Hvalir

Fréttamynd

Í takt við við for­tíðina eða fram­tíðina?

Þegar stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar hafa lokið skák sinni, í réttarkerfi Íslands sem og í fjölmiðlum landsins, mun á endanum sannleikurinn einn standa eftir. Að baki þeirri ákvörðun að stöðva hvalveiðar tímabundið sumarið 2023 er óhrekjanlegur sannleikur.

Skoðun
Fréttamynd

Hnúfu­bakur í Hafnarfjarðarhöfn

Hnúfubakur hefur spókað sig um í Hafnarfjarðarhöfn í dag. Hvalurinn hefur vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem slíkur sést í höfninni.

Innlent
Fréttamynd

Meðal­hóf í dýra­níði

Langreyðin í myndbandinu frá MAST sem synti helsærð með fjóra skutla í skrokknum í 120 mín í dauðastríðinu hafði ekki stöðu til að verja sig fyrir umboðsmanni Alþingis, hvað þá gera kröfu um það fyrir dómi að sækja rétt sinn að fá að deyja eðlilegum dauðdaga.

Skoðun
Fréttamynd

Festi magnað samstuð við hval á filmu

Maður komst í hann krappan undan ströndum Ástralíu í morgun þegar hann lenti undir hnúfubak. Hinn 55 ára gamli Jason Breen var á svokölluðu vængbretti þegar ungur hnúfubakur stökk upp úr sjónum og beint á hann.

Lífið
Fréttamynd

Kristján viss um að hann veiði á­fram hval á næsta ári

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist viss um að hann fái að halda áfram að veiða hval á næsta ári þrátt fyrir að núgildandi veiðileyfi renni út um áramótin. Það sé nóg af hvali við strendur Íslands og hægt að halda áfram veiðum að eilífu.

Innlent
Fréttamynd

Verða stundum pirraðar á hvor annarri í Vestmannaeyjum

Mjaltrasysturnar Litla Hvít og Litla Grá í Vestmannaeyjum þurfa ekki að kvarta undan svengd því þær fá 60 kíló af fisk á hverjum degi. Þær eru orðnar 15 ára og leika við hvern sinn fingur í Vestmannaeyjum þó þær verði stundum pirraðar á hvor annarri.

Innlent
Fréttamynd

Hval­veiði­þver­sögnin

Er ég skrifa þetta hafa tvö hvalveiðiskip nýlega lagt skutlum sínum og lokið vertíðinni en við sitjum eftir með spurninguna, hvað nú? Verður hvalur númer 25 síðasta langreyðin sem drepin verður við strendur Íslands? Eða er þetta bara enn einn blóðugur kafli í endalausri sögu þar sem eiginhagsmunir eins sportveiðimanns eru settir framar hagsmunum samfélags og náttúru?

Skoðun
Fréttamynd

Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó

Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu.

Innlent
Fréttamynd

„Þau skilja ekki upp eða niður í þessu“

Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals hf. vill meina að engin innan Matvælastofnunar viti neitt um sjósókn. Hann segir ákvörðun stofnunarinnar um að stöðva veiðar í Hval 8 byggja á villandi myndbandi.

Innlent
Fréttamynd

Fagnar inni­lega en spyr hvers vegna Hvalur 9 var ekki stöðvaður

Val­gerður Árna­dóttir, tals­maður Hvala­vina, fagnar því að Mat­væla­stofnun hafi tekið á­kvörðun um að stöðva tíma­bundið veiðar Hvals 8. Hún segist vona að þetta verði til þess að hinn hval­veiði­báturinn, Hvalur 9 verði einnig stöðvaður. Á­kvörðunin hafi alls ekki verið fyrir­séð.

Innlent