Skoðun Maður, líttu þér nær! Ég vil benda ríkisskattstjóra á að horfa á bjálkann í eigin auga áður en hann gagnrýnir flísina í augum annarra. Skoðun 8.11.2005 16:46 Einokun og auðhringar Það kom skýrt fram í Silfri Egils að Framsókn vill ekki setja strangari lög um samkeppnismál en þegar hafa verið sett. Framsókn vill heldur ekki strangari lög um eignarhald á fjölmiðlum en sátt náðist um milli allra flokka í fjölmiðlanefndinni. Skoðun 7.11.2005 11:01 Heilsuverndarstöðina áfram Skoðun 7.11.2005 11:01 Hvert á að stefna og hver á að stjórna? - Birgir Finnbogason Þeirri staðhæfingu er oft haldið fram að ferskur andblær komi með nýju og ekki síst ungu fólki. Einkum heyrist þetta þegar menn vilja komast til valda og reyna með þessari fullyrðingu að fylkja liði í kringum sig. Skoðun 2.11.2005 17:19 Örar breytingar á fasteignamarkaði Þeir eru til sem kenna Íbúðalánasjóði og þá einkum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum á síðasta ári um þensluna í hagkerfinu. Það er að mínu mati mikil einföldun því bankar og sparisjóðir bera líka ábyrgð. Skoðun 2.11.2005 17:19 Ólíkar skilgreiningar Eiríkur Bergmann Einarsson ætti að vita betur en að rugla saman skilgreiningum á ESB og hvernig lagasetningar þess hafa áhrif á Ísland eins og hann gerði í fréttum Stöðvar tvö nýlega. Skoðun 2.11.2005 17:19 Er kominn tími til að halda "stéttabaráttudag"? Skoðun 1.11.2005 17:43 Græðgi hins fégjarna <strong>Græðgi er ekki góð - </strong> Við erum líka álíka úrelt í ofneyslu okkar og evrópski aðallinn var áður en bylting borgarastéttarinnar og lýðræðisþróunin skall á álfunni. Skoðun 23.10.2005 17:50 Flugvöllur í þágu allra landsmanna <em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans</strong></em> F-listinn er eina aflið í borgarstjórn Reykjavíkur sem vill tryggja áframhald flugs á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.10.2005 15:00 Tímamótaákvörðun leiðtogafundar <em><strong>Sameinuðu þjóðirnar - Árni Snævarr upplýsingafulltrúi SÞ í Brussel </strong></em> Vonir standa svo til að Íslendingar hlíti kalli Kofi Annan og styðji af alefli stofnun Mannréttindaráðsins. Ástæða er til að benda á að Ísland kunni að eiga fyllsta erindi til setu í ráðinu því hvað sem segja má um hæfni vopnlausrar smáþjóðar til að fjalla um stríð og frið, getur enginn efast um að á sviði mannréttinda erum við í fremstu röð. Skoðun 23.10.2005 14:59 Að leika sér í umferðinni <em><strong>Umferðin - Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi Umferðarstofu</strong></em> Eftirfarandi er saga sem hefur ítrekað átt sér stað. Það er undir lesandanum komið hvort þessi saga endurtekur sig. Sögupersónur geta verið á öllum aldri og sögulok eru ófyrirsjáanleg og háð tilviljunum: Skoðun 17.10.2005 23:48 Sigurjón,Súsanna og Gísli Marteinn <em><strong>Framboð Gísla Marteins Baldurssonar - Heimir Örn Herbertsson lögmaður</strong></em> Komandi borgarstjórnarkosningar og prófkjör Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda þess hafa allt til að bera til að verða sögulegir atburðir. Gísli Marteinn hefur með framboði sínu og þeirri umræðu sem hann hefur staðið fyrir blásið ferskum vindi í stjórnmálaumræðuna Skoðun 17.10.2005 23:46 Flugvöllur á krossgötum <em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi</strong></em> Brottflutningur flugvallarins í Vatnsmýrinni mun færa okkur einstakt tækifæri til að skipuleggja flugvallarsvæðið með alveg nýjar áherslur að leiðarljósi</b /> Skoðun 13.10.2005 19:47 Sá veldur sem á heldur <em><strong>Borgarstjórnarkosningar - Þorleifur Gunnlaugsson </strong></em> Ég held að ef menn skoða þessi mál af sanngirni og yfirvegun hljóti menn að sjá að það sem fyrir okkur í VG vakir, er að efla lýðræðislegt aðhald í borginni. Ég hef orðið var við það að kjósendur í Reykjavík gera sér upp til hópa grein fyrir því að VG vill starfa á opinn og lýðræðislegan hátt. Skoðun 14.10.2005 06:42 Tvenns konar tortryggni <em><strong>Vinstri og hægri - Geir Ágústsson verkfræðingur.</strong></em> Sósíalistar 19. aldar og kommúnistar 20. aldar lifa enn í félagshyggju- og jafnaðarmannaflokkum nútímans. Vinstrimaður hefur, að vitund undirritaðs, aldrei í sögu Íslands kosið með skattalækkun og gegn afnámi ríkiseinokunar eða íþyngjandi reglugerða. Skoðun 14.10.2005 06:42 Græðgin aðalhvati allra framfara? <em><strong>Er græðgi góð? - Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur </strong></em> Frjálshyggjan og fjölmenningarsamfélagið eru þeir þættir sem líklegastir eru til að koma í veg fyrir þá þjóðfélagsmynd sem stuðlar að bættum lífskjörum. Skoðun 14.10.2005 06:42 Það sem Samfylkingin aldrei má <strong><em>Samfylkingin - Gunnar Karlsson</em> </strong> Ef Samfylkingin ætlar að eiga von um að ljúka því ætlunarverki sínu að breyta íslensku stjórnmálakerfi þá er það eitt sem hún má aldrei, aldrei gera, fyrr en þá eftir að ætlunarverkinu er lokið, að mynda ríkisstjórn með sjálfstæðismönnum. Skoðun 14.10.2005 06:41 Sama gjald fyrir alla <strong><em>Leikskólar - Hafsteinn Karlsson</em></strong> Það er ekki hægt að færa nein góð rök fyrir því að foreldrar sem hafa börn í daggæslu skuli greiða meira en foreldrar með börn í leikskólum. Skoðun 14.10.2005 06:41 Löngusker og flóðin í New Orleans Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Skoðun 14.10.2005 06:41 Leikhlé fyrir Gerhard og Joschka <em><strong>Þýska kosningabaráttan - Henryk M. Broder </strong></em> Shröder og Fischer eru sennilega mestu hæfileikamennirnir í hópi stjórnmálamanna Berlínarlýðveldisins og eru í persónulegum viðkynnum einstaklega þægilegir, fyndnir og skemmtilegir. En þeir eru líka því miður algerir tækifærissinnar.</b /> Skoðun 14.10.2005 06:40 Innrás einangrunarsinnanna <em><strong>Utanríkisstefna Bandaríkjanna - Francis Fukuyama</strong></em> Við vitum ekki hvernig málum mun lykta í Írak. Hins vegar vitum við að fjórum árum eftir 11. september stendur utanríkisstefna Bandaríkjanna með því eða fellur hver niðurstaðan verður í stríði sem er aðeins lauslega tengt þeim sem réðst á Bandaríkin þennan dag. Þetta stríð var ekki óumflýjanlegt. Það ber að sjá eftir því af heilum hug. Skoðun 14.10.2005 06:40 Fæðuöryggi í Afríku <em><strong> Afríka - Kofi A. Annan framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna</strong></em> Við verðum að tryggja matvælaöryggi á fyrstu stigum, áður en þjáningarnar magnast og kostnaður við að koma nauðstöddum til aðstoðar margfaldast. Það er engin töfralausn til að uppræta hungrið og engin ein aðgerð dugar ein og sér. En það er margt sem hægt er að gera. Skoðun 14.10.2005 06:40 Grjóthríð úr glerhúsi Símans <em><strong>Ljósleiðari Orkuveitunnar - Helgi Pétursson</strong></em> Allir sem vilja vita, vita að ljósleiðarinn er framtíðin í gagnaflutningum. Talsmaður Símans kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að "tækniþróun undanfarinna ára hafi dregið verulega úr þörf fyrir ljósleiðara". Það hlýtur að vera áleitin spurning fyrir nýja eigendur Símans, hvort tuttugu ára vinna Símans við lagningu ljósleiðara, hafi kannski verið óþörf? Skoðun 13.10.2005 19:45 Dánardómstjórinn og framhaldslífið <em><strong>Reykjavíkurlistinn - Heimir Már Pétursson</strong></em> Ef grafararnir vinstra megin línunnar ná yfirhöndinni með gamaldags Steingríms J-allaballatuggu um að "vinna saman eftir kosningar" nær yfirhöndinni í framboðsmálum borgarinnar, mun ég kjósa Sjálfstæðisflokkinn Skoðun 13.10.2005 19:45 Okrað á skólavörum <em><strong>Skólavörur - Eva Ólafsdóttir</strong></em> Hvernig má það vera að í landi þar sem er almenn skólaskylda, sé ekkert þak á álagningu á skólavörur? Skoðun 13.10.2005 19:44 Skipulag á röngum forsendum <em><strong>Skipulagsmál í Kópavogi - Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi</strong></em> Þetta mikla byggingarmagn er því pólitísk ákvörðun og það er vondur málflutningur hjá Gunnsteini [Sigurðssyni] bæjarfulltrúa að halda öðru fram. Skoðun 13.10.2005 19:43 Öfugsnúinn sannleikur <em><strong>Deilurnar í Garðasókn - Helena Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir</strong></em> Er það ekki undarlegt að sóknarnefnd viti um tilfærslu sóknarprests þegar í mars sl. löngu fyrir úrskurð úrskurðarnefndar og líka fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar? Skoðun 13.10.2005 19:42 Einokunarhagnaður í fjarskiptin? <strong><em>Ljósleiðarar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi Símans</em></strong>. Síminn mun áfram leggja ljósleiðara með þeim hagkvæma og markvissa hætti sem notaður hefur verið og á meðan nýta núverandi fjarskiptakerfi. Slík ráðdeild sparar neytendum að auki verulegar upphæðir. Skoðun 13.10.2005 19:41 Börnum mismunað í tónlistarnámi <strong><em>Reykjavíkurborg og tónskólarnir - Kjartan Eggertsson skólastjóri</em></strong> Tónskóli Hörpunnar er lítil og fjárvana stofnun og þess vegna leitar hún til eftirlitsstofnana samfélagsins til að úrskurða um rétt sinn gagnvart Reykjavíkurborg. Ef skólinn hefði úr meiri fjármunum að spila væri eflaust búið að leita til dómstóla til að skera úr um meint brot borgarinnar á lögum og reglum. Skoðun 13.10.2005 19:38 Útlendinga í sjávarútveginn? Ég tel að ekki komi til greina að hleypa erlendum fjárfestum inn í íslenskar fiskveiðar. Ef við gerðum það væru útlendingar komnir inn í okkar fiskveiðilögsögu. Barátta okkar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar hefði þá verið til lítils. </b /> Skoðun 13.10.2005 19:36 « ‹ 41 42 43 44 45 ›
Maður, líttu þér nær! Ég vil benda ríkisskattstjóra á að horfa á bjálkann í eigin auga áður en hann gagnrýnir flísina í augum annarra. Skoðun 8.11.2005 16:46
Einokun og auðhringar Það kom skýrt fram í Silfri Egils að Framsókn vill ekki setja strangari lög um samkeppnismál en þegar hafa verið sett. Framsókn vill heldur ekki strangari lög um eignarhald á fjölmiðlum en sátt náðist um milli allra flokka í fjölmiðlanefndinni. Skoðun 7.11.2005 11:01
Hvert á að stefna og hver á að stjórna? - Birgir Finnbogason Þeirri staðhæfingu er oft haldið fram að ferskur andblær komi með nýju og ekki síst ungu fólki. Einkum heyrist þetta þegar menn vilja komast til valda og reyna með þessari fullyrðingu að fylkja liði í kringum sig. Skoðun 2.11.2005 17:19
Örar breytingar á fasteignamarkaði Þeir eru til sem kenna Íbúðalánasjóði og þá einkum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum á síðasta ári um þensluna í hagkerfinu. Það er að mínu mati mikil einföldun því bankar og sparisjóðir bera líka ábyrgð. Skoðun 2.11.2005 17:19
Ólíkar skilgreiningar Eiríkur Bergmann Einarsson ætti að vita betur en að rugla saman skilgreiningum á ESB og hvernig lagasetningar þess hafa áhrif á Ísland eins og hann gerði í fréttum Stöðvar tvö nýlega. Skoðun 2.11.2005 17:19
Græðgi hins fégjarna <strong>Græðgi er ekki góð - </strong> Við erum líka álíka úrelt í ofneyslu okkar og evrópski aðallinn var áður en bylting borgarastéttarinnar og lýðræðisþróunin skall á álfunni. Skoðun 23.10.2005 17:50
Flugvöllur í þágu allra landsmanna <em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans</strong></em> F-listinn er eina aflið í borgarstjórn Reykjavíkur sem vill tryggja áframhald flugs á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.10.2005 15:00
Tímamótaákvörðun leiðtogafundar <em><strong>Sameinuðu þjóðirnar - Árni Snævarr upplýsingafulltrúi SÞ í Brussel </strong></em> Vonir standa svo til að Íslendingar hlíti kalli Kofi Annan og styðji af alefli stofnun Mannréttindaráðsins. Ástæða er til að benda á að Ísland kunni að eiga fyllsta erindi til setu í ráðinu því hvað sem segja má um hæfni vopnlausrar smáþjóðar til að fjalla um stríð og frið, getur enginn efast um að á sviði mannréttinda erum við í fremstu röð. Skoðun 23.10.2005 14:59
Að leika sér í umferðinni <em><strong>Umferðin - Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi Umferðarstofu</strong></em> Eftirfarandi er saga sem hefur ítrekað átt sér stað. Það er undir lesandanum komið hvort þessi saga endurtekur sig. Sögupersónur geta verið á öllum aldri og sögulok eru ófyrirsjáanleg og háð tilviljunum: Skoðun 17.10.2005 23:48
Sigurjón,Súsanna og Gísli Marteinn <em><strong>Framboð Gísla Marteins Baldurssonar - Heimir Örn Herbertsson lögmaður</strong></em> Komandi borgarstjórnarkosningar og prófkjör Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda þess hafa allt til að bera til að verða sögulegir atburðir. Gísli Marteinn hefur með framboði sínu og þeirri umræðu sem hann hefur staðið fyrir blásið ferskum vindi í stjórnmálaumræðuna Skoðun 17.10.2005 23:46
Flugvöllur á krossgötum <em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi</strong></em> Brottflutningur flugvallarins í Vatnsmýrinni mun færa okkur einstakt tækifæri til að skipuleggja flugvallarsvæðið með alveg nýjar áherslur að leiðarljósi</b /> Skoðun 13.10.2005 19:47
Sá veldur sem á heldur <em><strong>Borgarstjórnarkosningar - Þorleifur Gunnlaugsson </strong></em> Ég held að ef menn skoða þessi mál af sanngirni og yfirvegun hljóti menn að sjá að það sem fyrir okkur í VG vakir, er að efla lýðræðislegt aðhald í borginni. Ég hef orðið var við það að kjósendur í Reykjavík gera sér upp til hópa grein fyrir því að VG vill starfa á opinn og lýðræðislegan hátt. Skoðun 14.10.2005 06:42
Tvenns konar tortryggni <em><strong>Vinstri og hægri - Geir Ágústsson verkfræðingur.</strong></em> Sósíalistar 19. aldar og kommúnistar 20. aldar lifa enn í félagshyggju- og jafnaðarmannaflokkum nútímans. Vinstrimaður hefur, að vitund undirritaðs, aldrei í sögu Íslands kosið með skattalækkun og gegn afnámi ríkiseinokunar eða íþyngjandi reglugerða. Skoðun 14.10.2005 06:42
Græðgin aðalhvati allra framfara? <em><strong>Er græðgi góð? - Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur </strong></em> Frjálshyggjan og fjölmenningarsamfélagið eru þeir þættir sem líklegastir eru til að koma í veg fyrir þá þjóðfélagsmynd sem stuðlar að bættum lífskjörum. Skoðun 14.10.2005 06:42
Það sem Samfylkingin aldrei má <strong><em>Samfylkingin - Gunnar Karlsson</em> </strong> Ef Samfylkingin ætlar að eiga von um að ljúka því ætlunarverki sínu að breyta íslensku stjórnmálakerfi þá er það eitt sem hún má aldrei, aldrei gera, fyrr en þá eftir að ætlunarverkinu er lokið, að mynda ríkisstjórn með sjálfstæðismönnum. Skoðun 14.10.2005 06:41
Sama gjald fyrir alla <strong><em>Leikskólar - Hafsteinn Karlsson</em></strong> Það er ekki hægt að færa nein góð rök fyrir því að foreldrar sem hafa börn í daggæslu skuli greiða meira en foreldrar með börn í leikskólum. Skoðun 14.10.2005 06:41
Löngusker og flóðin í New Orleans Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Skoðun 14.10.2005 06:41
Leikhlé fyrir Gerhard og Joschka <em><strong>Þýska kosningabaráttan - Henryk M. Broder </strong></em> Shröder og Fischer eru sennilega mestu hæfileikamennirnir í hópi stjórnmálamanna Berlínarlýðveldisins og eru í persónulegum viðkynnum einstaklega þægilegir, fyndnir og skemmtilegir. En þeir eru líka því miður algerir tækifærissinnar.</b /> Skoðun 14.10.2005 06:40
Innrás einangrunarsinnanna <em><strong>Utanríkisstefna Bandaríkjanna - Francis Fukuyama</strong></em> Við vitum ekki hvernig málum mun lykta í Írak. Hins vegar vitum við að fjórum árum eftir 11. september stendur utanríkisstefna Bandaríkjanna með því eða fellur hver niðurstaðan verður í stríði sem er aðeins lauslega tengt þeim sem réðst á Bandaríkin þennan dag. Þetta stríð var ekki óumflýjanlegt. Það ber að sjá eftir því af heilum hug. Skoðun 14.10.2005 06:40
Fæðuöryggi í Afríku <em><strong> Afríka - Kofi A. Annan framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna</strong></em> Við verðum að tryggja matvælaöryggi á fyrstu stigum, áður en þjáningarnar magnast og kostnaður við að koma nauðstöddum til aðstoðar margfaldast. Það er engin töfralausn til að uppræta hungrið og engin ein aðgerð dugar ein og sér. En það er margt sem hægt er að gera. Skoðun 14.10.2005 06:40
Grjóthríð úr glerhúsi Símans <em><strong>Ljósleiðari Orkuveitunnar - Helgi Pétursson</strong></em> Allir sem vilja vita, vita að ljósleiðarinn er framtíðin í gagnaflutningum. Talsmaður Símans kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að "tækniþróun undanfarinna ára hafi dregið verulega úr þörf fyrir ljósleiðara". Það hlýtur að vera áleitin spurning fyrir nýja eigendur Símans, hvort tuttugu ára vinna Símans við lagningu ljósleiðara, hafi kannski verið óþörf? Skoðun 13.10.2005 19:45
Dánardómstjórinn og framhaldslífið <em><strong>Reykjavíkurlistinn - Heimir Már Pétursson</strong></em> Ef grafararnir vinstra megin línunnar ná yfirhöndinni með gamaldags Steingríms J-allaballatuggu um að "vinna saman eftir kosningar" nær yfirhöndinni í framboðsmálum borgarinnar, mun ég kjósa Sjálfstæðisflokkinn Skoðun 13.10.2005 19:45
Okrað á skólavörum <em><strong>Skólavörur - Eva Ólafsdóttir</strong></em> Hvernig má það vera að í landi þar sem er almenn skólaskylda, sé ekkert þak á álagningu á skólavörur? Skoðun 13.10.2005 19:44
Skipulag á röngum forsendum <em><strong>Skipulagsmál í Kópavogi - Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi</strong></em> Þetta mikla byggingarmagn er því pólitísk ákvörðun og það er vondur málflutningur hjá Gunnsteini [Sigurðssyni] bæjarfulltrúa að halda öðru fram. Skoðun 13.10.2005 19:43
Öfugsnúinn sannleikur <em><strong>Deilurnar í Garðasókn - Helena Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir</strong></em> Er það ekki undarlegt að sóknarnefnd viti um tilfærslu sóknarprests þegar í mars sl. löngu fyrir úrskurð úrskurðarnefndar og líka fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar? Skoðun 13.10.2005 19:42
Einokunarhagnaður í fjarskiptin? <strong><em>Ljósleiðarar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi Símans</em></strong>. Síminn mun áfram leggja ljósleiðara með þeim hagkvæma og markvissa hætti sem notaður hefur verið og á meðan nýta núverandi fjarskiptakerfi. Slík ráðdeild sparar neytendum að auki verulegar upphæðir. Skoðun 13.10.2005 19:41
Börnum mismunað í tónlistarnámi <strong><em>Reykjavíkurborg og tónskólarnir - Kjartan Eggertsson skólastjóri</em></strong> Tónskóli Hörpunnar er lítil og fjárvana stofnun og þess vegna leitar hún til eftirlitsstofnana samfélagsins til að úrskurða um rétt sinn gagnvart Reykjavíkurborg. Ef skólinn hefði úr meiri fjármunum að spila væri eflaust búið að leita til dómstóla til að skera úr um meint brot borgarinnar á lögum og reglum. Skoðun 13.10.2005 19:38
Útlendinga í sjávarútveginn? Ég tel að ekki komi til greina að hleypa erlendum fjárfestum inn í íslenskar fiskveiðar. Ef við gerðum það væru útlendingar komnir inn í okkar fiskveiðilögsögu. Barátta okkar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar hefði þá verið til lítils. </b /> Skoðun 13.10.2005 19:36