leitar frá Start Kristján Flóki Finnbogason mun ekki ganga í raðir pólska liðsins Arka Gdynia eins og vonir stóðu til en hann féll á læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 19.2.2019 18:48
Svava Rós skoraði í sænska bikarnum Fjölmargir leikir fóru fram í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í 3-0 sigri á Limhamn Bunkeflo. Fótbolti 16.2.2019 15:53
Svava byrjar vel í Svíþjóð Svava Rós Guðmundsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun í sænska bikarnum um helgina. Fótbolti 11.2.2019 03:04
Tók Kjartan Henry tuttugu mínútur að stimpla sig aftur inn í danska boltann KR-ingurinn byrjar vel. Fótbolti 9.2.2019 17:02
Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 9.2.2019 16:09
Hjörtur að fá aukna samkeppni hjá Bröndby? Bröndby er að skoða það að kaupa varnarmann frá Köln. Fótbolti 27.1.2019 18:19
Matthías fer frá Rosenborg til Vålerenga Eftir að hafa gert það gott hjá stórliði Rosenborg undanfarin ár þá hefur Matthías Vilhjálmsson ákveðið að söðla um í Noregi. Fótbolti 21.1.2019 14:46
Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Enski boltinn 20.1.2019 20:50
Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“ Eftir að hafa ráðist á leigubílstjóra er Nicklas Bendtner kominn með ökklaband næstu 50 dagana. Fótbolti 4.1.2019 22:29
Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 25.12.2018 22:49
Axel Óskar keyptur til Viking Axel Óskar Andrésson heldur aftur á Íslendingaslóðir í Noregi. Fótbolti 21.12.2018 14:09
Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2018 10:35
Björn Daníel laus allra mála hjá AGF Hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélag sitt, FH, síðustu daga og vikur. Fótbolti 18.12.2018 10:39
Jón Dagur í sigurliði í Íslendingaslag - Eggert lék allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson hafði betur gegn Hirti Hermannssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Bröndby fékk Vendsyssel í heimsókn. Fótbolti 16.12.2018 19:34
Guðrún Arnar til Djurgården Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag. Fótbolti 11.12.2018 14:27
Jón Dagur verður ekki kallaður til Englands úr láni Það er enginn möguleiki á því að Jón Dagur Þorsteinsson snúi aftur til Fulham á þessu tímabili. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá danska félaginu Vendsyssel. Fótbolti 10.12.2018 14:36
Álasund áfram í B-deildinni eftir tap gegn Stabæk Álasund spilar ekki í bestu deildinni í Noregi á næstu leiktíð. Fótbolti 9.12.2018 18:52
Gísli lánaður til Svíþjóðar Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili. Fótbolti 7.12.2018 23:15
ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7.12.2018 16:47
Aldrei jafn spenntur að taka þátt í undirbúningstímabili Matthías Vilhjálmsson er óðum að nálgast sinn fyrri styrk eftir að hafa jafnað sig af krossbandssliti. Fótbolti 6.12.2018 21:51
Jón Dagur í átta liða úrslit bikarsins | Óvænt jafntefli hjá Söru Jón Dagur Þorsteinsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar er Vendsyssel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. Fótbolti 5.12.2018 19:51
Rosenborg norskur bikarmeistari Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset á Ullevaal í dag. Fótbolti 2.12.2018 14:32
Eggert Gunnþór á skotskónum í tapi Eggert Gunnþór Jónsson skoraði þegar SonderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.12.2018 12:54
Jón Dagur tryggði Vendsyssel jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson tryggði Vendsyssel jafntefli gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í dag er hann skoraði úr vítaspyrnu. Fótbolti 25.11.2018 12:44
Arnór skoraði er Lillestrøm hélt sér uppi en Start féll Lokaumferðin í Noregi var spiluð í dag. Fótbolti 24.11.2018 18:49
Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 22.11.2018 19:50
Svava Rós og Þórdís til Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Fótbolti 16.11.2018 20:35
Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. Fótbolti 13.11.2018 21:50
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent